Alþýðublaðið - 22.05.1928, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.05.1928, Qupperneq 4
4 afclvYÐUBSiAÐIÐ ‘ og „Belgauim.“ konm allir af veið- lum) í gær. I morgun kom „Skalja- grimur“. Fisklaust er nú orðið á Hvalbaksgrumii, en nægur fistkur fyrir Vestfjörðum. En par er oft hafís til baga. Nova 1 fór í gær vestur og norður um land áleiðis til Noregs. Frumvarp til samþyktar ium söiu á lóð- um bæjarsjóðs Reykjavikur til í- búðarhúsabygginga verður til um- ræðu á bæjarstjórnarfundL á morgun. Er frv. samið af borgar- stjóra í samráði við fasteigna- nefnd. Verður nánar getið um petta mál síðar hér í blaðinu. Haf narstr ætisló ðirna r. Kauptiiboö er nú komið í 'bygig- ingarióðirnar við Hafnarstræti næst fyrir vestan hús Eimskipa- félags íislands. Er tilboðið 90 kr. fyrir fermeter, útborgun við afsal og boigist á 10 árum með jöfnum afborgunum og 6o/o vöxtum. Til tryggingar veðsetur kaupandi lóð og væntanilégt hús með 2. veðrétti. Lóðir pessar við Hafnarstræti eru einhverjar allra riýrmætustu lóðirnar í bænum, og fiengu íhaldsmenn komið pví fram taeð ofbeldi í bæjarstjórn, að pær skyldu seldar. Hjálpræðisherinn. f kvöid er fagnaðarsanikoiiia fyrir foringja pá, sem mættir eru á pinginu. Smyglnn, Norðmaður að nafni Fuglestad frá Drammen var í dag (21. maí) sektaður hér i Rvík fyrir að hafa smyglað 47 refaskinnum út úr Jandinu í aprjl. Sektarfé hans og prefait útfilutningsgjald af skinn- unum nam tæpum 600 kr. Við réttarhaldið játaði hann að hafa sniygiað skinnunum inn í Noreg. FB. Reykvíkingur kemur út á niorgun. Ný rannsóknarför. Sendiherra Dana tilkynnir, að prófessor Jóhannes Smidt sé að undirbúa nýja ramisóknarför. Verður farið umhverfis jörðina. Hefst förin í júní í ár og verður lokið vorið 1930. Áætlað er að hún kosti Vs milljón króna, og leggur Carlsberg,sjóðurinn firam féð. í förinni taka pátt dýrafræð- nýkomin, mjög ódýp. .ingar, eðlisfræðingar og grasa- fræðingar. Útbreiðið Alpýðablaðið. Dráttarbátur og isbrjótur. Hafnarnefnd liafa borist tilboð um dráttarbát og ísbrjót handa höfhinni. Hefir hún athugað þau, en falið hafnarstjóra að rannsaka pau nánar og gera ákveðnar til- Jagur urri kaup á bát. Húsnæðisnefndin hefir nú Joksins haldið fund. Á þeim fundi bar Stefán Jóh. Stefánsson fram svohljóðandi til- Iögu: „Nefndin leggur til, aö bæj- arstjórn feli heilbrigðisfulltrúa að rannsaka húsnæði hér í bænum, ástand pess og dýrleika, og slcora á borgiarstjóra að fara þess á Jeit við rikisstjómina, að hún skipi mann, heilbrigðiisfutítrúa til aðstoðar í þessu skyni og kosti rannsóknina að hálfu JeytL Rann, sókn pessari skali lokið fyrir' 15. nóv. næstk.“ Meiri hiuti nefnd- arinnar (J. Ö.L., J. Ásbj. og P. Halld.) feld'L tillöguna, og keniur hún fyrir bæjarstjórnairfiind á morgun. Fulltrúar til stórstúkujjings gefi sig fram við fararstjórana. Peir enu tiL viðtals á skrifstofu Stórst. kl. 6—7 fyxst um sinn, sími 1235. Vissara er að tryg'gja sér far sem fyxst Frá Bandaríkjunum. I haust komandi fer fram for- setákosning í BandarlkjuLn N.- Ameriku. Jafnaðarmamiaflokkur- inn hefir ákveðið að hafa mann í kjöri af sinni hálfu sem for- setaefni og hefir nefnt til þess jafnaðarmaiLhinn Norman H. Tho- mas. Thomas er fæddur 1884. Lærði hann til prests og gegndi prestsskap um skeið, en snéri sér síðar að ritstörfum og pólitík.. Hann er nú aðalritstjóri jafnað- armanna'biaðsiiis „The New Lead- er“ og meðritstjóri vLkublaðsins „The Nation", sem talið er eitt af beztu bíöðum Bandaríkjanua. Hann héfir einnig ritað bækur og fjölda ritlinga um pjóðféiagsmál. Hann var í kjöri af hálfu jafn- atarmanna við rikisstjórakosning- una 'í New-York-ríki 1924. Mtmið eftir hinu fölbreytta I úrvali af vesígmyradtsm ís- lenzknm og útlendum. Skijpa- myrndis* og fl. Sporöskjnrammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Útsala á brauðum og kökum frá Alþýöubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Unglmgsstálka eða eldri kvenmaðnr óskast í sveit. Gott kaup. Uppl. hjá Sigurði Guð- mundssyni Laugav. 71. sími 1468 Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Gerið svo vel erj athugið vðrurnar og vevðið. Guðm. B. Vikap, Laugavegi 21, sími 658. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan., William le Queux: Njósnarinn mikií. anraað saman í keng, — og pó er ég hug- rekki'ð sjálft! Á ganginum hékk rykið í flyksum. Gólfdúkurinn var upplitaður, ' og á honum var py.kk skán af ryki, sem benti á, að gólfiö hefði ekki verið sópað í taarga rnánuði, ef til vill ekki svo árum skifti. Fyrst kom ég inn í setstofuna. Stórt' borð var á miðju gólfi. Húsgögnin voru léleg og af mjög ódýrri tegund, en pó næstum pví ný. Inn í næsta herbergi var gengið í gegn ’ um stórar dyr með vængjahurð fyrir. Pað ivar svefnstofa, eins og ég hafði búist viö. Alt var þar í regiu, og leiit út fyrir, að pað hefði ekki verið notað rétt áður en fólkið flutti eða flýði á brott. Næst kom. viðhafnarstofan. Hún var ekki tro’ðfulJ af dýrmætu eða verðmætu skrauti. Húsgögnin voru af eins ódýrri tegund og eins léfeg og húsgögnin í setstofunni. Allir hlutir voru jiar í einni bendu og alt hvað innan urn annað. Daghlöð, bækur, kvenhatt- ur, karlmannsvesti, sJdnnhanzkar, tómir eld- spýtnastokkar, vindlahylki með nokkrum vindlum i, tvær stórar tóbakspípur og maTgt fleira var í hrúgu á gólfinu, og í sætum og á borðum var alls konar rusl og skran. Verðmætur demantshringur glitraði í einu horninu, og alit var eftir þesisu. Ég var um það bil að fara eftir að hafa rannsakað alt, sem í stofunni fanst, en án pes/s að verða nok'kru nær, pað er að segja nokkurs nýs áskynja, þegar ég fann upp- hlut og tðlf pör af kvenhönzkum af ágætri tegund undir einum stólnum. Upphlutinn pekti ég. Clare Stanway hafði borlð hann eitt sinn, er við vorum saman. Alt bar vott ufm, að héðan hefði fólk verið að flýja í skelfilegu ofboði. EJdhúsið bar pesis vott ékki síður en annað. Þjón- arnir höfðu skilið eftir potta rneð mat í á stónni. Öhreinir diskar og pönnur, lmífar og gafflar voru alls staðar. Fóltóð hafði auðsæilega potið af stað að tæplega full- lokinni máltíð. Alt í ieinu kom ég auga á demantsgeymi úr dýru leðri í einu horninu á eldhúsínu. Inn- jan í honum var armband, saman sett með skýrum gullhnoðum, með fes'fi úr ekta gulli. Skyldi ég 'svo isem ekki liannast við paði? Jú; pað gerði ég á augabragði! Kvöld eitt, er ég kom íil móts við Clare Stanwa,y í Syden- ham, liafði hún borið það. Hún hafði þá rétt mér það itiL pess að lofa mér að skoða pað grandgæfiiega. Ég hafði dáðst mjög að því. Samkvæmt frásögn hennar liafði föðurbróðir hennar, mjög auðugur námumaður, sem liún var uppáhald hans, flutt pað heím með sér frá Klondyke og gefið henni. En hún Jrnfði búið til armbandið úr peim. Ég starði á pað iengi, — lengi. Armbandið sýndi ebki síður en upphiuturinn og sann- aði mér, að stúlkan, sem ég unni hugástum og práði um daga og nætur og pó mest á nóttunni, hafði búið hér, og að ég myndi getia rakið sióð hennar héðan um enda- lausan veg og ótakmarkaðan tíma. Ég endurmintist orða hans hátignar Viot- ors Emmanueis. Hvernig var pað mögu- legt, að henni væri kunnugt um leyndar- mál, sem friður Evrópu eða ógurleg Ev- rópustyrjöid hvildi á? Hvernig gat slíku ver- áð varið? Ég gerði mér hægt uin hönd og stakk armbandinu í brjóstvasa minn. Það var sannur minjagripur. Ég ætLaði mér að eiga pað og áldrei skilja það við mig til minn- ingar um hana. sem ég var alveg vita frið- 'laus út af sakjr ástar og ástriðublossa, eink- úm á miLli dúranna og að morgninum, þó einnig væri petta viður'loða allan sólarhring- inn. Ég taldi mér hana að v/isu tapaða um tima og eilífö, og pó var ég annað veifið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.