Vísir - 25.08.1924, Side 2

Vísir - 25.08.1924, Side 2
WfSIH )) Hbthm IOE Notið „Vi-To Kraftskurepúlver. Það hreiosar alf og hreinsar best. Locatelii ófimdinn enn. Mikil leit hefir verið gerð að Loeatelli og félögum hans, segir i Londonar-skeyti, sem Axel Thor- steinsson rithöfundur fékk í gær frá Iuternational News-serviee, en ekkert fielir til fieirra spurst. Sið- an hefir fréttst að Eskimóar hafi tekið ])átt í ieitirini og flugvélar verið sendar norður með landi, meðan þokunni létti í gær, en alt kom fyrir ekki, og eru menri orðn- ir mjög hræddir um, að þeim fé- lögum hafi hlekst á. — Ef veður leyfir, er búist við að Srnifh og Nelson fljúgi vestur um haf frá Grænlandi i dag. Jónas Eiríksson Skóiasfjóri. Eins og áSur hefir verið gejið nm hér í blaSinu, andaSist dbrm. Jónas Eiríksson fyrverandi skóla- stjóri þann 19. þ. m. að heimili sínu, BreiSavaSi í EiSaþinghá, rösklega 73 ára gamall. Jónas var fæddur 17. júní 1851 aS SkriSuklaustri í Fljótsdal. Voru foreldrar hans Eiríkur Arnason og kona hans póra Árnadóttir, sem þá bjuggu á SkriSuklaustri og þar ólst hann upp til tvítugs aldurs. Haust- iS 1875 fór hann til Noregs og stundaSi nám við búnaSarskóIann á Síend í nánd viS Bergen næstu ár- ín og útskrifaSist þaSan voriS 1878. J>au árin dvaldi þar margt íslend- inga viS nám og voru 4 af Fljóts- dalshéraSi aSrir en Jónas. )?ar á meSal var Lárus ,,snikkari“, bróS- ir Jónasar, er stundaSi smíSar, Gutt- ormur Vigfússon íyrverandi alþing- ismaSur cg fyrsti skólasjóri á EiS- um, Jósep J. Björnsson, fyrrum skólastjóri á Hólum, Halldór bóndi á RauSamýri, Björn í Grafarholti o. fl. Sýnir þetta, aS útþrá ungra bændasona vísaSi þeim fyrst leiS til Noregs til búnaSarnáms, og msetti svo enn vera, sakir staShátta. Að lcknu námi hvarf Jónas heim aftur og réðst þá þegar hjá sýslu- nefnd S.-Múlasýslu til þess að ferð- ast um sýsluna og leiðbeina bænd- um í búnaði, gera mælingar fyrir áveitur og framræslu o. s. frv. pví Jtarfi gengdi hann næstu sumrin og er útdráttur úr skýrslum þeim, er fiann gaf sýslunefndinni um ferðir sínar, birtur í „Skuld“, er þá var gefin út á EskifirSi. ÁriS 1880 kvæntist Jónas Guð- laugu M. Jó.nsdóttur á Eiríksstöðum, hinni mestu myndar- og dugnaSar- konu - af Möðrudals- og Eiríks- staðaætt, — og næsta vor reistu-þau bú á hálfum Eiríksstöðum móti Guð- laugi Snædal, bróður Guðlaugar. J?ar bjuggu þau 4 ár, en fluttust að KetilsstöSum í Jökulsárhlíð vorið 1885 og voru þar 3 ár, til 1888, er 'Jónas varð skólastjóri á Eiðum, er Guttormur Vigfússon lét af því starfi eftir 5 ára skólastjórn. — Veturinn 1882—83 hafSi Jónas stundaS nám við búnaðarháskólann í Kaupm.- höfn. — pessú starfi gegndi Jónas í 18 ár, eða til vorsins 1906, er hann sagði af sér, sakir heilsulasleika (höfuðveiki), er Iengi hafði þjáð hann nokkuð. Sama vorið misti hann konu sína, sem hafði verið honum trúr og dyggur förunautur, stoð og stytta í erfiðu starfi, en sjálfur flutti hann þá búferlum á eignarjörð sína, Breiðavað, nærri Eiðum, og hefir verið þar síðan. Bjó þar fyrst sjálf- ur 10—12 ár, en þá tók við jpór- hallur sonur hans og hjá honum dó hann. pað var löngum erfitt verk og vanþakklátt að vera skólastjóri á Eiðum: Jörðin erfið og kostalítil, fjárhagur þröngur og öll framlög veitt með eftirtölum, skilningur lítill á starfi skólans og enn minni við- urkenning á gagnsemi hans. Skólinn átti því sjaldan mikilli aðsókn að fagna eða áliti og jafnvel ekki ætíð „heiðarlegu umtali“. pó virtu allir prúðmensku, mannkosti og trú- mensku skólastjórans — og skóla- stýrunnar má bæta við, því að eftir allri tilhögun og aðstæðum, áltu búnaðarskólarnir gömlu fyrst og fremst. að vera fyrirmyndarheimili, svo að húsfreyjan hlaut að eiga drjúgan þátt í skólastjórninni. Voru aldrei, svo eg viti, bornar brigður á, að Jónas legði fram alla krafta sína í þarfir skólans með framúrskarandi ósérplægni, og búið blómgaðist von- um framar í höndum hans, sem sjá má af því, að nokkrum árum áður en hann lét af skólastjórn, var tún- ið stækkað um helming, engjamar gáfu af sér helmingi meira en þeg- ar hann tók við, og búið átti traust- an og þoiinn sauðfjárstofn. Og efni fóru jafnt og þétt vaxandi, og læt- ur r.ærri að eignir tvöfölduðust í hans höndum. Jónas var reglu- og snyrtimaður um alla heimilisstjórn og bindindis- maður á vín og tóbak alla ævi. Var hann í þessu, sem og í allri framkomu, hin besta fyrinnynd ung- um mönnum. pess er og vert að geta, að, hann kendi jafnan sund skólapiltum, og veit eg þess tvö dæmi, að sundkunnátta Eiðasveina varð til þéss að bjarga lífi manna. Annar bjargaði sér og föður sínum úr sjávarháska, en hinn sjálfum sér úr ströngu straumvatni og þurfti bæði karlmensku og góðrar sundkunnáttu við í bæði skiftin, enda fór hér hvorttveggja saman. Kunnugt er mér iíka um, að sumir nemendur Jónas- ar lærðu nokkuð að bókbandi, og pórhallur sonur hans hefir lært bók- band heima svo vel, að ekki stend- ur langt að baki handbragði lærðra bókbindara. í tíð Jónasar útskrifuðust 60 pilt- ar frá skólanum, en nokkrir fleiri stunduðu þar nám meira eða minna. Á Breiðavaði bygði Jónas myndar- legt íbúðarhús úr timbri, girti túnið og sléttaði allmikið, kom upp stór- um, vel hirtum matjurtagörðum og var þar í öllu hin prýðilegasta um- gengni. Engar meiriháttar ritgerðir hefir hann skrifað, en margar blaðagrein- ar, einkum um garðrækt, — er hon- um var mjög hjartfólgið mál — og oft vakti hann máls á stofnun hús- mæðraskóla á Austurlandi. Meðan Jónas var á EiSum, mun hann lengstum hafa verið í sýslu- nefnd. í stjórn Búnaðarsambands Austurlands var hann nokkur ár og’ í stjórnamefnd Eiðaskóla sömuleiðis og prófdómari þar jafnan eftir að hann lét af skólastjórn. Lét sér jafn- an ant um skólann og fylgdist vel með hversu fram fór á skólanum. Formaður var hann í fasteignar- matsnefnd S.-Múlasýslu og hrepp- stjóri Eiðahrepps 6 síðustu árin, og ýms fleiri trúnaðarstörf hafði hann á hendi og rækti með stakri sam- viskusemi. Á sjötugsafmælinu, 17. júní 1921, var honum haldið veglegt samsæti að Eiðum og færðar ríflegar pen- ingagjafir í þakklætis- og virðingar- skyni fyrir trúlega unnin störf, en hann gaf þær samstundis til eflingar alþýðuskójans á Eiðum. Sýndi hann með því rækt til staðarins, þar sem hann sleit kröftum manndómsár- anna, og áhuga fyrir menningu Austfirðinga. Ekki er mér kunnugt um hver nánari ákvæði fylgdu gjöf- inni, en bera mun hún nafn þeirra hjóna beggja. og ætluð til styrktar nemendum þaðan til framhalds- nams. Sjö syni átti Jónas: Halldór cand. phih, kennara í Reykjavík, Jón málara, Benedikt búfræðing og verslunarstjóra, Gunnlaug búfræð- ing og verslunarstjóra, Emil búfræð- ing og símritara og eru þeir fjórir á Seyðisfirði, pórhall búfræðing og bónda á Breiðavaði og Friðrik nem- anda á Eiðum. Bræðralag hefir ekki þekst betra en með þeim Jónasi og Lárusi og nú verður hann járðsettur við hlið hans og konu sinnar í heimagrafreit að Breiðavaði. Enginn, sem þekti Jónas, mun gleyma hinu prúða, glaðlynda göfugmenni, og happa- drjúgt væri þjóðinni að eiga marga jafn trúa menn í sinni þjónustu. Melúsalem Stefánsson. Spratt’s Laymor er hænsafóður samsett ein- göngu úr varpaukanái efnum. Þa5 er margreynt að fóður þetta á hvergi sinn líka tíl þess að auka ' varp. Sérstaklega útbúið hænsafóður, sem getur gefið &0°/o fleiri egg en venjulegt fóður, verður hið langódýrasta í notkun, þótt hvert pu íd sé dýrara af því en hinu sem lélegra er. ItcyniðSpratt’s „Laymor1, I S*ðR»€® 8VEIKSS0K & CO. I Utan af landi. Aktireyri 25. ágúst FB. Sfidveiðiu er að gfæðast aflur. I dag hafa komið á laud hér rúm- ar tvö þúsund tunnur og á Siglu- firði fimm þúsund. I gær og í dag hafa kornið fyrstn þurkdagarnir hér á rúmum hálfum mánuði. Krossanesmálið svokailaða veld- ur miklu umtali hér. Heíir verk- smiðjan Ægir verið kærð fyrir óleyíilegau inntlutning ritlendinga í atvinnuskyni, og fyrir að nota of stór síldarmál. Atvimiumálaráð- herrann hefir úrskurðað, að verk- smiðjan skuli fá að halda hinu erlenda verkafólki það sem eftir er sumarsins, og kveðst ekki skoða sig hafa nægilega heimild samkv. núgildandi Iftgum til þess að gefa út reglugerð, samkvaemt lögum síðasta þings. Sildarmál verksmiðjunnar reynd- ust við mælingu 20 fíírtim stærri en saniningsbundið var, en hafa þó verið Iðggilt á 170 fítra tii 1. október með samþykki atvinnu- málaráðherrans. Búist er við að síldarsetjendur geri skaðabótakröfu á hendur verksmiðjunni, þar sem þeir hafa gert sainning urn 150 lítra mál. Siglufirði 2.3. ágúst FB. Siðustu 20 daga lieíir verið því nær sildarlaust hér í smirpinót ea reknetaveiði hinsvegar dágóð. f gtérmorgnn var kappboð hjá sild- arkauprnönnum urn reknetasildina. Voru þeir á hátum út við Siglu- nes til að reyna að ná fyrstir i síldarsfeipiu. Hæst boð var H2 kr. fyrir tunnuna. I nótt hafa flest skíp komið íhií

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.