Vísir - 30.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1924, Blaðsíða 3
*•«*** *. ■ Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Fundur í kvöld kl. 8*/* í Thomsensaál. Fanditrefnl: 1. ASalfundarbókun. 2. Nefndabreytingar. 3. Skyldunámið. Drep'S á þrjú ðnnur merk mál. Lcslð — sungið — spil&ð. FJölmenniðí StjórmX Og Steamkol «9 besta tegaaá, ávalt fiyririlggjandft hjá H. P. Dans. Orðsending. Hr. loftskeytam. Jón Gunnars- són! Þér hafiö meö bægslagangji miklum íariö af staö i Mbl., og ráöist allódrengilega á bróöur minn, Ottó B. Arnar. Enda þótt eg viti, aö bróöir minn muni kunna mér litlar þakk- sr fyrir, aö fara að skifta mér af ]>essu máli, a:tla eg þó aö senda yöur örstutta „vinarkveöju". Geri ■ <g þaÖ því í algeröu trássi við hann. Þaö inunu víst flestir skilja, þótt þér kannske ekki skiljiö þaíS, að trauðla mun eg geta setið þegjandi • og horft á ýmsa misendismenn gera tilraun til aö spilla mannoröi bróöur mtns. En eg býst viö, aö fæstir, sem þekkja innræti yöar, muni Ieggja mikinn trúnaö á áll- an þennan vaöal yöar. Mér finst það miöur drengilegt af ytSur, að rita slíkar greinar, sem þér hafið ritaö í skjóli annara. Þér hafiö alls eigi látiö yöurnægja, aö gcra alla stjórnarmeölimi með- seka, heldur hafið þér og reynt r.ö klína þessum ummælum yöar á slt félagið. Þaö hafiö þér gert í algeru heimildarléysi. Jafnvel þótt mciri hluti stjórnarinnar væri þessu fylgjandi, þá höföuö þér cnga þeimiki til að rita greinar yðar fyrir hönd íélagsins, þar sem íyrir því var ekki fundarsamþykt. Mér er kunnugt um, að 2 aí meö- limum stjórnarinnat voru ]>es.su algerlega mótfallnir, og annar þeirra aö minsta kosti hafði enga liugmynd um þetta, fyr en hann «á, fyrri greinina í blaðinu. Vegna þess, aö mér er kunnugt um, aö i F. í. L. eru margir drengir góðir, ]>á finst mér full ástæöa til a@ ciraga yöur út í birtuna, því a5 eg hefi hinn mesta viöbjóð á öllti baktjaldamakki. Mér finst engin ástæöa til aö láta yöur óáreittan, þar sem ]>ér í skjóli annara cni'ð aö narta i menn. Þaö Ircndir á heigulshátt, aö ]>ora eigi að Itoma sem slikur fram i dagsljósið. Nú, þcgar eg hefi leitt yöur fram i dagsljósiö, veit eg, aö það níö, sem }>ér hafið ritaö um bróður rninn, nnini veröa honum hinn ir.esti vegsauki. En skyldi yður veröa ílökurt af, ef þér nú á næst- unni þyrftuð aö kyngja óhróðrin- tun? Eöa eruð }>ér máskc ékki betra vanir? Eigi skal hér ncitt fullyrt rnn }>aö, en skrif yöar. I>enda eigi á, aö þér séuð mikið prúÖmcmii. Þá haíiö þér og fariö aö hlaöa ymsu væmmi hrósi á Snorra bróÖur niinn. Helst víldi eg biöja yöur aö hætta því, — og það scm fyrst. AÖ minsía kosti væri betra. að ])ér eigi geröuö ]>aö í sömu and- ránni og þér hafiö lýst yöar cigin .innræti, eins og þér hafið gert meö skrifum yösr. Alt tal yöar um þekkingav Ieysi Ottós bróður míns, minnir mig á mann, sem cimi sinni var í verslunarskólanum. MaÖurinn var mjög heimskur og grunnhygg- inn. í skólanum gekk námið mjög illa, og eftir örstuttan tima hrökl- aðist maðurinn burtu ]>aÖan, viö lélegan orðstýr. Maöur þessi átti heima úti á landi. Þegar heim kom, sagöi hann, aö í skólanum heföi ekkert verið hægt að læra, þvert á'móti; hann lieíði þurft aö kenna kchnurum sinum svo margt, scm })eir vissu eigi- Einalang Reykjavikar Kemlsk !aí&&reinsim iítnn Eiaagawg 32 B. — Stmi 1300. — Simneini: EinaKtng. Hreta&ar eseð nýtísku áhötdum og sðferSun) &Uan óhreinan fatnaB og dúka, úr hv&5a efni sernœr. Lttar upplituð föt og broytír um ht dftír óskum Eyknr |®gÍBál. Sparar !é. W SlsisÍíifeilísÉEÉni Etna hfsábyrgðarfélagið er danska rikið ábyrgisl <6dýr SógjöSd. Hár „fcónus® Tryggingar i ÍBlenskum bróouen. Umboðsmaður fyrir ísland: 0 P Biönð&i Stýrimacmastíg 2. Reykjamk. A. D. fundur i kvöld U. 8*/a* Alfir 'ungir menn 17 ára og tr y'ir velkomnir. FpMiggjaMi: Fiður ftgsia tegnnð selar Jönataa Þorsteinssoa. MafsmjöE, fieiU mais. hafraunjöt,. rúgmjftl, hrssgrjón, hveiti, kaixíís. strausykur, meiís, kaffí, ecporL sékkutaði, rikiingtir, ealtfískur e- R. — Veiðið altaf lægsí i vöruverbiuninni VOK. Sfmi 448. Sírai M8. Annars eru sumlr mcnn svoleiBis geröir, Jón miim, aö sama er, hvað veynt cr að berja inn i höfuölð á }ieim, þar tollir ekkert. I’aö ber alveg sama árangur, cins og cf tnaöur færi aö hella vatni i sigti, eg ætlaðist til aö þaö sæti kyrt í sigtinu, cn auðvitaö rennur það alt í gegnum sigtið og nitiur. SM> ir meim geta aldrei lært neitt, hversu góöir sem kcimararnir era. <)g slíkir rnenn gjamma oft hæst tini þékkingarleysi annaxa. l»aS ei nú svona, Jón mlnn, það lalm- jafan hæst í tórnri tnnmi. 26. okt. 1924. Bemh. B. Axnar.. GÆRUR k&upúr hæsta verði m&tarversL Témasar Jéossoaar. Ferkantaðan saum saiar oogiitn eins ádýrt eg Helgi MagnússonftCo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.