Vísir - 24.07.1924, Síða 4
"VlSIR
Yfir 100 tegundir af ensku veggfóðri frá 60 aura rúilan.
MyndabiiöÍD, Laugav. X.
Siml 5SS.
Nýtt skyr.
Nýtt skyr, smjör, lax; reyktur
rauðmagi, riklingur, egg,
nýkomið í
V 0 N .
Simi 448. Simi 448.
imttfi
Eimskipafél.húsinu 3. hæð.
Tekur við reikningum, vixl*
um og öðrum skuldakröfum
til innheimtú, kl. 10—1 á
daginn — Simi 1100. —
!r.\y.w*ú »ú'» l *\ <
Vátryggingarstofa
Á. V. Tnlinins
skipafélagshúsinu 2. hæðJ
Brunatryggingar:
NORDISK og BALTICA.
Liftryggingar:
THULE.
Áreiðanleg félög.
Hvergi betri kjör.
HljóðfæraMsið
er flutt í Austurstrseti i, móti
Hótel ísland. Lítið í gluggana.
r
VINNA
1
Dugleg kaupakona óskast,
upp í Borgarf jörð. Uppl. í síma
237. (509
Vanur lieyskaparmaður ósk-
ast. Uppl. í síma 571. (508
2. kaupakonur óskast í Akur-
ey. Uppl. á Bakkastíg 8, eftir
kl. 6. . (512
Stúlka óskast til húsvcrka,
scrkum veikinda annarar. Uppl.
Skólastræti 3. (498
Kaupafólk.___________
Iíaupamenn og kaupakonur
vantar á gott heimili. Hátt kaup.
A v. á. (517
Duglegur maður óskast í
kaupavinnu. Uppl. í Nordals ís-
liúsi kl. 9—11 í fyrramálið.
(518
Ðreng vantar í Grettisbúð.
(519
r
KAUffSKAPUR
1
Amatörar athugið!
Framköllun. — Kopiering —
stækkanir. Aðeins besta verk-
efni notað. Ljósmyndastofan
Hafnarstræti 17 (frá Kola-
sundi). Sími 291. Carl Ólafs-
son. (510
Möttull í ágætu standi til sölu.
pingholtsstræti 24, niðri. (507
Emaileruð eldavél notuð til
sölu, með tækifærisverði Strand-
gölu 23, Hafnarfirði. (505
Nýr grammófónn til sölu nú
þegar, og ódýrar plötur geta
fydgt. A. v. á. (504
Saumaðir frakkastafir til sölu,
á Bókhlöðustíg 9. (502
Ilúsgögn. Vegna burtferðar
eru ný herx-ahúsgögn til sölu.
Húsgögnin eru klædd ineð
plussi. Verð kr. 1100,00, einnig
nýr klæðaskápur til sölu. A. v. á.
(501
Reiðföt til sölu á 12—15 ára
telpu í Skógafoss, Aðalslr. 8.
(514
10 gr. glös, pelaflöskur og
soyuflöskur eru keyptar, í búð-
inni á BaldursgtöU 39. (513
Góður barnavagn óska'st til
kaups. A. v. á. (511
Salat, Körvel (kerfill) og
garðblóm fást í garðinum við
Bankastræti 4. Sími 213. (499
Sama sem nýtt karlmanns-
reiðlijól, verður selt mjög ódýrt.
Uppl. hjá Jóh. Norðfjörð. (496
DrekkiS MaltextraktöliS frá
Agli Skallagrímssyni. (88
r
HÚSHJKDl
1
2 herbergi og rúm til að elda.
í, er til leigu. Uppl. á Lokastíg
9, eftir kl. 7 í dag og morgun.
(503-
,
Tvö herbergi og eldhús ósk-
ast frá 1. okt. Uþpl. hjá Daniet
porsteinssyni Mýrargötu 7. Sími
9. - (51B
Lílil húð í Ivirkjustræti 4-
(Lífstykkjabúðin) er til leigu
frá 1. okt. Einnig lítil íbúð á
sama stað. (515
3 stór lierbergi, eldhús„
géymsla, þvottahús lil leigu. 1.
okt. Tilboð merkt: „Sólrikf‘
sendist Vísi. (497'
r
TAPAÐ> FUNDIÐ
1
Pakki mcð myndum i, tap-
laun.
(506
aðist á götunum. Fundarlaun..
A. v. á.
Stór næla, með steyptri hclgi-
niynd og tveim steinum, hefir-
tapast. Skilist gegn fundarlaun-
um á Óðinsgötu 16. (52(k
Péningabudda, meS peningum
og fleira, hefir tapast. Skilist á
I.indargötu 36, nfSri. (5'--'
r
LEIGA
I
Litið orgel óskast til leigu 2‘.
mánuði. Uppl. Laugaveg 13,.
uppi. (500»
Félagsprentsmiðjan.
) i (i
JLAGIMSTKENNINN.
48
1 Vane kinkaði kolli og mæíti. „Mér líst vel
! á þaS ; eg katla þig þá Róbert Carew, eins og
]>ú segir. Eg ætla ekki aS fara aS ganga á
[ j)ig urn það, hvers vegna þú hafir breytt nafni
i eða hvers vegiiaþú sért áð reika hér viS höfn-
í ina. Það varðar cngan úm þatS, og eg er ekki
) forvitinig en eg géri ráð íyrir, að þn hafir
| breytt um nafn af góðurn og giktufn rökum.
I ÍÞú og þinir líkar géra það ekki að gamni
!■ sínu, að vera á þessum slpðum og svona til
| fara,“ — hann vírti Reaiald fyrir sér frá
í hvirfli til ilja. —- „Eg þykist ekki tiltakan-
i lega forvitinn, en ef þú ert í einhverri klipu,
, *og eg gæti eitthvað fyrir þig gert, þá segðu
;■ til þess og leyfðu mér að hjálpa þér.“
„Þú segir vel um það,“ svaraði Ronald.
I „Satt að segja er eg í klípu. Þess vegna er
| eg að leita mér skiprúms, en það virðist eng-
’i inn hcygðarleikur að fá það núna.“
Vane virti hann undrandi fyrir sér. Haiin
j: anintist þess, þegar fundum þeirra har síðast
! saman; þá. var Ronatd hrókur alts fagnaðar
í ií liópi ungra aðalsmanna, á heimili eins auð-
f' ananns, og hann hafði þá þegar dáðst að Ron-
[ ald sakir glæsimensku hans og kúrteisi. Hon-
\ -:um virtjst þá sem allra augu mændu til Ron-
] alds. En Jiarna var hann nú komiim, leitandi
[ að atvinnu í skipakvíum Austur-Londonar!
^ Eh Vane var, eins og áður er sagt, veraldar-
vauur maður, og hafði sitt af hverju séð og
reynt; hann þekti> fallvelti hamingjunnar, vissi
að auður er „valtastúr vina“ og ekkerL jafn
handvíst eins og hið óvænta. "
„Mér kemur á óvart, að þú skulir þurfa
þes^,“ svaraði hann að lokum. „En margt hefir
þó ólíklegra að höndum borið. Hariiingjan er
okkur hliðholl í dag, en andstæð á morgun,
en svo getur alt snúist okkur til Iáns daginri
þar á eftir. Eg hefi sjálfur komisí í harin
krappan ög veit, hvernig ])að er, að ganga
allslaus um göturnar í London og eiga ekki
víst skjól til næstu nætrir.“
„Já, þetta er kenja-veröld, sem við búum
í,“ svaraði Ronald glaðlega og með því lát-
bragði, sem liæfði atvikúnum.
■ „Heyrðu mig!“ mælti Vane, þegar liann
hafði reykt pípu sína ])egjandi um stund,
„varst þú ekki með Derrick, ])egar hann fór
leiðangurinn til Suður-Ameríku ? Mig minnir
það, hálfvegis?“
„Svo var ])að.“
„Og þið lentuð í miklu volki, þykist eg
muna. Lentuð í skipreika eða einhverju þess
háttar.“
„Já,“ svaraði Ronald, „en við komumst af.
Derrick var Iista-sjómaður.“
„Hm, já, eg man nú að hann korilst ein-
mitt svo að orði um þig.“
Þeir þögðu nú r svip; Varie reykti pípu síria
í ákafa en Ieit Öðru liverju á Róinlld. Hatin
virtist vera að velta einhverju fyrir sér, spvrja ■
sjálfan sig, hvort hann ætti að hætta á eitt-
hvað, serii honum hafði flogiö í hug. Loksins
riiælti hann lægra rómi en áður óg mjög al-
varlegá:
„Heyrðu, Deshorough — fyrirgefðu ! — Cá-
rew, vildi eg sagt hafa. Skútan min, sem heit-
ir „Hawk“, er að leggja í leiðangur. Hann
verður ekki langur, að minsta kosti —hér
þagnaði Vane og hugsaði sig um, — „getur
þó orðið það; við kunnum að verða nokkuð
lengi. Eg hefi góðan skipstjóra, sem lengí ■
héfir verið hjá mér, og nrargreynda og dygga
skipshöfn. Eg ætla að fara með þeim og mér
þætti vænt um, ef þú vildir koma með mér.“
„Ætlastu til, að eg verði gestur þinn?“
spúrði Ronald og roðnaði ofurlítið. „Því að
ef svo er, þá býst eg við að verða að hafna
því. Eg er í fjárþröng í svip, og ætla mér
að vinna fyrir mér. líg hefi stýrimanns-leyfi,
og ef þú gætir gert mig að stýrimanni, þá
gæti eg tekið það starf að mér.“
„Nei, það getur ekki orðið neitt úr ])ví,“
svaraði Vane hægt. „Til þess liggur fyrst og-
fremst ein orsök, og hún er sú, að cg vildi
ekki gera þig að undirmanni nokkurs manns
á skipinu, og í öðru lagi — jæja, þú ert ekki
stýrimannslegur, þú ert engum líkur, nema
sjálfum þér. Skipstjórinn yrði illa settur og
skipsmenn yrðu forvitnir, ])egar annar eins
inaður eins og þú værir kominn í félag meS