Vísir - 07.11.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 07.11.1924, Blaðsíða 2
VtSÍK ))MaTHaM Chevrolet Höfam fyrirlíggfanói eltlr talðar tegundlr aí súkkclaðl; Consain, Husholdning, ísaíold, Goncurance, Vanille, og Fítt Vaníile nr. SífráBensdorpVog Bensdorps-Cocoa. Símskeyíi Khöfn 6. nóv. FB. Forsetakosningarnar í Bandaríkj- unum. — Líkur til að Coo,lid- ge vinni glæsilegan sigur. Allar líkur eru á, að sigur Coo- Hdge forseta verfii glæsilegur. :Samkvæmt bra&abirgVa atkvæSa- ¦talningu hafa 371 kjósendafulltrú- ¦a'r veri'ð kosnir úr hópi republik- ;ana, 144 demókatar og 16 úr La I'ollette flokknum. — Kjósenda- fulltrúarnir hafa þetta atkvæSa- magn aS baki sér: Coolidge-sinn- av 18 miljónir atkvæ'Sa, Davis- 'ir.innar 8, og La Fo'Uette-SÍnnar 4 mílj. atk-y! Þingmannakosningarn- ar tíl fulltrúaþingsins hafa fariS svo, aö alt bendir á, aS repúblik- .anar nái hreinum meiri hluta. Rínar-flóSið. FIóöiS í Kín hefir enn aukist •stórkostlega. VíSáttumíklar , vín- ekrur og aldingaröar hafa ger- •eyðilagst. til þess aS ná í víniS. Fiann hefSi aS eins sagt við Jakob einu sinni í fyrra mánuSi, aS hann (}). e. Jakob) mundi geta fengið áfengi í þessu þýska skipi, cf hann næSi sambandi viS þaS. En Birni var lumnugt utti, aS Kattrup ætti vín- iS, en hann var farinn úr landi áS- ur en Marian kom til Reykjavíkur. Loks komu þei.r fyrir réttinn skipstjórinn á Marián og Bjarni Finnbogason. KváSust þeir ek,ki kunna aS segja anhaS né meira en áSur um vínfarm skipsíns og voru leystir úr gæsluvarShaldi, en mega ekki fara úr bænurtt, fyrr én mál- i'S er til lykta leitt. Finn maSur situr enn í gæsltt- varöhaldi, bendlaSur. viS þetta rnál. Hapn er af vélbátnumTrausta. Hefir hann þrætt fyrir aS hafa ílutt nokkurt vín á land úr Marian. I Marian-málið. Réttarrannsókn var haldiS á- iram í gær í vín-málinu. Kom fyrstur fyrir réít háseti af Trausta. Lýsti hann afdráttarlaust för "bátsins út til Marian og flutningi vjnsins til lands. Var frásögn hans samhljó'ða framburSi skipstjórans. ITann giskaSi á, a'S þeir hefSi tek- ið fulla 90 brúsa úr Marian, en líentu nær 30 fyrir borS, þegar komiS var aS landi. Þá kom fyrir réttinn Jakob Sig- urSsson bifreiSarstjóri. Skipstjór- ínn á Trausta kvaSst hafa sótt á- íengiS fyrir tilmæli hans. Jakob sagSi þaS satt, aS þetta hefSi bor- ist í tal milli þeirra, en enga samn- inga hefSi þeir gert um flutning- inn. Ekki kvaSst Jakob heldur hafa átt víniS eSa ætlað aS taka viS því. Hann hefSi umgengist þetta fyrir Björn Gíslason. SíSati komu þeir báSir fyrir rétt, Björn og Ingimundur Nóvember. Björn kvaS þaS tilhæfulaust, a.5 hann heföi be'SiS Jakob aS hjálpa Frá Danmörku (Tilk. frá sendiherra Dana) Rvík 6. nov. FB. Myndhöggvarimi Kai Nielsen Ao sunnudaginn 2. þ. m., á klirtik dr. med. Pers. HafSi hann þjáSst af magasári, og lét skera sig upp. Var þetta í þriSja sinn, sem hann var skorinn upþ vegna þesssara sömu veikinda síSustu ár. Kai Niel- sen varð 41 árs. Hefir ha'nn gert niörg minnismerki, t. d. Bindes- bStí-stytttuia og minnismerkið á Löngulínu, sém afhjúpufi var til minningar um Mylius Erichsen, Krönlund og Hagen. Morg verk Kai Nielsen eru á Listaverkasafn- inu (Kunstmusæet) og Faaborg- safni. Islenska félagiS í Kaupmanna- þofn hélt fyrsta fund sinn á þess- um vetri í nýjum samkomusal i ISnbyggingunni. Var fundurinn fjölmennur, og var hann settur af formanni félagsins, Hólmjárn, eínarannsóknastjóra. Prófessor Svcinbjörnsson og SigurSur Skag- feldt söngvari, skemtu meS píanó-g leik og söng, aSallega lög eftir prófessorinn, og var þcirn óspart klappaS lof í. lófa. AS lokum var ,,Ó,"gu8 vors lands," sungiS af ölJ- um fundarmönnum, en prófessor- inn lék undir. Hylti, formaSur fé- lagsins síSan prófessor Svein- björnsson meS nokkurum vel völd- CHEVROLET 8ntningafeífreiðtn hefir- nýlega verið endur- bætt mjðg mikið. MeSal hinna nýju endurbóta er: Áð feurSarmagni- ið hefir veriS aukið upp í ll/2 toun. Það hefir víst engan mann dreymt «m að hasgt væri á árinu 1U24 að íá góðan vörubíl, sem ber i*/g tonn fyrir kr. 460Ö.0Ö upppsettaa í Reyfcjavík. Varapartar koma í hverjum mánuði og eru ódýrari en i flesíar aðrar bifreiðar. ASaiumboðsmenn á ísbndi: Jóh. Olafsson & Co. fieykjavík. Karlmannastigvél meö .CromleSursólum endast mikið lengur en x^enjulegir Jeöursólar, eru rakalausir og þvi h!ýrri og hentugri í bleytu. PariS kr. 27.50. Einnig mikiS úrval af randsaumuSum karlmanuastígvéíum og- skóm. Ver8ið hvergi lœgra. — ReyiútS. Skóversliin B. L a n'g a v e g 2 2 A. Stefánssonar — Sími 628. lun orðum og þakkaSi fyrir félags- ins hönd könw hans á fundinn. Um próféssor Sveinbjörnsson hefir talsvert veri'S skrifaS í dag- blbSin, og hann hyltur sem braat- íyðjandi í heimí íslenskra tónlista. ft«fcuÍlj^tjWM»jfcj^jfejj^JMJfa VeSriS í morgun. Hití mn Iand aJt. f Rej'kjavík 9 st., Vestmannaeyjum S, ísafirSi 1 f', Akureyri 12, SeySisfirði % Cirhndavík 8, Stykkishólmi 10, GrímsstcJSum 5, •Raufarhöfn ,7, ílólum í HornafirSi 7, Þórshöfn r Fsere^'jum 9, Kaupmannahöfn 4, Uísire 8, Tynemouth 9, Leirvík 9, jan Mayen -f- 10 ^stig. I^oftvog lægst fyrir norgvestan Jand. Ve8- urspá; Suölæg átt, allhvöss me5 úrkomu á SuSurlandi og Vestur- landi. E.s. Mercur fór héSan í gærkveldi. Meðal farþega vóru: Jakob Möller, Kl. Ðanskar skófafsaðnr:: MeS e.s. Gullfoss fengum við; Kvcnskö. Karl mannpstígvcl. KarnastígvéL Kven-inniskó. Komið og skoðið nýju legundirnar, Hvannbergsbræðor. Jónsson, Sighvatur Bjarnason, Jórc ^ Bjarnason kaupm., frú Syivía Sig- geirsdóttir, frti Sigr. Andrease»«. imgfrú Stella Briem o. fl. i Best úrval af Sokkam barla o? kvenna í inSrgum litum hefur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.