Vísir - 22.08.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 22.08.1924, Blaðsíða 3
!7fSIK vcrður af mörgum málsögulegum sökum, óg er ]?að ]?á í samræmi við íangalmennasta framburðinn á Is-' íandi enn í dag. Loks má nefna norska framburðinn ljóta, á ho (t. d. fyvalur f. hvalur), sem gengur norð- anlands og vestan, gagnstætt við það. sem Sunnlendingar og Aust- firðingar hafa, sem ]?arna halda enn fornum framburði. Við þennanorska aðskota-framburð, (sem skólarnir eru víst of hirðulitlir með að lag- færa), er alls eigi hægt að tala um nokkurn mismun í ættarheimkynn- um landnámsmanna vorra, |>ví að hann var J>á eigi orðinn til í Nor- -vegi. Svo er fleira athugavert við ]?essa imyndun um upprunann á tilbrigð- um máls, í héruðum á Islandi nú. Væri hún rétt, þá ætti t. d. Breið- firðingar og Eyfirðingar að tala s-ama málstilbrigði, því bæði héruð- in eru runnin vestan um haf og mik- ið til af sömu ættinni, en það er langt frá að málið sé eins í báðum. Sömu- leiðis ætti Bcrgfirðingar og Rang- æingar að hafa sömu málstilbrigði, Jrvr að bæði héruðin vóru aðallega runr.iri af mönnum sama lands-væð- is í Norvegi, en þó er þar í milli ósamræmi í máli. Og svona mætti halda áfram urn ,alt landið. pað er auðsætt að öll rækileg rannsókn á mállýskum í Noregi um 900, er óframkvæmanleg, af því að þá vantar css öll gögn, nema fáein kvæði, sem ekkert fræða um þetta efni. Rannsókn á norsku .mállýsk- unni um 1200, þegar allgóð mál- gcgn eru fengin í ritverkum, sann- ar einnig næsta lítið um málsástand- ið fullum 300 árum áður. J?ví frem- ur á þetta heima um rannsóknir á núverandi mállýskum í vestanfjalls héruðum Norvegs, nema þá helst til að sýna hversu málið þarna er stórólíkt því er það var fyrir 700 árum. En um það hvernig norsk tunga var íyrir 1000 árum eða í lok 9. aldar, getur slík rannsókn hins vest-ncrska nútímaframburðar eiginlega ekkert sagt, sem áreiðan- legt sé, og þarna myndi þó þurfa cmkar-nákvæma fræðslu um mörg smáatriði. Fyrir framburð ‘ inna ýmsu landnámímanna vorrá, getur því alls eigi fengist nýtileg fræðsla af þessum alla vega afskraemdu og roargkvísluðu norsku nútíðar-mál- lýskum. Aftur geta þær í föstu sam- bandi við norsk fcrnskjöl, skýrt fremur ve! sumar þær íslensku mál- breytingar, sem gerðust á miðöldinni (1300—1600) og bent á upptök fæirra. Niðurstaðan hjá mér, verður þá sú, að hafi dálítill rnállýskumunur (sem trúlegt er) verið í bygðum þeim í mþðurlandinu, sem forfeour vorir kómu frá, þá hafi sá munur dipast alveg af, við samblöndun manna hér. Svo eftir að alþingi var á komið, studdi s.ú fjölmenna sam- koma mjög að þessari jöfnun máls- ins og efldi fesíing einnar sérstakr- ar íslenskrar mállýsku. pingstaður- inn var líka mjög hentuglega sett- ur. Hann var alveg á fjórðungamót- um þeirra Sunnlendinga og Vestfirð- mga og í nálægð við fjölmennustu héruð Norðurlands, Húnaþing og Hegranesþing. Austfirðir vóru vitan- lega afskektastir, enda vóru þeir að miklu leyti sem heimur sér, alla forn- öld og miðöld og því koma Austfirð- ingar miklu minna við landssöguna, en menn hinna fjórðunganna. Af Austurlandi hafa því tiltölulega færri komið venjulega til þings, held- ur en annars staðar tíðkaðist, en í staðinn hafa Austlendingarnir var- ist best spillandi málnýjungum alt til vorra daga, og haldið einna lengst fornum og ágæturn málseinkennum. .Jóhanrtes L. L. Jóhannsson. Slys. —* í fyrradag varð það sot-glega slys milli Vestntannaeyja og lands, að tveir menn druknuðu af heyflutningabál, þeir Simo-n Eyjólfsson frá Miðey óg Jóbann tiuðjónsson frá Kirkjubæ í Vest- niannaeyjum. Slysið atvikaðist svo, að sex mcnii voru að flytja hey út í Eyjar. Háfermt var og rofnaði búlkinn, cn fjrrrir menn fcllu i'yrir borð og varð ekki nema tveim þeirra bjargað, bað- um mjög þjökuðum. Sódavatns- útfiutningnrinn. Ein vörutegund er nú komin i íslenskum útflutningsskýrslum. sem ekki heíir sést J>ar aður. og það er sódavatnið. Að visu er hér ekki um liáar tðlur að ræða, enda er þetta aðeins byrjtin, dálítiil vís- ir, sern ekki er ólíklegt að eigi fyrir höndum að dafna vel. , Forstjóri gosdrykkjaverksmiðj- unnar „Sirius“, hr. Frans Ander- sen heíur skýrt Verslunarlíðindum þannig frá tildrögunum: Snemma i síðastliðnum apríl mánuði fengu 2 hóteleigendur í Abetdeen á Skotlandi sódavatn frá „Siríus“ á Lagarfossi, Þótti þeim )>að svo bragðgott, að Jieir pönt- uðu sótavatnssendingu þegar í stað. Voru J>á sendar Í500 flöskur 19. apríl og var verðið (cif) 439 kr. 85 aur. 80. júli voru svo sendar enn á ný 800 fl. f. kr. 233,56. Hingað tit hefur ekki verið sent meira út, en pantanir eru komn- ar fyrir náiega jafnmiklu og út helur verið flutt. Vegna margvíslegs koslnaðar hefur þetta sódavatn orðið dýrara en hægt var að fá það anuars- staðar frá. En þrátt fyrir það selilist það svo vet, vegna þess að það þótti öðru sódavatni betra. Þelta er i sjálíu s<;r ekki undar- legt [>egar þess er gætt hvað veld- ur, að það er hreina Hvendar- brunnavatuið, sem gjörir drykkinn svo svalandi og Ijúflengan. Þetta góða vatrt þekkja allir Reykvikingar og íleiii, en hitt er sennilega færri kunnugt urn, að fyrir mörgum árum seiuli Ásgeir fer tit Stykfeishólms, Króksfjarðar og Satthóímavíkur á irtorgun 23. þ.m^ Flutningur afhendist t dag. ' Nic. Bjarnason. Keikningar viðvíkj&ndi flugleiðangri Bandarikjanna og ítala óskast sendir mér fyrir kl. 12 á morgun. Fétnr Þ. J. Gnnnarsson. heit. Torfason efnafræðíngur vafit tit rannsókna og fékk það svar, að óvíða mundi fást annarsstaðar hreinna eða betra. Sé gert ráð fyrir að eRirspurn eftir íslensku sódavatni fari vax- andi frá útlöndum, sem ekki er ósennilegt, eftir því sem fleirt kynn- ast því og kunna að meta gæði þess, þá mæta tilfinnaniegir erfið- leikar sem er fjárskorturinn, því þá mundi þurfa aflmikið reksturs- fé. En bér eru byrjendur, sem verða að fikra sig áfram stuðn- ingslitið, og eru jafnvel svo óheppn- ir að beina að sér erlendri athygli á hafltíinum, sem eru framleiðslu þeirra þrándur i götu. Að visu mun flösku-innflutningur frjáls, en án nokkurs innihalds. Gjörir þetta vöruna dýrari en hun annars þyrfti að vera, ef framleiðsiukostn- aðurinn léttist með innflutningi öls eða annara löglegra drykkja. Er það leilt er þing og stjórn- arvöld, í stað þess að styðja, gjöra ógagn þarflegum fyrirtækjum, sem ekki óliklega hafa allmikla fram- tíðarmöguleika í sér fólgna. „Verslu.narttðindi“' Hift ísl. gavðyrkjnfélag ráðgerir að halda sýningu á matjurtum, blómurn og garðyrkju- áhöldum, að rúmri viku liðinni t Barnaskólanum. Samsöngnr Karlakórs K. F. U. M í baraa- skólaportinu verður vafalalaustfjöl- sóttur, því sjálfsagt vitja allir vinna það til að greiða öriítið fyrir að njóta hans i næði, eu það skorti mjög á siðast er kórinn söng úti í sutnar, þvi að þá gerðu börnin svo mikinn usla, að nær ekkert heyrð- ist til kórsins. Er þetta ráð þvi tekið og meðfram vegna þess, að söngurinn fer ekki eins „út t véð- ur og vindu þarna í baruaskóla- portinu, þar sem veggic eru á þrjá vegu. „LessiTg Mf (Fönix-duftl, egta franskt, er besta og ódýrastál‘ þvottaðnftið. — Biðjið um |>að. i heildsölu hjá hf. CaH Ilöepfeer. Kartöflnr besta tegnnd ný ko m nar. Jéaatan Þorstemssðn. Símar 464 og 864. Skrifstoínlierbergi 2—4, TTfeðarlega á Laugaveginum, öll með sérinngangi, miðstöðvar- hitun, rafmagni, linofeum, á gólf- um, tvötöldum gluggum og ágæt- um forstofuinngangi, eru til íeigu. A. v. á. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 7 st., Vestrn.— eyjum 11, ísafirði 7, Akureyri 6„ Seyðisfirði 9, Grindavík 8, Stykk- ishólmi 8, Grímsstöðum 4, Raufar— höfn 6, Hólum í Homafirði II, pórshöfn í Færeyjum II, Kaupmh. 14, Utsire 13, Tynemouth 12, Jarit Mayen 4 st. Loftvog Iægst yfir Noiðursjónum. Veðurspá: Kyrt og, bjart veður. Messað verður í fríkirkjunni í Hafnarfirði- kl. 2 næstk. sunnudag. Síra Olafur Ölafsson. Fylla kom að norðan í gær; hefir ver— ið þar að strandvöraum í sumar. Lagarfoss fer í dag frá Kaupmannahöfiu áleiðis hingað. , j Áheit á Strandarkirfeju 5 kr. frá K. Láx- ussyni (afhent Vísi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.