Vísir - 04.10.1924, Side 3

Vísir - 04.10.1924, Side 3
VlSIR Besta hluioue la ðrsins verður í Iðnó á morgnn, snnnudaginn 5. október. Ekkert núll! Vinningar talntaveltnnnar ern: L 100.00 kr. i peningnm. II. olínmálverk, III. kjötkroppar, IV. kol, V. allskonar matvara o. fl. o fl. Öll númerin verða látin i kassa strax í byrjnn. wmmBmmammmammaBmmaBam ;ganga jafnt yfir alla, er á þeim þurfa a8 halda, en við þvi er þó ekki a8 dyljast, a8 henni þykir fara þa8 mjög misjafnlega úr hendi. Það er nú haft fyrir satt, að stjórnin sé loksins farin að sjá og kannast við gagnsleysi haftanna <og muni ætla sér að gefa einhverj- ar bannvörur frjálsar innan skamms. £n það er ekki nóg. Hún á að fella alla reglugerðina úr gildi þegar í stað. — Stjórninni er áreiðanlega fyrir bestu að það skjal detti úr sög- unni sem allra fyrst, þegjandi og 'liljóðalaust.- □ EDDA. 5924l077Va — fyrirl/. af 1 v.\ St/. M.*. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra 33jarni Jónsson. Kl. 5, síra Árni Sigurösson. f Landakotskirkju: Hámessa kl. '9 árdegis og kl. 6 síödegis guös- þjónusta með prédikun. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 st., Vest- mannaeyjum 6, ísafirði 6, Akur- •«yri 10, Seyðisfirði io, Grindavík 7, Stykkishólmi 7, Grímsstöðum 5, Eaufarhöfn 7, Hólum í Hornafirði •S, Kaupmannahöfn 13, XJtsire 13, Tynemouth io, Jan Mayen 4 st. — Loftvog lægst fyrir vestan land. Veðurspá: Suðvestlæg átt. Skúrir á Suðurlandi og Vesturlandi. Þur- viðri annars staðar. Hljómleikar. Johanne Stockmarr og Páll ís- •ólfsson halda hljómleika íyrir tvö ílygcl í Nýja Bíó á þriðjudags- kveld kl. yj/í. Viðfangsefni eftir: Bach, Grieg og Sinding. Aðgang- ur kostar 2 krónur. Elutavelta Hringsins veröur í Iðnó á morgun. Þangað ættu sem flestir að koma, því að starfsemi Hringsins verðskuldar •stuðning allra góðra nianna. Stjórnia Þórður Sigurðsson, gjaldkeri hf. Gutenberg, á sex- tugs-afmæli á morgun. Sextugur er í dag Sigurður Sigurðsson, ráðunautur Búnaðarfélags íslands. Þorsteinn Þorsteinsson, skipstjóri, er hálf-sextugur í dag. Belgaum kom frá Englandi í gær; hafði selt afla sinn fyrir 3455 sterlings- pund. Mr. H. Little er fluttur á Grettisgötu 46. Vísir er sex siður í dag. Fylla fer héðan alfarin í dag til Kaup- mannahafnar. Gamla Bíó. Þar er nú sýnd spreng-hlægi- leg mynd : P. P. P. Vitinn og Hlið- arvagninn leika aðalhlutverkin. Sjá augl. á 2. síðu. Nýja Bíó sýnir í kveld í síðasía sinn hma ágætu mynd Oliver Twist. Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur hlutaveltu í Bárunni á morgun. Byrjar kl. 5. Þangað verð- ur margt gott að sækja, meðal annars álitlegar peninga-upphæðir. Lista-Kabarettei 19. og 11. kvöld. (á SkjaJdbreið). 10. kvöld. Laugardag 4. okt. kL 9,15 siðd. pýskt kvöld. Frú VaL borg Einarsson, Theódór Árnasou, Emil Thoroddsen, Ey- mundur Einarsson, Markús Kristjánsson og óskar Gisla- son skemta. 11. kvöld. Sunnud. 5. okt. kL 9,15 siðd. íslenskir söngvar, IsL hljómlist, ísl. upplestur. Aðgöngumiðar i sima 656 og 549 og við innganginn, (Skjaldbreið). % 3 *• V V% % % 1 vv h 0< % ^ 1 I i Handskorið neftóbak fæst nú aftur í g Landstjörnunni a Vinðla- og m Cigarettomannstykki 11 mikiS úrval í 1 Landsljðraoui. isniflnfa íslands Eimskipafél.húsinu 3. hæð. Tekur við reikningum, víxl- um og öðrum skuldakröfum til innheimtu, kl. 10—t ú dagiun — Sírni 1100. — K. F. U. H. Valur. Æfing á morgun (sunnudag) kív. 10 f. h. Ss. Æskan heldur hlutaveltu í G.-T.-húsinu á morgun. Sjá augl. menn að styrkja heiisti sína, og læra þetta 5 mínútna fimleikakerfi, sem þar er kent. FÆÐI Tíminn og eilífðin, skopleikur eftir Guðbrand Jóns- son, verður sýndur í fyrsta sinn næsta mánudagskvöld. Loftskeyta-amatörar eru beðnir að muna eftir fundin- um í Loftskeytaskólanum í Lands- bankahúsinu á morgun kl. 2. Yfir 100 nemendur hafa útskrifast af Mullersskóla Tóns Þorsteinssonar, frá Hofstöð- um, siðan hann tók til starfa. Mull- ersskólinn er í verslunarhúsi Nat- lians og Olsens (3. hæð). — Ættu Lista-kabaretten skemtir í kvöld og annað kvöld á Skjaldbreið. Þar skemta frú Val- borg Einarsson, Theodór Árnason, Eymundur Einarsson, Emil Thor- oddsen, og Marksú Kristjánsson. Seinna kveldið: frú Einarssom (syngur ísl. söngva), Theodór Árnason, Þórbergur Þórðarson (les kafla úr bók eftir sig), Ey- mundur Einarsson, Emil Thorodd- sen, Markús Kristjánsson. Nokkrir menn geta fengið keypt gott fæði (annaðhvort miðdegis- mat eingöngu eða fult fæði), í Miðstræti 5 (niðTÍ). (270 Fæði fæst á Noröurstíg 5. (253 Enn þá geta nokkrir menn fengið fæði í Lækjargötu 6 A. Sími 106. SigríSur Fjeldsted. (74 Nokkrir menn geta fengið fæðí á Spitalastíg 6, niðri. (214. Fæöi og þjónusta fæst á Bar- ónsstig 14. (17»

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.