Vísir - 18.03.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 18.03.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PálX 8TBIN6KIMSSON. Simi 1800. VISIR Af greiöaia: AÐALSTRÆTI iB Sími 400. 15. ár. MiSvikudaginn 18. inars 1925. 65. tbl. Til að rýma fyrir nýjnm vörui 8om koma á nœstunni, verða nœstu daga tvist- tan. sem áður voru seld á kr. 1.40 og 1.35 seld upp á kr. 1,20 pr. meter. Alklœði það sem eftir er á kr. 18,50. — Nýkomnar vðrur: Hvítir hörborídúkar, margar stœi ðir sérlega ódýr- ir, Litarföst, falleg Gardínutau, mjög ódýr. Verkamannaskyrtutau og ótal margt fleira. — Gleymlð ekhi skótaufnu, gúmmístígTélunum, sápuduftinu, aluminiumduftlnu — með því að muna eftir ódýr&sta stað borgarinnar að versla ó, sparíð þér bæði tíma og fje, Leitið þvt þangað fyrst. simi 1403 TJtfflalan, I^aug:ave^ 49. simii4os. Fatadúkar, SL!IF™NI - - inw nll læsta Yerflj. Aígreiðsla ÁLAFOSS, Hafnarstræti 17. Simi 404. Harold Lloyd- myndin Þrumur og Eldingar sýnd enn þá í kvöld. Ný aukamynd i 2 þáttum. Sonur Tarzans tæst ó afgreiðslu Alþýðublaðsins, i Hijóðfærahúsinu og t bokabúðinni á Laugaveg 46. Verð kr. 3 og 4 á b-tri pappjr. Son Tarzans þurfa allir að iesa. A sömu stöðum t'á&t aliar hinar Tarzan sögurnar. Kartöflnr ágæt tegund, nýkomnar Versl. Vísir. Simi 555. mmmwtmGm \ Innilegar þakkir til allra er hafa sýnt mér samúö og hlut- tekningu vii) missi mannsins iníns, Jóns Magnússónar, er fórst á botnvörpungnum „Rohertson". Margrét Jónsdóttir. l lnnilegar þakkir sendi eg öllurtí þeim. sem á einn eöa annan h.átt sýndu inér samúö og hluttekningu viö fráfall mannsins iníns sáltiga, Jóns Hálfdánarsonar, sem fórst meö togaranum „Leifi heppna“ 7.-—8. febrúar. leusina Móesesdóttir. B Hjartans jutkltir itil alira, er heiöruðu minningu og auðsýndu Iiluttekningu við hið sviplega fráfall okkar ást- kæra eiginmanns og l'öður, Ama Jónssonar, er fórst 7. - 8. febrúar með togaranum Robertson. porbjörg Maguúsdóttir. Asta Arnadóttir. Geirþrúður Ámadóttir. Ólafur Arnason. I mmm Jaröarför elskti litlu fósturdóttur ininnar, Huldu Nathana- elsdóttur, er ákveöin föstudagir.n 20. þ. m. og fer fram frá heimili mínu, Grettisgötu 22 D, kl. 1 e. h, Þorhjörg ólafsdóttir. 1 Jaröarför eiginmanns og bróður okkar, Halldórs Gufimunds- sonar, Sellandsstíg 32, sem andafiist á Kandakotsspítala 12. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni n." k. föstudag 20. þ. m. kl. rýj eftir hádegi. Kristín Ámadóttir. Sigríöur Guðmundsdóttir. Sellandsstig 32. Grettisgötu 6. NYJA BÍÖ Soiir Taiziw 2. katli sýndur í t-i asc*. sinn f kvöld kl. 9. Barnasýning kl. 6. Aðgöngurniðar seldir frá kl. 5. wwmrsx-tri&jcfir, UTSALA. Allar vörur ódýrastar hjá If. S. HANSON jjfnvel ,Eversharp* hlýantar fyrir aðeius kr. 5,00. Áppelsmur ágæt tegnnd, nýkomin í rerslunina Vísir U. ffl. F. R. Aðalfundur fimtudaginn 19. þ. m. á venjulegum staS og tíma. — STJÓRNIN. 85 aura seljuni við dósina af isl. mjólbinni og bláu beljunni. Grettisbúð. Simi 927.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.