Vísir - 11.09.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 11.09.1924, Blaðsíða 4
PISIK Vélstjóraskólinn byrjar 1. október klukkan 10 fyrir hádegk Þeir sem hafa í hyggJH aS sækja skólann í ár, verða a8 hafa seut umsókn fyrir jjana tima, raeð nauðsynlegum fylgiskjölum, til skólastjóraua. Skólagjatd er 100 krónur fyrir þá sem búsettir eru i Reykja- rJk, og greiðist fyrsta skóladag*.. B9. E. Jessen. ff III ..... II l-l II M Veggfóður fjölbreytt úrval — lágt verB. Myndabiiðin Laugav. 1. Simi 555. Efnalaug Reykjaviknr Kemisk latahreinsnn eg litnn Laogaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefni: Efnalang. Hreinsar meo" nýtisku áhöldurn og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni semer. Iitar upplituð föt og breytir um lit eítir óskum lyknr þægindi. Sparar fé. Innanhnspappi, góður og ódýr, nýkominn. Jónatan Þorsteinsson Simar 464 og 864. Ungnr og áhugasamur verslunarmaður, sem er vanur aiiskonar verslunarstörfum, og 'hefur próf fra Verslunarskóla ísk oskar eftir einhverskonar atvinnu. A, ¥. á.> T herbergi og eldhús óskast. Fyr- irfram greiðsla. Uppl. Óðinsgötu 30- (271 i>k ' > ——-------------1------------------------------------------ 1—2 herbergi og eldhús óskast £L okt. Fyrirfram greiðsla. UppL Njálsgötu 13 B. (267 Sólarherbergi, meS öllum hús- gögnum og ræstingu, til leigu 1. okt. Tilboð merkt: „Sólarherbergi" send- M Vísi. 303 i | Sólrík stofa til leígu, helst fyrir j *inhleypan. UppL Framnesveg 22 |GL (302 | i j 3 herbergi og eldhús,- ásamt | Stúlknaherbergi, til Iéiga. UppL í 571. (301 j íbúð, 3 herbergi og eldhús, ósk- ast 1. okt. Uppl. á skrifstofu Raf- magnsveitunnar og í síma 1390. (247 2 herbergi með eldhúsi óskast leigð í kyrlátu húsi, 3 í heimili. — Rebekka HjörtJ?órsdóttir, Aðalstr. 9 (saumastofan). (295 Herbergi með sérinngangi til leigu fyrir eínhleypa á J?órsgötu 15. (294 ibúð, 4—5 herbergi og eldliús, óska eg að f á leigða I. okt. Bemh. Petersen. Sími 598. (293 2 herbergi og eldhús óskast til Ieigu á góðum stað í bænum. Uppl. Bergstaðastræti 51. (289* TVÆR STOFUR og ELDHÚS óskast fyrir lida fjöl- skyldu. Hálfs árs leiga greidd fyrir- fram, ef um semur. Uppl. í síma 2 75. (288 r KKNSLA r VIVNAi 1 Hraðritun, donsku, ensku, létt- ritinv og reikning, kennir Vilhelm Jakobsson, Hverfisgöta. 34. (276-1 Reglusaman og duglegan mat- svein vantar á kaffi og matsöluhús. nú J>egar. A. v. á. (285 L - ' . - ' Stúlku vantar strax, í borðstof- una á Vífilsstöðum. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. Sími 101 og813. (283 Góð og hraust stúlka óskast í vist nú þegar. UppL'hjá Onnu Bene- diktsson, Lækjargötu 12 B, kl. 3 -r-5., (282 2 vetrarstúlkur óskast á ágætis- heimili nálægt Reykjavík, J?urfa Jielst að kunna að mjólka. Gott kaup. Uppl. Óðinsgötu 30. (275 Stúlka óskast nú J>egar á gott heimili suður með sjó. Uppl. Vest- urgötu 10, uppL (273 Góð stúlka óskast í vist strax, á fáment heimiii. A v. á. (272 Stúlka óskast í létta vist, um tveggja mánaða tíma. Svanbjörg Björnsson, Njálsgötu 3. (270 Abýggileg stúlka óskast í vist, frá 15. >. m. í ASalstræti 7. (265 Drengir óskast, til að selja ]?ýsk roörk. Komi í yersL Klöpp. (264 Maður óskar eftir að kynda mið- stöðvar. Uppl. á Laugaveg 8, uppi. (263 Stúlka óskar að sauma í húsum. A v. á. (262 Góð og ábyggileg stúlka, óskast tíl stöðvarstjórans á Seyðisfirði 1. okt. Uppl. hjá frú Mogensen, Hverf- isgötu 34t. Viðtalstími milli 5—7. (232 Stúlka vön matreiðslu óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð auðk.: Ráðs- kona, sendist Vísi. (298 Stúlka óskar eftir vist, hálf an eða allan daginn frá 1. okt. Uppl. á Óðinsgötu 5. (297 r-in " ¦ '......¦¦¦¦¦.....¦¦¦¦¦¦¦¦— .1. in i n Stúlka, hraust og ábyggileg'ósk- ast á gott, fáment heimili. A v. á. (291 i ' - i —-—— 2 stúlkur vantar í víst, aðra 15. sept, en hina 1. okt. Uppl. í síma 1343. (290 f A fAPAÐ-FUNDIÐ 1 Lyklár fundhir. Vitjist í Skóla- vörðustíg 12, gegn greiðslu auglýs- ingarinnar og fundárlaunum. (281 Peningabudda hefir tapast Finn- andi skili á afgr. Vísis. (274 Hringur fundinn; með nafni. — Vitjist ril KristíhaT j7orsteinsdóttur, Pingholfesrrætí 5, eftír kL 6. (292 r KAUPBKAPUR 1 Isl. smjör, riklingur og ný «g§&. fást í versl. Halldws R. Gunnars- sonar, Aðalstrætí 6. (300 Til sölu, notuð saumavél, lítiS notuð eldavél, ( olíubrúsi stór og 2 stórir mjólkurbrúsar. A. v. á. (284 Píanó til sölu. Til sýnis frá kt. 6—8 síðd. á Grettisgötu 13. (27^. Kvenhjólhestur til sölu, lítið not- aður. A v. á. (27? Hús á ýmsum stöðum til sölu. Uppl. Njálsgötu 13 B. (26ft Snemmbærar mjög góðar kýr, tíl sölu. Uppl. Njálsgötii 13 B. (268- Til sölu: Rafmagnslampi, fiðla, bratsch (Viola) og ritvél (Wood- stock). Lokastíg 22, uppi. Sími 1142. (266 AMATÖRAR. — Með Botniu, koma allar stærðir af vönduðum tegundum af gasljóspappír, dags- ljóspappír og Bromidstækkunar- pappír. porl. porleifsson, ljósmynd«~ ári. (299 Notuð eldavél óskast keypt, einnig rúmstæði. A. v. á. (296 Lítil húseign til sölu; nær enginii útborgun. Tilboð merkt „Auðvelt". sendist af gr. Vísis. (304 Tómar notaðar kjöttunnur kaupir heildverslun Garðars Gíslasonar.., DrekkiH MaltextraktöliB frS Agli Skallagrímssyni. (88 Ejfðafestuland hálfræktað eða aí-~ ræktað, í grend við borgina, óskase í skiftum fyrir vel trygt veðskulda- bréf, í húseign í borginni. VerðiS má vera um 12 þúsund kr. A. v. á. (236 ." ' ' —., 30—40 grammófonplötur til sölu ódýrt, Njálsgötu 39 B. (250 F TILKYNNING 2—3 þúsund króna lán óskast, upp á veðrétt í húsinu. Mánaðar- leiga er kr. 150,00 af húsinu. Td- boð merkt: „Lán" sendist Vísi. (280r Beata gisting fjýður Gesta- heimilið Reykjavik, Hafnarstr. 20 (174 Ódýrar bifreiðarferðir til Kefla- víkur, Garðs, Sandgerðis og Grinda- víkur frá Nýju bifreiðastöðinni. Lækjargötu 2. sími 1529. (220' f LEIGA FélagflprantsmJCjíaH. 1 Vil leigja silungsveiðirétt í E11+ iðaánum, föstudág og mánudag. A. v. á. (279' GEYMSLA. Ágætis kjallaraher-." bergi, með miðstöðvárhita til leigU;, fyrir vandaða geymslu, frá 1. okt„. A.v.a. (28&>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.