Vísir - 11.08.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 11.08.1924, Blaðsíða 2
VISIH Hefam íyrlrllggjandi: hver launin voru, sctti hann hljóS- an og grunahi. afi sigurinn myndi torsóttur í 'liendur slíkra manna. Enda m«n varla annar mælikvarSi yissari á þjóöardug og gildi, en hve fúsir nienn eru aö leggja fram Ræða dr. Sigurðar ^íordal við islandssundiö. ! Vafalaust má telja sundiS djarf- "legustu og karlmannlegustu íþrótt, sem til er. Aldrei eru drengilegri fangbrögð þreytt við neina höf- uðskepnu, en þegar nakinn maður Jiættir sér i greipar Ægis, án nokk- urra'annara vopna en þeirra, sem náttúran gaf honum. J:>ví gat skáldið kveöiö svo að oröi, er hann mintist sundfarar Grettis: Mörg er sagt, aö siglittg glæst sjást frá Drangey mundi, þó ber Grettis höfuö liæst úr hafi á Reykjasundi. Eg þekki ekkert feröalag, jafn- vel ekki fjallgöngur, setn laugar betur líkama og sál en aö hætta -ér aleinn út á sjó, liggja þar með hyldýpi hafsins undir sér og blá- djúp himinsins yfir sér, baöaður í sólskini og sjávarseltu, og vita sér engrar bjargar von, ef sund- iö fatast. Á slíkum sundferðum sækja ntenn sér eld ;iö dæmi •Grettis, bjarnyl í æðar og lntga. Eg efast unt, aö mannkynið eigi kost á annari jafngildri íþrótta- reynslu, þangaö til ntenn læra aö svífa í loftiiiu, slyppir og án allra vélræöa. Þá er engin íþrótt heldur heil- næmari en sundiö. Þaö veitir öll- itm likamanum jafna tamningu, hreinsar hatut og lieröir. Enda mun þaö vera margra trú, sent hokkuð hafa velkzt í sjó, aö salta vatnið sé orkulind, aö lífsþróttur úr hlóði jaröarinnar, móður vorr- ar, streymi ttm taugar hinS nakta sundmanns. Mér er raun aö hugsa um, hver.su fáir synda hér í sjó. Sá sent þekkir ekki annaö vatn til sund- íara en volgt laugávatn, veit ekki meira urn dásemdir liafsins, en sá tnaður myndi vita unt fjallaloft og útrænu, er aklrei hefði andaö að sér ööru lofti en í kjallara, sent l.itaöur væri með steinolíuofni. Vér eigum við þreytandi og hrá- slagalegt loft að búa íslcndingar. ckki sizt hér i Rcykjavík. i Jöfuð- staöurinn er sannnefnt bæli kvef- pestar og ýmissa leiöra kvilla. En náttúran hcfir jafnan lagt itkn tneö þraut. Hún býöttr oss rneð opnum örmum hið fagra- umhvcrft bæjariiis, með hraunum og fjöll- um. til göugttfara, — og svalan og hreinan sæinn til sundfara. Þessar tvær einföldu iþróttirgætu breytt lifi og ltöan Reykvikinga. En til jtess að sjórinn konii oSs <-.ö notum, þarf tvent: lokaðasund- l’.öll meö sjó, sem tekið er úr kald- asta kulið, til vetrarbaða, og sund- skála hér úti í Effersey til sttmar- )>aða. Sundskálann er auðveldara aö veila sér og hann á aö koma fyrr. koma tttidir eins næsta vor. Hér var fyrir nokkurum árum ágætur stmdskáli, scnt var rtfinn. Það sætnir ekki bæ, sem er á bráðu framfaraskeiði, aö sttga slík spor aftur á bak. Sá smánarblett- ur má ekki vera óafmáðuf á sögu bæjarins, þegar hún verðttr rituð. Sigurvegarar og keppendur! Yöur er öllunt þalíkað fyrir dreng- skap yöar, aö hafa endurvakið ís- Jandssundið eftir fimnt ára ltlé, og ]>ess er vænzt, aö margir fylgi dæmi yðar. ,Sú nýbreytni hefir veriö tekin upp' aö þessu sinni, að ckki verða veittir peningar aö yerölaunum. lteldur sveigár einir, fyrir utan bikar þat'tn, sent sund- konunginum ber aö afhenda, satn- kvæmt retrlimum unt íslandssund- . > iö. Þaö ntun hafa vakaö fyrir j ]:eim, er þessu réöu, aö peningarn- t ir tnintu fullmikiö á ]>aö, sem ó- ? göfugast er í fari nútímans, en sveigarnir á siði ]>eirrar þjóöar, sem fremst befir staöiö í andlegri og 1Í1 tamlégri menningtt. Grikkir j litu á íþróttir áem fórnir til gtrö- Mtna, 'og sigurvegararnir í kapp- leikum þeirra lilutu ekki önnur Inttn en sveiga úr ohuviðarlaufi. Unt hcrkonung einn, er fór á liendur þcim, er sagt, að hann sendi njósnara á undan sér,'til þess aö vita, ltvað ]>eir hefðist aö. Sá kom aftur og sagði, aö alt rnann- val þeirra væri saman komiö tiJ kappleika. .Eu er koitungur heyröi, p,lla krafta sjna, án ]>ess að eiga sér vísa von annars hagnaðar en þroska þess, setn áreynsluttni fylg- ír, og virðingar góðra drengja. Gertrud Rask kolalaus. Skip sent með. kol hcðan í dag. —o— í gær kom loftskeyti frá beili- í.kipinu Raleigh. Sagði það, að GrænJandsfarið Gertrud Rask væri oröið kolalaust og þyrfti 250 smálestir kola til þess aö komast til Itafnar í Angmagsalik. Var þegar brugöiö við í gær, er skeyti 1>etta var kontiö, og botnvörpung- ttrinn Kári lcigðtir til ]>ess aö færa Gertrud Rask kolin. Leggur hann áf staö með farminn í dag. íslenskur matur. Undarlegt er það, hversu hér er Iítill gaumtir gefinn ístenskttm matvælum. Það ber oft við í inat- söluhúsum itér, að íslenskt kinda- kjöt fæst ekki, cn aftur útlent svtnakjöt og dósakjöt á boðstóí- ttm. Þó vita það allir, aö kinda- kjötið hér er hiö allra besta, sent íæst í hennintim. Fiskur er oft ófáattlegttr þrátt fyrir j>að, að ísland cr tiltölulega mesta fiskiland heimsins. Saltfisk- ur má heita óþektur rnatur hér á landi, og cr ]>að að vísu gott að sumu leyti, ]>ví að sjálfsagt er að flylja sem rnést út af lionum á meðan markaðurinn er góðttr, en það mæíti gera meira úr ódýrari íegunduntim, en nú cr gert. Við harðfisk og rikling er litil rækt lögð og beinar ráðstafanir hafa •Arið gerö'ar lil ]>ess að fá menn t:l að hætta að eta ]>orskhausa, sem þó er hcsti ntatur. — Stundum grotnar síldin niður, enda fást landsmenn ekki til að eta hana. Mjólkurlaust er hér stundum, að minsta kosti á matsölustöðum, og skyr fæst ekki nenta á stöku stað. — Þó er ísland landbúnaðarland. Dósamjólk frá útlöndum drotnar l’.ér alveg, og er ]>ó dýr. Jafnframt þessari útilokun ís- lenskra matvæla er kappkostað aö hrúga í menn sem rnest erlendrar fæðu. Stingur ]>að mjög í stúf við alt sparnaðarvælið og ráðstafanir til þess aö gera verslunina s»m ófrjálsasta. Það er nú vitanlegt, að bæti- efni (vitamin) eru líka-manum holl og ómissandi, en þau geta ekki haldist í erlendum matvælum (nema jarðargróðri). En þau halda- sér og eru óskentd í islensk- um niat, cf hann er rétt nteð farinn Til þess að kippa ]>essu t lag ætti framleiðendur að slá sér sam- an og setja hér upp sérstaka mat- sölu, ]>ar sem að eins fengist ís- lenskur matur (og nauðsynlegastí utlendur jarðargróður, seini hér verður ekki ræktaður). Það gæti oröið tóöutn máisaðiljum tii gagns, framíeiðanda og neytanda,. P. H. H. Yfirlýsing. (Síödcgis á laugardag ineðtók: Vtsir frá stjórnarráðinu svolátandi orðsendingu til birtingar) : Forsætisráðherrann hefir nteS- tekið hréf frá aðmírá! Magrttder, þar sent hann segir að athygli sm hafi verið vakin á grein í „Morg- unblaðinu" 8. þ. nt. undir fyrir- Sogninni „Hætta á ferðum" og tel- ur aðmírállinn með grein þessarí kastað óréttmætum skuggá á landsmenn sína, og þá sérstaklega á }>á menn, sem nú dvelja undir stjórn ltans á Reykjavíkurhöfn. Aðmírálfinn tilkynnir forsætis- ráöherra ennfremur í bréfi þessti að innan Randarikjaflotans sé cngum manni lcyfð landganga e£ nokkur hætta sé á því, aö hann geti útbreitt nokkurn smitandi sjúkdóm, hvaða tegundar sem sé. Og mönnnum sem viljandí Ieyna sjúkdómunt er ]>unglega. refsað. Þessar upplýsingar hefjr aðmír- állinn beðið forsætisráðherra að láta blöðunum í té, ef ske kynni, að grein N. P. Dttngal hefði vakiS- ótta nieðal almennings í Reykja- vík. íslandssnndið. Það var háð í gær, eins og til stó'ð, úti viö Örfirisey. Keppendur voru fjórir, en 5 á skrá. Vega- lengdin er 500 stikur. Fyrstur varð Erlingur Pálsson (U. M. F. R.) á réttum s 1 mínút- ttnt, annar Jóhann Þorláksson (A) á 11 mín. og 5 sek., þriðji Jón Guðmann jónsson á 11 mín. 15,8 sek. og 4. Axel Eyjólfsson (úr r7. júní, Hafnarfirði) á 15 mán. 13,6 sek. Allir keppendurnir syntu bringtt- sttnd, nema Erlingur, er synti yfir- haúdarsund. Tíminn er slætnttr og- er ]>að liklega vegna þess, hversu langt er síðan ]>etta. sund hefir vcr- ið }>reytt. i Þeir, sem áðttr hafa unnið sund- 'jíma fdmjlznc&cn 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.