Vísir - 26.01.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 26.01.1925, Blaðsíða 1
RitBtjóíii PlLL BTEINGRÍMSSON. Siml 1600. Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI I B, Simi 400. 15. ár. Mánudsginn §6. janúar 1925. 21. tbl. t> ©aaosaaL’ín. Ástarhraðlestii garnanleikur i 5 þáUum leikinn af: Wallace Reid, Agnes Aýres, Theodore Roherts. Egg nýkomin til ðrs 1. Giniir, Aðalbtræti 6. Sirni 1318. aakamynd, •Mtjmmrmmmtm' * Dnglegan skipstjóra vanan lóðaveiðum, vantar á 30 rúmlesta mótorbát, til að fiska út frá Hornaiiiði í vetur og Seyðis- firði í vor. Upplýsingar gefur Páll Qallðórsson skólastjóri. NYJA BÍÓ Tilhngalií og tiðarandi. Framúrskarandi skemtileg gamanniynd í 5 þátturn. Leik- in af alþektam skopleikurum þ im : Bebe Daniels og Jack ílolt Myndin er góður leiðarvísir fyrir þær stúlkur. sem vilja komast í kynni við unga og laglega pilta, án þess þó að sýna þeim sig. Amerísku stúlkurnar finna upp á mörgu nú á dögutn. Sýnlng kl 9. mws Verslunarmaður Þorlákur Ólafsson frá Bolungarvik and- | aðist á Vífilsstöðum þ. 20. þ. m. Likið var flutt vestur með Gullfoss. Vinir. Versln«8»iniianpafélBa Beykfavíicpr Afmælisfagnað síoö IsrelduF fétagið þriðjudagskveld 27. þessa mánaðar kl. 8^/g i Iðnö. Til skemtunar verðui : Siiinspil: Hr. Eymundur Einarsson og hr. Emil Tiioroddsen. Tvísffngur: Tveir góðkunnir söngmenn. IsTeAskapur: Bftrn Hjálmars Lárussonar. Nýjar gamanvísur: Hr. Reinh. Riehter. tpplestur. — Skemtilcgur gamanleikur: Hr. Friðfinnur Guðjónssen og hr. Reinh. Riehter. Kseðnr flutfar. Dans. Frá klukkan 12—4 verður dansað. — Fintm niiinua Itljúin- sfeit spilar. Aðgffngumiðar verða seldir i verslun Halldórs li. íiunnarsson- ar, Aðalstræli 6, á ntánudag og þriðjudag, og er félagsmönnum Iseim- ilt að bjóða gestum. Aðgöngumiðar hljóða á nafn. HI. Reykjavíkurannáll: Hanstrigningar verða feiknar i Iðnó miðvikudaginn 28, og föstudaginn 30. þ. in. kl. 8 Aðgöngumiðir seldir i Iðnó þriðjud. 27. frá kl. 1 — 4 og mið- vikud.r íimtud. óg föstud fiá kl. 10—12 og 1—7. Hlntalélagið „Det kongeLoctr.almindelige Brandassnrance Giompagni“ Stofnað í Kaupmannalifffn 17í)8. Vér tilkynnnm hér með, að vér höfum gefið Hf. Carl Ðöepfner umhoð fyrir féíagið í Reykjavik. Stjúrnin. Klúhbnr íslendxnga og Dana i Rvík. Heldur dansleik á Hotel Island þ. 31. þ. m. — 7 manna jass- foand spilar alla nóttina, — Á miðnætti smurt brauð og öl (innifulið i verði aðgöngumiðans sem er kr. 5,00 fyrir manninn.) Meðlimir vilji aðáöngumiða sinna fyrir þ. 28. þ. m. til fornnamis A. Vind. á Holel Island. Útgerðarmenn, skipstjórar og vélameistarar, kaupið messingsskipsklukkurnar hjá mér. Margra ára reynsla. Loftþéttur. (Kuldi og liiti hafa engin áhrif á þær). Sifliiíþír Jénsson, úrsmiðar. Landsins besta úrval aí rammalistum, Mpfllr iniiramaiiaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýri. Gfnðmnndnr Ásbjörnsson. Siml 555. 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.