Vísir - 26.01.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 26.01.1925, Blaðsíða 4
VlSlR Goodrich Gamœístigvel ineð hvitum sóSum hnéhá, skóhlíí'ar nieð hvitum sóhim, allar stærðir, einnig meS rauðum sólum og alsvartar, íást i skóversloD B. Stelánssonar, Langaveg 22 k, simt 628. GoOðriCh hefir margm ára reynslu og er löngu viðurkent fyrir gæði. Stórkostleg verðlækkon: Strausykur seldur á 39 aura */, kg. hvitur og finn, sekkurinn á 77 kr. 101 feilo, Kandis, melia ódýr. ADar matvörnr hreinlætis- vörur, tóbaksvörur og kjötvöiur selur Kjötbúðin með bæjarins allra lægsta verði. Vörurnar mæia með sér sjálfar. Notið tækifæiið! Fijótt nú! VOH ____[simar 448 og* 144,-8., og á Brekkustig 1. Visiskaffið gerir alla glnða. Lítið kvenveski meS peningum ííapaðist frá Klapparstíg aS Lauga- veg 85. Skiiist þangað. (435 Blár ketlingur tapaðist í gær frá Hverfisgötu 63. Oskast skiiað j>ang- að. (434 Hvítur ljósadúkur tapaðist af snúru. Skilist á Bergþórugötu 20, uiðri. (431 |?ú, sem tókst brúnu kvenskóna og fleira á Hverfisgölu 60, skalt skila þeirn tafarlaust, því að þú jjektist, annars verður lögreglan lát- in sækja þá. (438 Háskálakcnnari, ógiftur, ósk- ar eltir 2 góðuni herbergjum meíS húsgögnum, nú þegar eðu 1. iebruar (lil ú að gisku 1. júní). Tilboð uuðkent „Húskólu- kennari“ sendist Visi, og í ]>\i sé liitekin húsuleigan. (422 1— 2 hcrbergi og aðgangur að eldhúsi óskast nú þcgar. Sími 1534. (390 Tveggja tíl þriggja heibergja í- búð óskast strax eða síðar handa barnlausum hjónum. A. v. á. (439 2— 3 herbergi, sem nota mætti fyrir skrifstofu, óskast til leigu. Til- hoð auðk.: „300" sendist Vísi.(437 Jranil1...T=—| Hreinleg slúlka óskast i vist. A. v. á. (429 Eldri kvenmaður, sem vill vera allan daginn í brauðsölubúð, getur fengið atvinnu. A. v. á. (442 Unglingsstúlka óskast til bæjar- iæknisins, Grundarstíg 10. j?arf aS hafa meSmæli. • (443 JPJT* Góð stúlka óskast í vist, vegna veikinda annarar, Grettis- götu 44 B, uppi. (444 Matsveinn óskar eftir atvinnu. Tilboð auðk.: „Malsveinn“ send- ist Vísi. (427 Sagómjöl, hrísmjöl, Japanrís, heil- baunir, Viktoríubaumr, mulinn mais, bygggrjón og margt fleira, nýkomiS í versluninni í Breiðabliki, Lækjar- gctu 10. Sími 1046. (44 k Kartöflur, danskar, úrvaistcg, ódýrar i pokum og lausri vigt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28; (i:«> Lóð undir lítið luis til siilu á Hverfisgötu ttt). (I2N Fyrir aðeins 2 kr. fást nú prcssuð föt á Hverfisgötu 60, uppi. (426 Ný aktýgi og aktýgja-aögcrðir fljótt og vel af hendi leystar. Reið- týgi og reiðtýgja-aðgerðir. Leður- olía, leðursverta, vélaolía og gólf- vax. Vélareimar, allar breiddir, sjómannádýnur o. fl. Verðið lækk- að. Sleipnir. Sími 646. (328 Næstu 2 mánuði tek eg press- un og viðgerðir á allskonar hreinlegum fatnaði. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. (62 Svefnlegubekkur með leppi og skúffu, klæðskerasaumavél og 2 ginur, alt i góðu standi, er lil sölu. l’ppl. í sima (i(i i Hufnar- firði. (125 Neftóbakið frá Kristínu J. Hag- barð, Laugaveg 26, mælir með sér sjálft. (2S4, Sjómanna-madressur ódýrastar- og bestar í Slcipni. Sími 646. (280- Tómar, notaðar kjöttunnur, kaupir heildverslun Garðars Gislasonar. Móttaka í Skjald- borg við Skúlagötu. (109- Stúlka óskast í Iétta vist. Uppl. Grettisgötu 53 B. (436 Bind kransa úr lifandi blómum. Guðrún Helgadóttir, Bergstaðastr. 14. Sími 1151. (433 T.mnA Orgel óskast til leigu. Uppl. á Grettisgölu 8. Sími 885 B. (440 Orgel geta nemendur fengið lil að æfa sig á. Uppl. Vitastíg 14, búðinni. (432 1 Notuö karlmannsföt eru keypt og seld. O. Rydelsborg, Laufás- veg 25. (22 |T1TAPAI9 - FOMÐIf) 2 ballviflur liafa tapast. A. \ á. (124 GrábröiHlótlur kettlingur lu f- ir tapast. Skilist á Laugaveg 28 A. (423 Félagsprentsmiðjan. tíRÍMUMAÐURINN, lega. „Mér virðast þau hverri konu óskiljan- ) Ieg.“ Hann var orðuin sárleiður á augnaráði de Vargas og leit illúðlega ti! Iians. „Dóttir niín er framar öllu öðru Spánverji, herra minn," mælti haim þóttalega. „Hún hefir f verið aliu upp tU þess að hlýðnast, ekki t‘d þess l að andmæla. Hún er nú orðin nógu gömul tii þess að gleyma öllum barnabrekum,“ bælli | hann við og leit ógnandi á don Ramon. „Ást j hennar á kirkju, konungi og æltlantfi, og hatur hcnnar á Vilhjáhni af Óraníu og öllum upp- reisnarmönnum. mun ráða svo gerðum hennar. að hún fari að vilja iandstjórans um þetta.“ Don Ramon setti hfjóðan. Hann skiLdi þá j ógnun, sem lá í augnaráði de Vargas, og vissi, við hvað hann átti, þegar hann talaði um að „gleyma öllum barnabrekum“ — visri að það laut áð Ijúfu ævintýri, sem nú hlaut að I enda, og með því margir djarfir vonadraum- ar. Don Ramon bæídi reiði sfna og vonbrigði. Lenóra de Vargas var fögur og auðug, en hon- um leist óráðlegt að láta föður hennar verða þess ] varan, hve djúpu sári hann sjálfur hefði verið sasrður með þessari ráðagerð. Hann tók engan þátt í umræðum úr þessu, og innan lítiHar stund- j ar tókst honum að láta svo sem þetta væri hon- í Kun ekki tilfinningamál. En hanii hfýdtfi af at- hygli öllu því, sem fram fór, og þegar de Vargas gaut til hans hornauga öðru hverju, þá gerði hann ekki annað en ypta öxlum. Nú tók Pierre Arsens til máls og mælti: „Og megum vér þá spyrja, hvort hans tign hafi þeg- ar staðráðið, hver eigi að verða hinn hamingju- sami eiginmaður hinnar göfugu brúðar?“ „Eg hefi, eins og eðlilegt er, kjörið son Myn- heers Charles van Rycke, borgarstjóra í Ghent,“ svaraði Alba stuttlega. „Aldrei hafa þá svikarar verið í neinni ætt. ef ekki eru í þeirri," mælti Alberic de Rió hranalega. „Eg þekki þá aila. Faðir þeirra er saímilegur maður, og eins yngri sonur hans, Mark, sem er eyðslukló og drykkfeldur sagður. En móðir þeírra og eldri sonurinn eru ósvífnustu fylgifískar Vilhjálms af Óraníu. pau hafa oft- ar en einu sinni vakið á sér eftirtekt foringja rannsóknarráðsins, og ef eg hefði mátt ráða. hefði eg fyrir löngu látið hengja feðgana en brenna konuna.“ „Van Rycke er borgarstjóri í Ghent,“ mælti Aiba kuldalega. „Hann er saimtrúaður og eins er kona hans. Hann nýtur • mikils trausts í borg- inm og synir hans eru vinsælú-. Engin ástæða hefír þótt til þess að skifta sér af þeim til þessa. En, — vegna þessa ætiunarverks míns, hefi eg einu’ sinni eða tvisvar látið borgarstjórann sæta alvarlegum áminningum. Vegna þeírra er haun nú orðinn lafhræddur, og þegar eg hafði stað- ráðið þetta, sagði eg honum ítarlega frá því, að eg vildi að annar hvor sona hans gengi að eiga dóttur don Juans de Vargas. Honum kom ekfct til hugar að hafna því ráði. Hann tók því metra að segja með þökkum." „Og hverjum skilyrðum' átti jiessi íáðahagur að vera biuidinn?", spurði Arsens. „Skilyrðum, herra minn!", svaraði Alba þur- lega. „Vér bjóðum þegnum vcrum í Flandera , engin skilyrði, segjum þeim engar ástæður. Véi skipum, en þeir hlýða. Eg sagði Mynheer vai, Rycke, að eg vildi að þessi ráðahagur næðs fram að ganga; það var alt og sumt.“ „pá megum vér bráðum óska þessum ungu • hjónaefnum til hamingju," mæJti Viglius, og reyndi að siá þessu í glens. „pað geti þér gei't á morgun, herra," svat- aði Alba þurlega. „Senor de Vargas fer til Ghent á morgun til þess að láta hjónaefnin birta trúlofun sína, en hjónavígslan verður innan viktv Hans hátign, konungurinn, hefir fallist á ráða- gerð mína; hann æskir þess, að brúðkaupinu verði hraðað sem mest. Senor de Vargas er þetta Ijúft, van Rycke mun ekki koma til hugar að andæfa því, ungfrú Lenóra er éngum háð. Hvers vegna ætti svo sem að fresta þessu?“ „Já, hvers vegna svo sem?“, mæJti dcn Rasn- on í hálfum hljcðum, með öndina í hálsinum. „Ungfrú Lenóra," mælti Alba enn fremur, „er hamingjusöm að því leyti, að henni gefst uú færi á að vinna kcnungi sínum og föðurlandi mikið gagn, — en það lán fellur fáum konum .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.