Vísir - 23.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 23.10.1924, Blaðsíða 1
Ritstjórií PÁLL STEINGRÍMSSON. Sírai 1600. VÍSIR ií mm wmW Æm mmW Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B* Sími 400. 14. ár. Fimtudaginn 23. október 1924. 249. tbl. rH» 0-«».1XXl.flfc BIÓ 41 Sjóræningjaskipstjórinn. Parameunt kvikmynd f 6 þáttum eftir skáldsðgu Franks Norris. Aðalhlutverkin leika ludolph Valentino og Dorothy Dalton. Þetta er án efa besta sjómannasaga sem geið hefir verið i kvikmynd. Sagan gerist nð nokkru á norsku barkskipi en einnig á nútíma sjóræníngjaskipi, undir ströndum Mexico. Myndin sem er óslitin keðja af sjóæfmtýrum er falleg, spenn- andi og liatave! leikin. NTJABÍÓ Hrói Höttur 1 ©ilsixxixx af t^elkfélag Reykjavfkur Stormar. Sjónleikur i 4 páttum, eftir Stein Sigurðsson, verður leikinn í Iðnó á morgan kl. 8. Aðgöngumíðar seldir i dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og 2-7. Sfmi no. 12. Cord dekk nýkomin í flestum stærðum. Þar á meðal 32X4l/a. Truck ný tegund. Bitreiðast jórar athugið þesBÍ dekk, það borgar sig. Verðið er lægra en áður. Egill Vilhjálmsson. B. S. R. Meö e.8. Mercnr kom: Umbúðapappír OK Pappírspokar. Verðíð bvergl lœgra. Heildverslun Garðars Gislasonar. Fylkir (iX. ár> timarit J?\rímanilH !Et J&JVICL SrlmSfiOHar á Akureyri, fæst keypt á afgreiðslo Vísis. Verð 6 krónur. Douglas Fairbanks. Stórfenglegur sjónleikur i 11 þáttum, Sýndnr enn i fcvöld. Siðasta sinn. t • JC • u • Tilboð öskast f . í vlnnn viö steinsteypn. JBL—X>fundur i kvöld kl. 8Va- Allir ungir mcnn vclkomnir. ffleð Botníu kom: Rúgmjöl 1, Hveiti, Gerhveitl, Hrísgrjön. ' Maísmjöl, Mais, heill, I. Brynjúlfsson \ Símar 890 og 949 Rjúpur kaupir hæsta verði Tómas Jónsson Laugaveg 2. Simi 2 2. Búrvogirnar fleiri teg. eru komnar aftur og ýmislegt fleira ómissandi á hverju heimili. Versi. B H. BJARNAS0N. A. v. á. Glervörur Það borgar sig að koma vestaii úr bæ og sunnan úr holtum tifc að gera kaop á nýkomnum gler- vörum f versluninni „ÞÖRF" Hverfisgötti 56. Hvergl smckklegri né ódýr- ari vörur. Reyn ð sjiilf. K.F.U.K. Fundur annað kvöld k'l. 81/, Ármann Eyjólfsson talar. Alt kvenrólk velkomið Ford vörubill til sölu nú þegar. Tækifærisverð,- Upplýsingar á Bergstaðastrætö 44, niðri. Restaurant Rosenberg er fluttur í hús NATHAN & OLSEN og verður opnaður í KVQLD KL8. [Vlxi.Gi.xr—trio spiXetx*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.