Vísir - 21.12.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1924, Blaðsíða 2
VÍSIR Colgate’s „Mirage Cream" Fæst i er langbesta fitulaustandlits-creaa* sem flytst til landsins. Engimi lior- undsáburSur er jafn fegrandi eg Colgate’s „Mirage Cream“ og; — „Coíd Cream". — I.anflavegs Apóteki M rv. n w \L Gerið jólainnkaup yðar hjá okkur, við ábyrgjumst fyrsta flokks vörur með lægsta verði. Jólahveiti, besta tegund 35 aura % kg. Jólahveiti, Safir i 5 kg. pokum, pokinn kr. 3,80. Enn fremur a 11 sem þarf til bö k u n a r. E i n n i g: SÚIÍKULADE, SULTUTAU, NIÐURSUÐUVÖRUR. J7URKAÐIR ÁVEXTIR, yður | Sælgætl III jólana | fáið þið best og ódýrast í Nýlenduvörndeild Jes Zim- scd, svo sem: Epli sæt og rauð, Konfektrúsínur, Brjóst- srykur, Konfekt og ólal margár teg. af Átsúkkulaði. Niðursoðnir ávextir, Jarðarber, Blanðaðir ávextir, Per- ur, Aprieots. Nýlendavörudeild Jes Zimsen EPLI á 0,60 og 1,00 pr. % kg. OSTAR, ÍSLENSKT SMJÖR. KÆFA og H ANGIKJÖT. KAFFI — SYKUR — KEX — KÖKUR — ÖL og GOS- DRYKKIR — KERTI — SPIL o. m. fl. Allskonar hxeinlætisvörur. Gerið svo vel og sendið panlanir yðar sem fyrst, og mun- um við afgreiða þær samstundis. Besta og ódýrasta Verslania S I M I 2 2 8. VABIE S S í M I 2 2 8. gjatiroar fást í Bækur eru æfinlega bestu og fljótvöldustu gjafirnar. Allar nýjustu áknskar bækur og aulc þess mikið úrval af norskum skemti og fræðibókum, sem bér hafa ekki áður fengist. — pegar þér í annríkinu farið á stúf- ana að leita jólagjafa, þa komið beint í Niðarsaðuvðrar: Avextir Grænar baunir Carotter Aspargus Lax Sardínur Pickies LÆKJARGÖTL «r best að kaupa í íercis íi. ÍBiter, Laugaveg 24. Ritíregn. Islandske smlsagor. AdolC Försund sette um til norsk. Oslo, Olaf Norlis Forlag. 1924. Norskur stúdent og kennari. Adolf Försund, sem mörgum er kunnur, sí'ðan hann dvaldi hér í fyrra og stundaði nám vi5 háskðl- ann í fyrravetur, hefir imnið aíl- mikið að því, síðan hann kom heim aftur til Noregs, að kynna íslatní og ísl. bókmcntir )>ar í lartdi. Ifefir hann haldið allmarga fyrirlostra. víðsvegar, um ísland og ísl. menn- ing, og einnig þýtt talsvcrt úr bók- mentum vorum á norsku {ytý- r.orsku), M. a. hefir hann ritafi í stúdentablaðið „Fram“ aíllangai giein um ísl. bókmentír, og birfc þar smákafla t bundnu máli og- óbundnu, er hann. hefir þýtt úr íslcnsku. Má þar til nefna sinásögtt F. Kvarans, T' u r k u r, Kaf li úr F o r n a r á s t i r, eftír Sigur'íi Nordal, kvæði cftir Davíð Stefáns- son, — og I s I a n d, f a r s a* I d a. f r ó n. — Nú hefir Försund safnaö nokkr- um af þýðingum sinum í bók, sem, nýkomin er út á forlag Ólafs Norli í Osló. — Sögur þessar eru: E i n- ar 11. Kvaran: Vistaskiftí og- Marjas. G estur Pálsson: Grímur kaupmaður • deyr. jó» Trausti: Þegar eg var á frei- gátunni. G u ð m. F r i ð j ó n s- son: Gámla' hcyið, og Gu5*. j’agalín: Tófuskinnið. —- Sími 149.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.