Vísir - 06.10.1924, Side 1

Vísir - 06.10.1924, Side 1
Ritstjóri: PÁLL SEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Simi 400. 14. ár. Mánuv.ú<giiin 6 október 1924. 234. tbl. P. P. P. sýnd í kvöld kl. 9. Sími 658 klæSskeri Gnðm. B. Vikar Laugaveg 5. 1. fl. saumaslofa.. Fjölbreytt úrval af allskonar: fataefnum og frakkaefnum svörtum sparifataefnum, frakkaefni á ung- linga, tillegg til fata. Allsk. hnappar. Sími 658. Píanó óskást til leigu i vetur. Sigurður Birkis ■Laugaveg 18 B. Sími 659. Ekta hár viS innlendan og útlendan bún- ing. kaupið þér best og ódýrast í Nýju Hárgreiðslustofuuni, Austurstræti 5. Samkomuhns. Hús U. M. F. R. við Skálholt- stíg fæst á leigu til kenslu, funda- halda, fyrir samkomur og iþrótta- iðkanir. Sernjið við Gannlang BJdrnsson í húsi félagsins. Sími 1417, Þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu mér vinarhug og samúð á sextugsafmœli mínu. Sigurðar Sigurðsson. G.s. ISLAND fer vestnr og norður um laud til útlauda í dag 6. þessa máuaðar kl, 12 á miðnætti. C. Zimseíi. I Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að dóttir okkar elsku- íeg, Helga Kristjana, andaðist á heimili okkar, Vesturgötu 16 í Hafnarfirði, hinn 4. október, tuttugu og þriggja ára gömul. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Sigríður Jónsdóttir. Einar ólafsson. Innilegt þakkiæti til allra, sem sýndu samúð og hlultekn- ingu við fráfall og jarðarför móður og tengdamóður okkar Sigriðar Jónsdóttur. Aldís Sigurðardóttir. Þorgeir Pálsson. Um félagið „Stjarnau í austri“ flytur cand. jur. G. 0. Fells erindi miðvikud. 8. þ. m. ki. 7^2 e- h. í Nýja' Bíó. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu fást i bókav. Arsæls, G. Gamalíelssonar S. Eymundssonar og ísafoldar. Ágó&inn rennnr lil Stúdentagarðsins. St. Verðandi nr. 9 heldur haustfagnað sinn n. k. þriðjudagskvö1'1 kl, 87a Aðgöngueyrir með kaffi kr. 1,50 seldir við inngant inn. Skemtun ræður, söngur, upplestur og fl. Dans á eftir. Nefndin, Ofn Steamkol a! besta tegnnd, úvalt fyrirligglandl bjá H. P. Duus. 1 NYJA BÍÓ Skólapiltarnir. Gamanleikur í 6 þáttuin eftir Mary Roberts. Aðalhlutverk leika: CULLEN LANDIS, HOWARDS RALSTON og fleiri. Mjög fjörug og skenitileg mynd, senr lýsir lifnaðarhátt- um tveggja fátækra náms- manna, sem eru ríkir af hug- sjónurn — sumar býsna broslegar. Sýnd klukkan 9. " ; > Nýkomið: Fiður, dúnn, rúmstæði ma- dressur, Yfirfrakkar, tilbúinn fatnaður, erfiðisfátnaður, Gólf- 'borð- og divanteppi, Golftreyj- ur og m. m. fl. sem oflangt yrði upp að teJja. Í0RUHÖSIÐ Verslnnin Rún á Skólavörðustíg 13, hefir allar nauðsynlegar matvörur, hreinlætísvörur, tóbaksvörur, og, hina góðu Ijósaolíu, Hvitasunnu- Gangið vlð í Rún. Nýkomið: Eidamostur, Mysuostur. Heildsala. Smásala. Halldór R. Gmmarsson Aðalstræti 6. Sími 1318. Gerið mtm yðar nú fyrir veturinn á allri matvöru því enn þá eru vörurnar seldar með hinu lága verði. Vörurnar fara hækkandi erlendis. Gleymi& ekki feita kjötinu í kjötbúðinni i V 0 N . Sími 448 Sími 448. 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.