Vísir - 26.01.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 26.01.1925, Blaðsíða 3
VlSIR JiáUvirtur greinarhöfundur um ]>a8, að æskilegt væri, aö leikfélagiö sæti selt aðgöngumiBa að teiksýn- itígum hjá sér við vægara verði en nú er gert, þvi að það mundi seunilega auka aðsókn að leiktiús- ínu til mikilla niuna. Hitt er annað mál. Iivort á það er hættandi. oð tækka verðið að svo stöddu, nema þvi að eins, að opinberar styrkveitingar til fétags- áns, úr rikissjóði og bæjarsjóði, séu jafnframt hækkaðar. h’ostnaður við leiksýningar hér ■er orðinn gífurlega mikill. Hann iiefir margfaldast á siðuslu 10 ár- «m, og þó er katip teikendanua ■ennþá ósæmilega tágt. .,Vrox“ og ýrasum öðrum firisl aðgöngumiðarnir vera orðnir nokk- uð dýrir. — Vitanlega eru þeir |>að. — En þess ber að gæta, að ílest eða alt, sem leikfélagið þarf úk að kanpa, til þess að geta hald- ið uppi leikstarfseminni, nemastarf leikendanna sjálfra, hefir hækkað verði tiltölulega meira en að- göngumiðarnir, svo að félagið er rauuinni miklu ver statt en áð- ■ur, meðan aðgöngumiðarnir voru rseldir lægra verði. VeSriS í mcrgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 7 st., Vestmannaeyjum 6, IsafirSi 6, Akureyri 5 (engin skeyti frá SeySisf., Gnndavík eSa Hólum í Hornaf.), Stykkishólmi 6, Gríms- ftöSum 3, Raufarhöfn 4, pórshöfn í Færeyjum 5, Kaupmánnahöfn 4, Lista 1, Leirvík 6, Jan Mayen -f- 1 st. Loftvog hæst yfir Noregi. — VeSurspá: SuSlæg átt hæg á NorS- urlandi og Austurlandi. Lítilsháttar úrkoma á suSvesturlandi. Erindi Dr. GuSmundar Finnbogasonar í Nýja Bíó í gær, var samanburður á listaverkum Einars Jónssonar og ícveðskap íslenskra fornskálda. — Sýndi ræðumaður, hvernig Einar hefði fólgið iíkingar og djúpsett sannindi í listaverkum sínum eins •og skáldin í kenningum kvæSa sinna. Hæalaréttardómur var upp kveðinn í dag í máli Hins isl. steinoliuhlutaf. og bæj- arstjórnar Reýkjavíkur. Úr- skurður bæjarfógeta var stað- festur og steinobufélagið dæmt til að greiða 250 kr. í málskostn- að. Magnús Pétursson, bæjarlaeknir, hefir legiS í háls- bólgu aS undanförnu, en er nú á batavegi. Esja kom í fyrradag frá Austfjörðum. Meðal farþega voru þingmennirnir Sveinn Olafsson í Firði, Ingvar Pálmason og porleifur Jónsson í Fyrirliggjandi: mjólkurfélag Reybjauíkur Notar þú vattplötu i sigtið, er þú sfar mjnlkina þfna? Þú, sem það gerir, kaupir þær ódýrastar hjá okkur. Þið, sem ekki gerið það, megið ekki vera þektir fyrii! að diaga það tengur, annars verð- ur mjótkin ekki boðteg vara vegna óhreininda. Ö.Ium framleiðendutn innan fé- lags okkar er gert að skýdu að nota þær. Mjioriélag Reykjauíkur Simi 517. Hólum, og fulltrúar á búnaSarþing Bjöm Hallsson á Rangá og Hall- grímur pórarinsson á KetiIsstöSum. Kvöldvöl(urnar í kvöld kl. 7/z stundvíslega. pess- ir lesa: Matthías pórðarson, Ágúst H. Bjamason og Guðm. Finnboga- son. Ttíö flutningasl(ip komu hingaS um helgina meS kolafarm til útgerðarmanna. Isfiskssala. Austri sieldi afla sinn fyrir helgí fyrir eitthvaS 1500 sterlingspund og Snorri goði fyrir 2387 sterlingspund. Ásigling. Botnvörpuskípið Baldur sígldí á. Veiðibjölluna hér á ytri höfninni á laugardagskveldð, og laskaðist húií eitthvað. Cjöf til fátaeku konunnar 10 kr. frá S. Cjöf tii FJliheimilisins 10 kr. afbent gjaldkera. Styðjið íslenskan iðnað! Uadtiritaðar verslanlr hata til söla íslenska kaflibæt- Irlnn ..Sóley” t hrerrl stöag ern 10 anrar sem kanpenð- ur f& 1 kanpbæti. Beykjavik Versl. Guðm. Guðjönssonar, Ski'davörðustíg. — Hannesar Jónssonar, Laugavegi. ' ,: — Ásbyrgi, Hverfisgöiu. — Halldórs Jónssonar, Hverfisgötu. ,, . — Guðm. Hafliðasonar, Vesiurgötu. — Theodórs Sigurgcirssonar, Baldursgöta. ; -—- Vaðnes, Klapparstig. — Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu. ý — Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu. —- Ingvars Pálssonar, Hverfisgötu. — porgYíms Guðmundssonar, Vitastíg. — porsteins J<>hannssonar, Laugavegi. — Ólafs Gunnlaugssonar, Holtsgötu. — Ólafs Gunnlaugssonar, Framnesveg. —- Bjöms pörðarsonar, Laugavegi. — Kristjáns Guðmundssonar, Bergstaðastr. ý — Guðm. Jóhannssonar, Baldursgötu. — Greltir, Grettisgötu. — Greltisbúð, Grettisgötu. — Jóh. Ögm. Oddssonar, Laúgavegi. — Guðjóns Guðmundssonar, Njálsgötu. — Guðm. Sigurðssonar, Grettisgötu. — Ölafs Jóhannessonar, Spitalastíg. — Kaupfélags Reykvíkinga, Aðalstræti. —- Kaupfélags Reykvikinga, Laugavegi. —- Fíllinn, Laugavegi. — Andrésar Pálssonar, VesturgötU. — Hermes, Njálsgötu. —- Laugaveg 64, Laugavegi. —- porgrims Ólafssonar, Laugavegi. — Björninn, Vesturgötu. — Simonar Jónssonar, Greítisgötu. — Ólafs Einarssonar, Laugavegi. — Guðm. Sigmundssonar, Laugavegi. — Eggerts Jónssonar, Óðinsgötu. — Hallgrims Bencíliktssonar, Bergstaðastrsetl. — Eggerts Theodórssonar, Bergstaðastrsell. — Venus, Bergstaðastræíi. — Halldórs Gunnarssonar, Aðalslræli. ( Hafnarfirði Kaupfélag Hafnarfjarðar. Vðrsl. Einars porgilssonar. —■ Jóns Mathiesen. — Steingr. Torfasonar. — porvalds Bjarnasonar. — Gunnlaugs Stefánssonar. -r— Ölafs H. Jónssonar. —- Gísla Gimnarssonar. Aakinn iðnaðnr eyfeur atvinnu i landinn. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá B. J., 3 kr. frá N. N., to kr. irá H. GutS- mundsdóttur i HafnarfirBi, 2 kr. frá N. N.t 5 kr. frá Tóka, to kr. frá S. J. Aðalfundur S. R. F. í. verður haldinn í Iðnó í kveid. Kaffidrykkja á eftir. V illemoes kom frá Englandi á Jaugardag, með steinolíufajrm til Landsvershm- ar. Afar ódýrir netjasteinar steyptir eftir pöntun. Oppl Spftalastig 8 (nppi). Tökrnn á móti á-kriftum að Hefnd jartsfrúa ianar frá kl.*4 — 8 f dag Sögaótgátatt Laufás eg 15. Sími 1269. »V* ; * lí*if*M(•V* '• V i Vátrygglngarstola á. V. Tnlinins lEimakipafétagshúsinu 2. hæSl Brunatryggtngar: m KGEDISS og BALTICA. H Pji Líftiyggiugar: THULB. Ámðsnleg fétðg. ® Hvergi betri kjör.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.