Vísir - 08.08.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1924, Blaðsíða 4
VlSIR ELDFÆRI, u « Vér MSam lyrirliggíandi: Ofna, Eldavélar, ÞvoltapoHa, Ofniör, 9” — 24”, Hnérör, með & án foks, Rörmúffur, Eldfastan stein. 1” & 2”, — — boginn, — leir. Hf. CARL HðEFFNER. Hafnarstrœti 19, 21. Blömsveipr úr lifandi blómum fást ávaít i Blómaversl Sóley. Sími 587. Ungur, reglusamur maður sem getur lagt fram dálítið kapítal, óskar eftir atvinnu viS verslún, annaöhvort sem hluthafi, eða lán- veitandi, gegn tryggingu. Tilboð merkt: „Express“, sendist afgr. yisis fyrir n. þ. m. Thors, framkv.stjóri,, gerst ævifé- lagar íþróttasambandsins. Og eru styrktarfélagar nú 27 að tölu. ÞaS er fallega gert, að styrkja og efla iþróttastarfsemina' á þennan hátt, og munu allir íþróttamenn kunna beim mönnum þakkir fyrir, sem .það gera. — íþróttahreyfingin er -eitt af franifaramálum þjóðarinn- ar, og ættu menn að muna það bet- ur en gert hefir verið til þessa. Austanpóstur (aðalpóstur) fór í gær. Kemur aftur í dag. Símar: 21 & 821. tFUJ.Mil FariS verSur upp í Yatnaskóg nk. sunnudag kl. 8 árd. — J?eir, sem vilja vera meS, segi til í síma 369 fyrir kl. 12 á morgun. Stðrt árval, af garðblómum fæst daglega í Biómaversl. Sóiey. Simi 587. Kaupakona óskast. Uppl. Njáls- götu 30 B. (99 Kaupamann vantar í Þing- valiasveit. Uppl. hjá Sámúel Ól- afssyni. (98 Drengur innan við fermingu óskast, á gott sveitaheimili. Uppl. Laugaveg 59, uppi, frá kl. 7—9 síðd. (107 Stúlku vantar nú þegar. A. v. á. (94 3—4 herbergi og eldhús óskast tíI leigu. Ludvig Storr, Grettisgötu 38. Simi 66. (105 Kjallari til leigu í miðbænum. Góður til vörugeymslu. Uppl. í síma 395. (104 Góð stofa til leigu með öllum þæginduni. A. v. á. (102 Nýleg barnakerra til söhi Njáis- götu 49 B. (106 Góður grámmófónn til sölu. Plötur gcta fylgt. Versl. Klöpp, Klapparstíg 27. (103, Flaggstöng, ca. 8 metrar, tií sölu, hringir geta fylgt að nokkru. M. Júl. Magnús. (87' 2—3 Værelses Lejlighed önskes I. Oct. Tilbuð og Pfis rnærket: „314“ sendes Vísir. (101 Ef einhvern ábyggilegan tnann vantar góða íbúð, og gæti lagt til eitthvað af petlingum upp 1 vccní- anlega leigu, getur hann fengið 5 herbergi 1. október, á ágætum stað. A. v. á. (100 Roskin hjón, barnlaus, óska eít- ir íbúð í góðu húsi (niðri) nálægt miðbænum: 2 stofum, eldhúsi og geymslu. Sérlega góð umgengni og áreiðanleg borgun. A. v. á. (113 Herbergi, 1—2—4 herbergi, neð. arlega á Laugaveginum, öll með sérinngangi, miðstöðvarhitun, raf- Nýtt dilkakjöt fæst í liúðinni i. Bjargarstíg 16. Sími 1416. (108 Mikið af útsprungnum, raúðimt rójuni til sölu á Baldursgötu 37. (ioj. Skúfasilki, nýkomið á Bók- hlöðustíg 9. (112- Fallegur, stór reiöhestur tix sölu. A. v. á. (m Eigandi að keðju þeirri, sem- liggur fyrir vestan Eimskipafé- lagshúsið, óskast setn fyrst til við- tals við Alliance eða í stma 10S4. rnagni, linoleum á gólfum, tvöföld- j tim gluggum og ágætum forstofu- j inngangi, eru til leigu. A. v. á. • (95 Ibúð á góSum staS í bænum og með aðgangi að góðum kjallara óskast til leigu I. okt. Aðeins 1 bam. Tilboð merkt: „618“ sendist aígr. Vísir fyrir 10. þm. (58 (iio- Ávarp. Nýkominn úr ferðinni kringum land tilkynni eg, að eg. ætla að gefa út blað um ferð mína. Mun eg þar lýsa viötökunum og; jafna um „Glettinginn" á Siglu- íírði, sem er að narta t mig, gaml— an og sterkan sjómann. Verður margt ,,spennandi“ í blaðinu. — Oddur Sigurgeirsson, Spitalastie; 7, formannssonur og skáldssormr, liinn slerki af Skaganum. (114. Veski meö peningum hefir tap- ast. Skilist á Nýlendugötu 15. (97 Bæjarsmiðjan við Vegamótastig er flutt á Bergþórugötu 10. (83. Tapast hefir budda tneð 10 krón- um. Skilist á Frakkastíg 14. Fund- arlaun. (96 Besta gisting uýður Gesta- heimilið Reykjavik, Hafnarstr. 20 (174 iPSH^LAGIMSTraNim 60 „Það bíður ykkar te í klefanum mínum; j eg kem að vörmu spori að liitta ykkur.“ Raven fór með dóttur sínaofan í skipstjóra- klefaún og jtau settust þar við lítið borð. „Þægilegasti klefi þetta, Cara mín,“ sagði hann og leit til hennar út undan sér. „Ó, það i er gaman að koma út í skip enn þá einu sinni! I Við skulum fá okkur tesopa. Skipstjórinn er í annríki." Cara helti á bollana og Lemuel Raven talaði j af kappi, eins og hann hafði gert á leiðinni, j en Cara leit í kring um sig og virti fyrir sér j, hvern hlut. Alt í einu fann hún skipið lireyf- ast úr stað. I „Hvað er þetta! Skipið er að leggja af stað, '! pabbi!“ „Já, einmitt!" svaraði hann. „Iívemig líst : þér á, að við fylgjum þeim hérna út fyrir grynningarnar ? Við getum róið til lands. Þú j situr hérna, á meðan eg fer upp og tala við skipstjórann.“ Tíann skildi við liana og Cara skemti sér i við að horfa á bækur, sem var snoturlega j fyrir komið í einum skápnum. i Eftir litla stund fór hún að finnatilóþæginda- j svækju í klefanum og hugsaði scr aö ganga l HPP a þilfar. En sér til mikillar undrunar varð. þún þess þá vör, að klefinn var harðlæstur, svo að hún komst ekki upp. í fyrstu hugsaði hún, a@ hurðin hefði skelst aftur í ógáti og jiað væri klaufaskap sinum að kenna, að hún gæti eklci lokið upp. En eft- ir nokkra stund fanst Iienni hitinn orðinn ó- bærilegur og ])á drap hún nokkur högg á hurðina. Ilún barði nokkurum sinnum og loksins var lokið upp, og var það Lemuel Raven, sem það gerði. „Tút-tút!“ sagði harjn í afsökunarrómi. „Skráin hefir lilotið að hafa hlaupið í bak- lás, jiegar eg.skelti aftur áðan. Langar þig uj>p á þilfar? Komdu þá.“ Hún gekk á eftir honum, litaðist um á Jiil- farinu og kallaði upp yfir sig af undrun. Skip- ið hafði uppi öll segl og sigldi óðfluga til hafs. „ITeyrðu pabbi, hvernig eigum við að kom- ast heim aftur?“ mælti hún undraudi. „Við ætlum ekki heim aftur, lambið mitt,“ sagði hann blíðlega og ])ó með öndina i háls- inum og hló kuldahlátri. „Við ætlum í sjó- ferð “ ^ „I sjoferð!“ endurtók Cara og varð henni ■ 5 sömu svifum litið til hallarinnar í Thorden, og í svip hennar var söknuður og jafnvel ótti. „En eg get ekki fariö. Allur farangurinn minn —!“ „Fatakistillinn þinn er korninn út í skipið, barnið niitt," mæíti hann í sama rómi sem áöur. „Og ])ú mátt trúa því, við erum að leggja af stað.“ 'J'veim dögum síöar ók Evelyn upp að mylnunni. Vængirnir voru hreyfíngarlausir, livergi sást nokkurt lífsmark; alt var kyrt og hljótt. Hún drap á dyr nokkurum sinnum, en enginn ansaði. Loksins sneri hún við, undr- andi og vondöpur og hélt heimleiðis, en kom þó við í Port Dale. Lagðist þetta undarlega illa í hana, er hún hitti engan heima. Hr. Dexter Reece stóð á hlaðinu, þegar hún kom heim, gekk í móti henni. og lijálpaöi henni út úr vagninum. „Hvað er nú á seyði?" spurði hann, bv> aö hann tók eftir þvi, að eitthvaS hafði lient hana. • .4 Evelyn beit á vörina og reyndi að tala hægt og stillilega. „Ó, ekkert sérlegt," sagði hún. „Eg fór upp aö mylnunni. Hún var lokuö — harðlæst, og Cara farin — horfin." „Hvað!“ mælti Reece undrandi. „Ekki — ekki alfarin, eklci liorfin?" „Eg — eg cr hrædd um það,“ sagÖi Evelyn, svip])img af vonbrigðum og harmi. „Eg lcom , við í Port Dale og þar var mér sagt, aö Raven og Cara hefði fárið fyrir tveini sólarlningum á cinu flutningaskipinu.“'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.