Vísir - 24.10.1924, Qupperneq 3
vian
voru þeir GuíSmundur Björnsson,
' pHalldór Jónsson, Jón Þorkelsson
• og Jón Magnússon.
A. Rosenberg
hefir tekiö á leigu stóra salinn
i húsi Nathan & Olsen, og hót
ftar veitingasölu í gærkvefdi.
Ai veiðum
kom i nótt Menja meö 120 lifr-
arföt og Ása i dag meö 140 föt.
Fröbels-baxnagarðurinn.
Nokkur börn, frá 4—7 ára, geta
cnn komist aö i barnagarSinum.
:Sjá augl.
Sjómannastofan.
Samkoma í kveld kl. 8j4. All-
ir velkomnir.
Jllutavelta
hússjóSs verkalýðsfélaganna
verður haldin í Bárunni um helg-
ina. ÁríSandi er, að gefendur komi
inunum sem allra fyrst í Alþýðu-
•húsið.
Clæsimenska.
Skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson
5er nýkomin út og fæst í bókaversl.
Arinbjamar Sveinbjamarsonar og
Isafoldar. MikiS umtöluS.
iÁheit til Strandarkirkju.
15 kr. frá J. G. og 2 kr. frá ó-
nefndum.
Gjöf
til hjónanna í Álftártungu, 10
dkrónur frá Helgu Ófeigsdóttur.
Café Skjaldbreið.
í kvöld kl. 4—11J4 spilar trio.
Listakabarettinn
véröur ekki í kveld. Sjá augl.
■'i blaðinu á morgun.
Endur, rjúpur, hangikjöt,
kæfa, rúllupylsa, ostar, niður-
suða, saltkjöt, nýtt kjöt, gmjör,
tólg, kjötfars, fiskifars, kálfa-
kjöt, í KJÖTBÚÐINNI í VON.
Sími 1448.
i Doaar un skifta
um cigarettu-tegundir, finst
flestum óbragð að þeirri nýju
sem reynd er, fyrst í stað. En
þetta hverfur þegar mcnn halda
| áfram að reykja þessa einu teg-
í und, og bragðið verður þvi betra
sem menn reykja hana lengur.
. En það eru að eins góðar cigar-
1 ettur sem svo cru. Menn njóta
| aldrei þeirrar cigarettu sem lé-
leg er, því hennar bragð batnar
ckki þó hún sé lengi reykt.
.• L u c a n a cigarettur þykir
mönnum því betri, sem þær eru
oftar reyktar. þær liafa gæði
sem segja til sin. Kastið þeim
ekki frá yður, þótt þér lcunnið
ekki við bragðið í fyrstu. Allar
cigarettur hafa sinn eiginn
kcim. En þér hafið ekki reykt
! þær lengi þegar þér finnið, að
• bragðið verður ljúffengt og
þeirra séi'staki keimur gefur
yður sérstaka ánægju af að
reykja. Hættið að reykja hinar
lélegustu cigarettur. Sparið yð-
ur ekki nokkura aura með því
að kaupa þær cigarettur sem
fást ódýrastar. Spyrjið eftir
Lucana, þær em ódýrar, en ekki
ódýrastar. Reynið hvort þær
hafa ekki sérstakt ljúffengt
bragð þegar þér hafið reykt 2 til
3 pakka. þær fást alstaðar og
eru meira virði en þær kosta.
Nýkomið á Baldorsgötn 14:
Léreft, tvíbr. og eínbr., fleirí tegundir, HandklæSadregill, FlaueS
kr. 4.00 mtr., Kvensvuntur frá 2.50, Kvenbolir, Prjónakjólar og treyj-
ur á böm, Franskar jumpers. -— Allskonar Blúndur, Vasakiútar ojf
margt fleira.
Alt íyrsta floftk» vörur. Hvergi bebi fiaup,
Nýkomið. Lilnoleuni.
FaiX Tömplarasamii '3.
Fáeinir kartöfiupokar
verða af sérstökum ástæSum seldir TÍð hálfvirði i pakkhúsi Eimsbipa-
félagsins £ d&g.
Glervörnr!
ÞaS horgar sig að koma vestan
úr bæ og sunnan úr holtum tii
að gera kaup á nýkomnum gler-
vörum f versluninni
„Þ 6 R Fu
Hverfisgötu 56.
Hrergl smcbklegri né ódýr-
ari vörur. Rcyttið sjáULS
Operur,
nokkurar þær frægustu, útsettar fyr-
ir piano, innbundnar, og Handek-
aríur, seljast með tækifærisverSL
Nýkomið mikið af nótum, meðai
annars hin mest efthrspurðu danslög-
M Nótnaverslon
Helga Hallgrímssonar
Lækjargötu 4. — Sími 311,
Hangikjöt
gott og ódýrt, fæst í verslus
KRISTJ. GGDM0NDSS0N&R
Bergstaðastræti ‘15.
Sanma:
Kápur, kjóia, peysuföt o. fl ódýrl'.
Karitas Hförleifsdóttlr.
Þingholtsstræti 28 uppi (miðhæS).
Hýknnnð:
Kálmeti og
Kartöflur.
Jón Hjartarson & Co.
Sími 40. Hafnarstræti 4
tKEILLAGIMSTEINNINN. 86
það upp — hér og hjá yöur. — HvaS var
þetta?“
Þau höföu ekiö upp eftir þröngum stíg, sem
lá fram með húsagarði furstans, en lág og
skýr kvenrödd barst þeim til eyrna innan íir
garðinum.
„Það er einhver að sjrngja," hvíslaði prin-
sessan. „Þetta er fögur rödd. Það gæti verið
stúlkan að syngja. Hlusti þér, Ronnie!“
Hér þurfti ekki að vekja athygli Ronalds.
f Hann hallaðist áfram, var skyndilega orðinn
eldrauður í andliti, stóð á öndinni og kendi
ákafs hjartsláttar. Því að röddin minti hann
á söngrödd Cöru, sem hann hafði heyrt þeg-
ar hún kom syngjandi i móti honum milli
trjánna í eynni. Hann hafði að eins einu sinni
’lieyrt hana syngja, en svo hafði röddin orðið
honum hugföst, að hann fekk aldrei gleymt
henni. Hann þaut á fætur og þreif um hand-
legg ökumanninum.
„Hægan!“ mælti hann.
Maðurinn stilti hestana, en prinsessan hrökk
við og mælti forviða:
„Hvað er þetta? Ó! Hvað er þetta?“
Hann rankaði við sér, þegar hann heyrði
rödd hennar, beit á vörina og settist í sæti
- sitt.
„Eg — eg hugsa, að við séum að villast
mælti hann stamandi og hafði ekki augun af
hinum háa garði, sem lá umhverfis bústaö
furstans. Söngröddin var þögnuð, hann stundi
viS eSa veinaSi og mælti síSan: „Nei, nei!
ViS erum víst á réttri leiS. Haldi þér áfram!
Haldi þér áfram!“
XXIII. KAFLI.
Söng-roddin.
Söngröddin, sem Ronald hafSi heyrt fyrir
innan hinn háa grjótgarö, ómaði i eyrum hans,
svo að hann hafði ekkert viSþol. GætLþetta
verið Cara ? Honum virtist f jarri öllum sanni,
aS svo mætti vera. En gæti honum þó hafa
misheyrst eða skjátlast um rödd þeirrar
stúlku, sem hann unni hugástum? Ilann tók
á því, sem hann átti til, til þess að hafa stjórn
á sér, þvi að konan, sem hjá honum sat, gaf
honum nánar gætur og horfSi á hann sorg-
biíin, forvitin og hugsjúk.
Þau óku aS litlu matsöluhúsi þar á hæSun-
um og settust þar aS máltíS. Ronald hafSi þá
jafnaS sig svo, aS hann gætti í öllu skyldn
sinnar sem veitandi. En jafnvel á meSan hann
ræddi viS prinsessuna, var hann enn heillaSur
af söngröddinni, sem hann hafði heyrt og var
aS spyrja sjálfan sig, hvort vcra mætti, aS
furstinn gæti \eriS Lemuel Raven, faSir Cöru.
ÞaS virtist furSu ósennilegt, jafnvel mun ólík-
legra en flest, sem gerist í skáldsögum, —
Ronald vissi þá ekki, aS reynslan getur ofí
verið enn þá ósennilegri en þaS, sem ótrúleg-
ast þykir í skáldsögum, — og hvers vegna
gæti þetta þó ekki vcrið hann?
Ef furstinn væri sami maSur, sem hafSf,
Cöru i varShaldi í eynni, og stal fólgna fjár-
sjóSinum, þá ætti hann aS hafa nægileg fjár-
ráS til þess aS kaupa veglegan hústaS, lifa.
eins og konungur og hætta stórfé i Montn
CarJo. Iín hvaS sem þvi liSi, þá hafSi Ronald
nú staSráSið aS komast aS raun um þaS, —-
meS illu eSa góSu, — hvort Cara væri stúlk-
an, sem hann hcyrSi til í húsagarSinum; eg
faöfS var þar i gæsluvarShakli.
Hann brann af löngun til þess aS fara til
bústaSar furstans og krefjast inngöngu. Hamö
sárlangaSi til þess aS mega vera einn og leítæ
einhverra góSra úrræða.
Hann setti hljóSan á heimleiSinni, þegar
þau komu í nánd viS furstasetriS og varS sw
alvarlegur, aS prinsessunni brá, og hún stumli
þungan.
„Um hvaS eru þér aS hugsa, Ronnie?‘s
spurSi hún. „Þér hafiS ekki svaraS tveim srS-
sstu spumlngum minum, — þær voru raunar
ekki þess virBi, — og nú eru þér bæSi alvar-
legir og annars hugar. Eru þér aS hugsa un®
einhverja, sem er langt héSan, einhverja, sem-
ySur þætti vænna um aS hafa hjá ySur —-
en mig?“
Ronald var næst skapi aS segja henni eins
og satt var, en hann varSist þeirri íreistingu-
Honnm fanst þctta ofmikiS trúnaöarmál. 3Ski„