Vísir - 18.03.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 18.03.1925, Blaðsíða 2
vleiR Tilbúmn ábnrdur: Útvegum eins og a5 undanförnu a 11 a r tegundir af t i 1 b ú n u m á b u r 5 i, svo sem: NOREGSSALTPÉTUR (ca. 13% köfnunarefni). CHILESALTPÉ7TJR (ca. 15,5% köfnunarefni). BRENNISTEINSSÚRT AMMONÍAK (ca. 20'/z% köfnunar- efni). LEUNASALTPÉTUR (ca. 26% köfnunarefni). SUPERFOSFAT 18%. KALl 37%. VerðiS er mun lægra en í fyrra. peir, sem panta strax (fyrir 25. mars), og taka áburðinn á bryggju hér, og greiða við móttöku, fá sér- staklega ódýrt verð. Bæklingur Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra, um notkun til- búins áburðar, fæst ókeypis á skrifstofu vorri. Frá Aiþingi í gær (þriöjudag) var aS eins eitt mál á dskr. Ed.: Frv. um vi'ö- auka viö lög um fiskiveiSar í land- helgi, og var þaö svo aö segja um- ræðulaust samþykt til 2. umr. og sent til sjávarútvegsn. Neöri deild samþ. og aígreiddi i til Ed. frv, um aflaskýrslur. Frv. um brevting á lögum um fiskiveiðasámþyktir og lendinga- sióði. var samþ. til 3. umræðu. Frv. um skiftingu ísafjarðar- prestakalls í tvö prestaköll, var þriðja málið á dagskrá, og urðu um það langar umræður og leiðin- legar. Allshn., sem haföi haft frv. til umsagnar, iagði til að það yrði samþykt, þó var nefndin eigi ein- huga fylgjandi þeirri tillögu, en gaf eigi út nema eitt nefndarálit. Framsögumaður var Jón Bald- vinsson. Talaði hann með frv., og margir aðrir. Móti frv. mælti aðal- lega Pétur Ottesen, sem horfði í kostnað ríkissjó'ðs við þetta; þótti auk ]>ess prestar síst of fáir í þjóð- félaginu o. s. frv. Ennfr. hrædd- ust ýmsir þm., aö ef frv. yrði samþ., mundu fleiri írv. koma á eftir, um sama efni. Að lokum var þó frv. samþ. til 3. umr, með tals- verðurn atkvæðamun. Næsta mál var frv. Bjarna Jóns- sonar frá Vogi, um lærðaskólann í Reykjavík. Kom það frá rnenta- málanefnd, sem eigi hafði getað orðið sammála um stefnu frv. (breyting Mentaskólans í óskiftan lærðan skóla), en játaði, að hafa litla rækt lagt við að athuga eða ræða frv. á neíndarfundum. fiins vegar horfði n. mjög á kostnaðar- hlið málsins, og taldi einnig tor- merki á, að vel yrði séð fyrir gagn- fræðamentun Reykvíkinga fram- vegis, ef frv. yrði að lögum. En aðalatriði í þessu máli, virtist nefndinni vera það, að Jón Ófeigs- son, kennari við Mentaslcólann, dvelur nú erlendis vi'ð aö kynna sér ýms skólamál, og vildi n. bíða eftir heimkomu hans, til að vita hvað hann mundi vilja leggja til þessara mála. Iutgði nefndin því til, að visa málinu frá, me'ð svo- feldri rökstuddri dagskrá: „Þar sem búast má við, að ineiri kostnaður muni af frv. Ieiða, en nú þykir fært að rá'ðast í, og vænta má, að fleiri gögn muni innan skarnms fram koma um málið, þá tekur deildin fvrir næsta mál á dagskrá.“ Framsögu af hendi nefndarinnar hafði Ásgeir Ásgeirsson, og lagði til að rætt skyldi helst eingöngu um dagskrána, og síðan gengið til atkv. um hana, en vildi helst eigi burfa aö ræða frv.,semhanntreysti að mætti losna við á þenna hátt. Næsjur tók til máls Klemens Jóns- son, og talaði langt erindi og ítar- legt fyrir frv. Kvaðst hann vera flm. sammála í öllum höfuðatrið- um frv.. og taldi hina mestu nauð- sym á, að breyta skólanum. Bar hann fram breytingartill. vjð frv . um að bæta viö dönsku sem skyldunámsgrein í hinum lærða : skóla o. fl., en samkv. frv. er að eins j krafist nokkurrar kunnáttu í ein- 1 hverju hinna þriggja Norðurlanda- j mála, dönsku, sænsku eða ríkis- ; norsku, til inntökuprófs. Fór ræðu- j maður mörgum orðum um nauð- I svn og nytsemi aukinnar kenslu t fommálunum, einkuni Iatínu. Kvaðst hann jafnvel mundu hafa verið santþykkur því, að taka upp aftur kenslu í grísku i 3 efstu bekkjum skólans. Um latínukunn- áttuna tók hann fram, sem er al- kunnugt, að stúdentar síðustu ára * "geta naumast talist bænabók- arfærir á latinu, og kunna i lat- ínu varla til jafns við nýsveina i 1. bekk gamia lærðaskólans fyrír 40—50 árum. Latínukunnátta væri enn nauðsynleg öllum, sem við vis- indaleg efni vildu fást, svo sem sagnfræði o. fl. Eins og nú stæði, liti hclst út fyrir, að vér, sem ávtilt böfum staðið framarlega í sagna- vísindum, — vér, sögu])jóðin sjálf, : — mundum eigi geta lagt stund á okkar eigin sögu, t. d. miðaldasög- una, vegna þess, að nú kann eng- inn latinu framar. Að vísu mætti segja, að kensla sú,' sem Menta- skólinn veitir enn þá i latínu, væri nægileg til að geta fleytt sér áfram við lestur latneskra rita; heíði og Vel þekt&r og góöar Dtangunarvélar og Fósturmæður getum við útvegað með eins mánaðar fyrirvara. Verðliata meö myndum höfum við handa þeim, sem þess óska. Jóh Ólafsson & Co. P.0 Jiahka öllum hjartavlerja fyrir mér sýnda virð- inqu og vináttu á 80 ára afmœli niínu. Sérstakleya þakka ég sóknarnefnd fyrir þá góðu gjöf, er hún fœrði mér. Það gladii mig innileqa öU, skegiin og hlýju handtök- in, sem éq fékk. Bjarni Matthíasson. Innilegar þafekir til þeirra, er sýndu okkur samúð og hlut- tekningu viö missi sonar og bróður okkar, Sigurjóns Jónssonar, er fórst á Leifi Heppna. Foreldrar og systk'ni. getað verið svo, ef i skólanum væri að eins lesið óbundið mál, en eins og kenslunni er nú fyrir komið, — áð jafnframt er verið að gutla við lestur skáldrita á latínu, verður þaö auðvitað til þess eins, aö kensl- an kemur að minna gagni en ella. Næstur talaði' forsætisráðherra; stutt en skorinort. Þakkaði hann flutningsm. fyrir að hafa komið íram með þetta frv., sem væri mjög i sama anda og frv., er hann sjálfur hefði flutt inn i ])ingið fyr- ir nokkrum árum, en ekki náð fram að ganga. Þótti fors.ráðh. Ieitt að hafa ekki atkv.rétt um frv. í þess- ari deild, en'hét því ])eim stuðn- ingi er hann mæfti viðkoma. Síð- astur talaði flm. sjálfur (Bjami Jónsson frá Vogi) nokkur orö að eins, og rakti nokkur atriði frv., sem ftann kvaöst þó fús til sam- komulags um. ef aöal-stefna |)ess næði samþykki ])ingsins — þ. e. niðurlagning gagnfræðadeildarinn- ar og að stofnaður yrði 6 ára ó- skiftur lærður skóli. Þegar Bjarni hafði talað, var fundartími á enda og tók forseti málið út af dagskrá og frestaði umræðunni, })ar eð margir þingmenn höfðu enn kvatt sér hljó'ðs. En nokkur kurr var meðal suinra þm., sem vildu málið feigt og skera niður umr. eða fá atkv. tun dagskrá nefndarinnar. Hegningarhtisiðlog sektalögin. Á Alþingi ertt komin fram tvö írv., sem bæði hafa það í för með sér, að afplánun sekta og saka í hegningarhúsimi verður lang- dregnari fyrir sakamenn en verið hefir undanfarið, þar sem gert er ráð fyrir að vatns- og brauðshegn- ingin íalli niður. Það hefir oft verið á það minst manna á milli, að ýmsir sakamenn yrðu að ganga lausir, ])ótt dæmdir værtt til fangelsisvistar, söktun Hérmeð vottum við hinunt mörgu, er heímsóttu okkur (að heimili okkar og við kirkjuna). við jarðarför okkar elskaða eigin- manns og föðúr, Ólafs Erlendsson- ar á Kárastíg 10, 17. þ. rn., okkar innilegt hjartans þakklæti fyrir samúðarhluttekningu við það tæki- færi. Ennfremur vottum viö öllum vinum og vandámönnum. okkar innilegustu hjartans þökk fyrir heimsókn til hans i banalegunní að Landakotsspitala, homtm tií ánægju og okkur til gleði. Guðríður Þorsteinsdóttir ekkja h. 1. Þórunn ólafsdóttir. Erlendur ólafsson. Guðm. ólafsson. (Börn h. 1.) þess að ekki væri rúm í hegning- arhúsinu til þess að hýsa þá, fyrr en einhver af þeim, sent inni va?nt, hefðu lokið hinum tildæmda tínra sínum. Jafnfrantt þessari breytingti á hegningarlöggjöfinni þarf þetta ósæmilega ástand að breytast. Því það er með öllu ósæmilegt, að á- fengissmyglarar og launsalar haldi áfram hinni svívirðilegu atviimn sinni með hæðnisbrosi á vörunuro yfir því, að „réttvísin“ hafi ekkt hentugleika til að taka við þeini tjl geymslu fyrst um sinn. Eg vil því leyfa mér að skjóta því til þingnefndar þeirrar, sem mál þetta hefir til meðferðar, aH fá upplýst, hvort ekki sé ástæða. til að gera þá tillögu í sambandi við lagabreytingu þessa, að fjölgað verði fángaklefunt í hegningarhús- inu, svo breyting laganna nái tif. gangi sínum, þeim tilgangi, aft dæmdir sakamenn séu ])egar í staS, eftir að dómur er fallinn. látmr byrja afplánun sektar sinnar. Enn fremur væri æskilegt, a* sama háttvirt-þingnefnd vildi úatwt i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.