Vísir - 10.10.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEENGRfMSSON.
Simi 1600.
W AwBmmÆM*
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI 9B.
Sínii 400.
14. ér.
Föstudaginn 10. október 1924.
238 tbl.
O aml« :
lló
Uppþotið á hvalveiðarannm.
Falldg og afarspennandi sjómannasaga í 7 þáttum. Myndin er
frá Metró félaginu og er í alla staði fyrsta flokks mynd bæði
hvað útbúnað og leiklist snertir
NYJA BtO
I
V ermlendingarnir.
Sænskur sjónleikur i 6 þáttum eftir
Tr Aog. Dahlgren's
leikriti með sama nafni. Aðalhlutverkið leikur
Anna Q. Nilsson.
OaMtta slnn.
Ný'matvörnverslun og
brauðbúð
verður opnuð á morgun, taugardag, á Holtsgötu 1 við Bræðraborgar-
stig, sem mun hafa á_, hoðstólum allar nauðsynjavörur með lægsta
vrffri t. d. melís höggvinnjeS aura pr. x'l2 kg. kandts 75 aura pr- xj%
kg. hveiti nr. 1 38faura|pr. a/, kg- og allar vörur eftir þessli.
Komið reynið^og sannfærist að best innkaup gera menn á
Holtsgötu 1. Simi 932.
Ólafnr Gunnarsson.
Tilboð óskast
í að grafa fyrir og gera veggi að vatnsþró í Rauðarárholti. Upplýs-
ingar hjá Finnb. lt. Þorvaldssyni verkfræðing, Austurstræti 7 (Skrifst.
L. Andersen) 12 uktób. kl. 3—4.
YerÉiimaniiaíélag Reytjavftar
Aðalfundur félagsins, verður haldinn annað kvftld kl. S1/^ i hinum
nýja veitingasal Guðmundar Kr. Guðmundssonar, Hafnarstræti 20
fTóomsenshús). 'J
Flölmenniö.
Stjórnin.
Sktiiasilki Silkislæðnr
ódýrast og best i bænum. Sundhettur, Sjúkradúkur i rúm og vöggur.
Upphlutabönd, Silkibönd, Káffidúkar og serviettur, Skrautdúkar allsk.
Broderingar og tyllblúndur í stóru úrvali, llárgreiður, Fílabeinshöfuð-
kambar, Hárnet Gúmmí-krullupinnar, Ilmvötn og sápur, Saumakassar
aiargar tegundir, Allskonar bnappar og kápuspennur, Allskonar belti
á kjóla og káptur, Vetrarsjftl og m. fl. fáið þið best og ódýrast í
Verslnninni Gnllfoss
M.s. Skaftfellingur
fer til Víkar og Vestmannaeyja á morgnn.
Fintnfngnr tilkynnlst i ðag.
Nic. Bjarnason.
Bús og byggingarlóðir
selur iT<í> n
atrcetl 11
beggja aðilja.
Jónawon, VonAr
Sími 327. Áhersla lögð á hagfeld viðskifti
Simi 599.
Laugaveg 5>.
:: Unglingaskóli::
Á. M Bergstaðastr. 3.
Námsgreinar: íslenska, reikningur
enska, danska, heilsufæði, handa-
vinna (stúlkur) og byrjunar-
atriði bókfærslu. Kenl 4—6
st. annað hvert kvftld.
Leitið frekari upplysingd
hjá undirrituðum.
íslelfur Jónsson
13 kvöld.
(á Skjaldbreið).
í kvöld 9,15 Mozart kvöld.
Aðgöngumiðar á 1.50 í sfma
656 og 549 og við innganginn.
I Fáll ísólfsson.
heldur
Orgelhljömleika
i Dómkirkjunni sunnud. 12.
októb^r.
Verkefni eftir:
Bach, Reger, Brahms og
Mendelssohn.
Aðgöngum. fást í bókav.
Sigf. Eym, ísafold og Hljóð-
færahúsinu og kosta 2 kr.
i
I Barnaskóli Z
Á. M. Bergstaðastræti 3
getur bætt við nokkr-
um börnum sem byrj-
— uð eru að lesa. —
Pianospil og söng
kennir Valborg Elaarsson
Laugaveg 15. Sími 1086.
K.F.U.K.
Fundur í kvöld kl. 8l/„.
- Séra Bjaini Jónsson talar.
Alt kvenfólk velkomið.
.................((
Þér viljið sjálfsagt gefa
fermingargjftf sem kemur sér
vel, og er bæði til gagns og
gamans bain nu.
Montblanc
er þá tilvalinn jafnt fyrir
stúlkur sem drengi.