Vísir - 26.01.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 26.01.1925, Blaðsíða 2
VISIR PffeHNa til sóma. — Á sunnudaginn var 'gengu síúdfenfar blysgöngu til heið- urs Knud Rasmussen. Höfam fyrlrllgQfandl: Colman’s Línsterkjn Colman’s Sinnep. Símskeyti Khöfn, 24. jan. FB. Frá pýdtalandi. SímaS er frá Berlín, aS á fimtu- daginn hafi fariS fram ákafiega svaasnar umræSur í Ríkisdeginum, út af stefnuskrá stjórnarinnar. Vinstrimenn héldu því fram, aS nú- verandi stjórn mundi vinna aS end- urreisn keisaradæmisins. Hinir svæs.nustu á meSal íhaldsmanna svöruSu þessu játandi í hótunar- skyni. Ríkiskanslarinn fullyrti aftur á móti, aS stjórnin mundi stuSla aS því, aS lýðveldisfyrirkomulagiS héld- íst áfram. Stjórnin fékk traustsyfir- lýsingu um síSir. Stjárnarspijú i Prússlandi. Síðustu daga hefir komið fram megn mótþrói í prússneska lands- deginum gegn social-demokratiska ráðuneytinu Braun. A föstudaginn bundust kommúnistar og íhalds- menn samtökum um vantraustsyfir- Jýsingu, er náði samþykt í lands- deginum. Hefir ráðuneytiS ákveðið að segja af sér. Khöfn, 25. jan. FB. Fyrirspum svarað. Símað er frá London, að Ástral- ia hafi svaraS fyrirspura stjórnarinn- ar í Bretlandi á |?á leið, að hún geti ekki aðhylst afvopnunarsamþykt Genf-fundarins. Cosla Rica og alþjóSa.bandalagið. Ccsta Rica hefir sagt sig úr AI- jjjóðasambandinu. Reiddist stjórnin því. að farið var fram á, að árstii- Jög Costa Rica til Alþjóðasam- bandsins yrði greidd, og sagði sig úr því. — (Costa Rica er lýðveídi í Mið-Ameríku, 23000 enskar ferh. mílur að staerð; íbúalala nær 470 þús. Höfuðborgn heitir San José). Asquiih aðláður. Símað er frá London, að sam- kvæmt tilmælum Baldwins, hafi konurgurinn sæmt Asquith aðals- tign fyrir störf hans í þágu landsins. Verður hann kallaður Asquith jarl af Oxford. (Asquith er fæddur 1852 í Morley í Yorkshire. Hann var forsætisráðherra Breta 1908 til 1916, og hcfir auk þess gegnt öðr- um mikilsverðum, cpinberum stöjf- um. Hann hafði verið hermálaráð- herra nokkura mánuði er heimsstyrj- cldin skall á, jafnframt því að gegna forsætisráðherrastarfinu, en eins og kunnugt er, tók lord Kitchener þá Fafaefni f stóru úrvali nýkornið. Þá sem vantar iegn- frtikka f t |ui hvergi b«t- ri né ódýraii en hjá H. Andersen & Sön Aðalstrætl 16. við hermálaráðherrastarfinu- Asqu- ith kom á fót samsteypuráðuneytinu í maí 1915, en sagði af sér í árslok 1916 og tók þá Lloyd George við stjórnartaumunum. Er Asquith við- urkendur einn af mikilhæfustu stjórn- málamönnum Breta). Braniing hœiíir stjórnarstörfum vegna heilsubresis. Símað er frá Stokkhólmi, að Branting láti af forsætisráðherra- starfinu um skeið, vegna veikinda. Sandler verslunarmálaráðherra hef- ir verið settur forsætisráðherra í hans stað. Frá Danmörkn Rvík, 25. jan. FB. Á meðal þeirra, er verðlaun hafa fengið fyrir vaskleik við bjarganir, úr Carnegie-sjóðnum, eru, samkv. Berlinske Tidende: Ólafur Karel fngólfsson 1000 kr. og Friðrik Jóns- son 1000 kr. og bronse-medalíu. Landfræðisfélagið (Geogxafísk Selskab) hafði boð inni þriðjudags- kveldið þ. 20. þ. m. og veitti Knud Rasmussen Hans-Egde-medaJíuna. KonungsfjölskyldEui var viðstödd. Knud Rasmussen hélt þar fyrirlest- ur og sýndi kvikmyndir frá ferðurrt sínum. I lok fyrirlestursins þakkaði hann konur.gi hjartanlega fyrir hjálp þá, er hann lét veita saenska skin- inú „Bela“, er hann var á skipinu „Island“ undir Grænlandsströnd- um, og björguðu þannig farartækj- um og söfnum þeirra leiðangurs- manna frá glötun. Konungur hélt þá stutta en snjalla ræðu og gat þess, að það hefði fyrst og fremst verið hinum ágæta skipherra á „I&- Iandinu“, hr. Aasberg, að þakka, að hjálpin kom í tæka tíð. pakkaðt konungur síðan Knud Rasmussen og félögum hans vasklega fram- göngu þeirra í hinum erfiða lciS- angri. Kvað hann þá hafa drýgt þá dáð, er hefði orðið ættlandi þeirra „Hækkað verð“. ---X-- Eg hefi veilt þvi eflirtekt, að ýmsir þeir, sem að skemtunum standa hér í bænum, hafa tekið upp þann sið, að selja aðgöngu- miða með hækkuðu verði eða sér- stakri áiagningu einhvern vissan tima, t. d. daginn áður en skemt- unin er haldin. Þetta er vitanlega til jiess gert, að atla meiri tekna en ella væru fáanlegar, og má vel vera að j>að st; oft nauðsynlegt, jiegar niiklu er til skemtananna kostað. — Eink- anlega munu f>að vera freir, sem að sjóníeikuni standa, bæði ieik- fétagið og einstakir menn, sem þetta gera, enda er kostnaður jafn- an íangt um meiri við leiksýning- ar en aðrar skemtanir. — Það er f'ví ekki tiltökumál og varla láandi þó að tylt sé á fremsta hlunn urn öfiun fjárins, er mikið hefir verið lagt í kostnað áður, svo sem ætíð á sér slað, er kostnaðarsöm leik- rit eru tekíu til sýningar. Því hefir oft verið lýst í blöð- um hér, hversu leikfélagið vatri ilía statt fjárhagslega og væri gott til jiess að vita, ef jiað gæli eirt- hvað bætt fjárhag sinn rueð jiessu móti, án þess að bíða skaða a aunan hátt. Það hefir farið var- fega í hækkunina, en jió svo, að nokkru hlýtur að nema á hverju leikkveldi, ef mikið er keypt með hækkuðu verði. En aðgætandi er, að ineð jiessu móli komast að- göngumiðarnir i svo liátt vet ð, að engin von er til, að almenningur geti keypt j>á eða vilji kaupa j>á þessu verði til lengdar. — Það er áreiðaniega of dýit að borga kr. 3,50 og |>ar yíjr fyrir að fá að horfa á sjónleik eina kveldslund i Iðnó, j>ví að ekki eru sætin mjúk eða þægindiu míkil að öðru leyíi á j>eim siað. — Mér er sagt, að dýrustu sæíi leikfélagsins kosti kr. 4,75, og er fmð hækkað verð. — H-f. Reykjavikurannáll hefur hoð- ið fólki aðgöngucniða hjá eér fyr- ir (Í kr. hæst og jtykir fiað rnjög furðulegt. — Ef til viil gleypir fólk við, fieicn kostum, }>ví að mik- il er íorvítni mannanna, og i ann- an stað er jiar búist við ýmsum þeim athugasemdum um náung- ann, sem ýmsum fiykir Ijúfast á að hlýða. Mér er sem eg heyri einhvern segja, að engi maður só (il jiess ueyddur, að sæta hinu hækkaða verði, og er jiað rétt að vísu. — Eo |>eir, sem i leikhúsið fara, vilja tlestir ná í góð sæti og þoraekki að eiga undir því, að f>au verði óseld næsta dag, þegar verðið er tægra. Þess vegna káupa ýmsir teikvinir með hinu hækkaða verði, þó að jteim þyki j>að neyðarkostur. Ymsir þeirra mundu vafalaust koma oflar í leikhúsið en }>eir gera nú, ef verðið væri skaplegt. — En {iað er því niiður satt, að mjög margir hafa ekki efui á fwi, að'- fara oftar i leikhús en einu sinnt á hvern leik og margir fara aídrei* sem annars má gera ráð fvrir, að yrði tíðir leíkhúsgestir, ef aðgang- ur væri seldur hæfilegu verði. Hin n>ikla hækkun á aðgðngu- miðum að leiksýningum tiér, sern orðið hefir á síðustu 10 árurn, mun vafalaust, ásamt ýmsu öðiu, sem ekki verður rakið hér að sinni, hafa orðið til jæss, að soúa hugum fólks frá sjónfeikum að öðrum ódýrari skenif.timim. — Og jiella er eðlilegt. ÖHurn almecui- ingi er vissulega langt um megu að horga 3 kr. og jiar yíir fyrir eilt einasta sæti í leikhúsi. — Marga iangar tií að bjóða einhverjum með sér, vandamönnum, kutmingj- um o. s. frv., og jtá er jietta ekki lengi að margfatdast og verða stór r.pphæð. Hjón vil ja með fara j>rjú stálpuð börn sín i leikhúsiS. Það eru 5 sæti a 15 kr. og kr. 2,50 betur ef keypt er fyrri daginn. — Heimilið má illa missa jæisa pem- inga og svo er hætt við att sam- au, allar leikhusgöngur eéu úr sðgunni á j>essu heimiH, nieðais verðið er svona hátt. Þetla er að eins dæmi, en |>au kunna að vera æðimörg j>essu lik. — Fóikið venst af öllum leikhúsgöngum og sækir i J>ess stað aðrar skemtanir <>g samkomur, sern ódýrari eru. Eg vildi óska fiess, að leikfé- lagið sæi sér fært að tækka vei-5 á aðgöngumiðum að ieiksýningom sinum tif góðra muna. Eg viidí helst að það yrði gert strax. Og eg geri fastlega ráð fyrir, að það mundi græða á j>ví peningalega fiegar á jiessum vetri og óheimi gróði jieás yrði vafaíaust mikHl. — Gera má ráð fyrir, að hvert leikrit yrði leikið miklu oftar, ef aðgöngueyrir yrði færður niður, t. d. um l/s verðs. — Lsríkendur og annað rtarfsfólk fengi ntiuria kasip- á hverju leikkveldi, eu kveldin yrðu fli'iri, svo að jieir ætlu að geta borið svipað úr býtum. — Færri leiferil yiðu að líkindum tek- in til sýningar, en hvert fieirra „gengi“ lengur. Af jivi mundi leiða nokkuru sparnað í tjöldurn og búningum, en att þess háttar er mjög dýrt. Og að siðusta mundi fólk, aitur almenuingur,. venjast við að sækja leikhúsrð- miklu meira eu nú á sér stað, og er það ef til vilí nresti og ákjós- anlegasti vinumgurion. — Eo það> er einmilt almenningur sem þarf að sækja leikhúsið. — Leikhúsið- á að verða skóli fyrír það fótk, sem ekki á jiess kosi að lesa mjög mikið eða afla sér mentunar. — Vitanlega ættu lielst aliir aðrir aíf feoma þangað líka. Eg vona að „Vísir“ hirti jiess- ar linur, góðum mötinum til at- hugunar. Hér er efeki, svo sem- allir geta séð, af óvild mælt til is- íenskrar leikíístar, heldur þvert á> móti. — Eg vil að hún ettist og hlórngist og að allir geti notið* hennar, fátækir jafnt sem ríkir. Vox. Aths. „Vísir er somu skoðunar og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.