Vísir - 08.08.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1924, Blaðsíða 1
f " RHstjóri 4 PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. itv. Fftstudaginn 8. ágúst 1924. 184. tbl. Demantaæðið. Álirifamikill og spennandi sjónJeikur í 6 þáttum ieikinn af ParamOHIitfélagÍSl®, Bestu kraítar félagsins koma fram í þessari mynd, svo seni: Bebe Danlels, James Kirkwood Anna 0. Nilston. •Nýkomið: Sveskjur, fíúsínur, Þurkuð epli, Þurkaðar aprikosur, Gráiikjur, Smyrna. Þa5 tilkynnist vinum og vandamönnum, að Páb'na Odds- dóttir andaðist á Landakotsspítala 2. ágúst. Jarðarförin ákveð- in raánudagian 11. þ. m. ki. l1/^ frá heimilimínu. Spitala sttg 4. Jóhanna Eiríksdóttir. mmmmmmmm Jaiðarför mannsins míns Sigurðar Hafliðasonar versJunar- st]óra frá Sandi, fer fram mánudaginn 11. þ. m. kl. 11. f. h, og hefst með húskveðju á Grettisgötu 56 A. Margrét Þorsteinsdóttir. BBnnraníu tt I. S. R. í. S. L íslandssuudið, ásamt 50 stiku kappsundi fyrir konur, fer fram í Grfirisey næstkomandi sunnudag kl. 3 síðdegis. — Að sundinu loknu lalar prófessor Siguiður Nordal og afbendir verðlaun. Aðgöngumiðar verða seldir á götunum og á Grandagarði og fcosla 1 krónu fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. StjÍFlÍH. n^ ?^tA' Hefí fyrirliggjandi: Búðargluggagler, Kitti og glupgastifti, Rammagler, rósagler, mjög ódýrt hjá Lndvig Storr Grettisgötu 33. Simi 66. Til Þingvalla og að Sogi tara bilar frá vörubíla stöðinni kl. 7 á sunnudagsmorg- iin, fargjöld 6 kr. fram og aftur. Farseðlar sækist í dag og á morgun. VöniMIastiiðin Tryggvagötu 3. Símí 971- Á iorboðnum vegum Amerískur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Mildred Harris- (Cliapiin). Mjög hugnæm mynd. Aukamynd. Silki-iðnaðttr i Japan. S ý n i n g k I. 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 7. Gúmmístígvél börn, mjög sterlc, með t?ö- föidam siía, nýtomin. lif péísíi § Ce. Þakjárn Nr. 24 og 26 allar lengdir, íengum við meS Lagarfoss. Yerðið hefir lækkað. He!gi Magnússon & Co. rver gegnir hr. læknir Ðaniel Fjeldsted, (Skólavörðustfg 3, sími 1561, heíma kl. 4—7) Sjúkrasamlagsstörfum fyiir mig. Öðrum læknisstörftim mínum gegnir hr. læknir Halldór Hansea Miðstræti 10, sími 256, heima kl. 1—2. uas ranarss 6 tegnn fyrirliggj r aisson minn: Jóo um að export kaffi það, sem Kafíibrensla Reykjavíkur býr ti!, sé að cngu leyti lakara en erlendur kaffibætir, býður Kaffibrenslan hérmeð ðSlum, sem íiafa vilja, upp á ka'ffidrykkju í Bárunni laugard. 9. þ. m. kl. 4—9 e. h., og verður þar á 'boðstólum lil samanburðar bæði kaffi lagað af íslenska kaffibælinum og erlendum. Geta þar aíiir dæmt um at' eigin reynsiu hvor er betri. ían Þorstei Simar 464 og 864. VirðingarfySst sia ir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.