Vísir - 18.03.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 18.03.1925, Blaðsíða 3
9IBIR Tilboð óskast I botnvörpuskipið' „VERA“, sem stranda'Öi 5. J>. m. á MýwJafer sandi, eins og það fyrirfinnst á strandstaðniun og með ij>vi sens um borð i J>ví cr. Skipið var nýkomið frá Englandi og átti að vera um borð í þvi hátt á annað hundrað tonns af bestu steam kolum. Tilboð óskast sundurliðuð, þannig að sérstaklega’ sé tefe- ið fram hvað boðið er í kolin ein út af fyrir sig. Tilboð séu komin til mín fyrir næsta laugardagskveld. Reykjavik, 18. mars 1925. Helgi Zoega Rúgmjöl. „Havnemöllen**, Hálfáigtimjöl, do., CAR4 Heilsigtimjöl, do„ ,-rt Haframjöl 0,50 kg. /(3£Pr8v Hveiti, ,.Standard“ í */A & l/, sk. Hveiti. „Sunrise" i */a & % sk. Egta gallur kosta tninst kr. 200, ■en hjá. okkur fáið þið extra fínt gull-plettúr ®ins og myndin sýnir fyrir ,kr. 14.75 norsk- ar. Urin eru búin til í Sviss og úr sviss-i nesku efni, með tveim lokum að aftan og einu að franian, með hvítri talrmskifu og vart þekkjanleg frá œgta gullúri, era eruþó mörgum sinn- um ódýrari. Áður en úrin eru send, fer fram vandleg skoðun. Sterkar „Panser11- úrfestar kr. 1.75,, ern sendar hvert. seui er á Islandi. gegn eftir- kröfu að viðbættu burðargjnidi. Seudið pöntun yð- ar í dag, þar sem tala úranna sem við híifum ©r mjög takmörkuð — Þriggja ára ábyrgð. Bestillingsseddel lilí MAJORSTUENS VAKEMAGASIN Box 2219 — Oslo. Nerge. Send mig omg..........stk. averlcrte guld plaqueur kr. 14.75 plus porto pr. eflerkrav. Send samtidig ....... stk. Panser urkeder kr. 1.75. Navn ............................... Adresse saka eöa láta rannsaka, hvort nú- verandi hegningarhús ríkisins sé 5 því ástandi, hvaö vistarverur fanganna snertir, a'5 það geti talist sæmandi ríkinu. J>ví þótt hegna 'veröi mönnitm fyrir lagabrot, þá aná þó hegningin ekki vera í því fóígin, auk heftingar írjálsræ'ðis- ins, aö þéir bíöi tjón á heilsu sinni' viö veruna í hegningarhúsinu. Hegningarhúsið er oröiö mjög gamalt, og sennilega bygt eftir eld- gainalli danskri fyrirmynd. En það ætti að vera öllum skiljanlegt, aö ■ef húsið á að vera b e t r u n a r- ib ú s, eins og þaö oft er nefnt, þá veröur þaö að hafa skilyröi til þess að geta haft betrandi áhrif á fang- ana, bæöi andlega og líkamlega. Annars munu húsakynni í hegn- ingarhúsinu og fyrirkomulag þess ah vera oröiö nokkuð langt á eftir timanum og ólíkt því, sem talið er víðunandi erlendis víðast hvar. Væri sjálfsagt ekki ástæðulaust a'ð faka tiJ rækilegrar íhugunar, hvort «kki sé.kominn tími til að ráða bót þar á. S. A. N. Sfmskeytl Khöfn, 17. mars. FB. Verkbann í Svíþjóð. Síma'ð er frú Stokkhólmi, a'ð íangvarandi þrada á milli vinnu- •veitenda og verkamanna hafi íeilt af sér verkbann frá mánu- degi, er snertir 130000 verka- rnenn i ýmsum greinum. Vinnu- veitendur kröfðust launalavkk- unar, hinir launahækkunar. Frá Frökkum. Símað er frú Paris, að fjár- veiting til þess að hafa fulltrúa fyrir Alsace Lorra.inc í Vatikan- inu, hafi verið feld úr fjárlögun- um. Kaþólskir menn með kardí- nála sína í hroddi fylkingar mót- ina-la þessu og er andróðurinn gegn stjórninni orðinn opinber fjandskapur. Gæti þetta orðið til þess að Herriot félli við næsíu kosningar. Föstuguðsþ jónusta í fríkirkjunni kl. 8 í kveld; síra Ámi Sigurðsson. Veðrið í morgun. I Reykjavik 0 st., Grinda- vik -i- 1 st., Seyðisfirði -f- 2 st., Grimsstöðum 4 st., Akureyri + 1 st., Isafirði 1 st„ Stykk- ishólmi -f- 1 st. (Engin skeyti frú Hólum i Homafirði eða Raufarhöfn), þórshöfn í Fær- eyjum + 8 st„ Kaupmh. -s- 1 st„ Kinn (Noregur) + 4 s,t„ Tyne- mouth + 6 stig, Angmágsalik Nýkomið: Epli, Laukur, Hvitká', Rauðkál, Rauðbeder, Gulrætur. Versl. Vísir Sími 555. (á Grænl.) -4- 10 st. Loftvægis- lægð fyrii* norðaustan Jan May- en. Veðurspá: Vestlæg og síðar suðvestlæg átt, kyrrara. Élja- veður framan af á Suður- og Vestúrlandi. Gengi erl. myntar. Rvík i morgun. Sterlingspund .....kr. 27.30 100 kr. danskar ... — 103.61 100 kr. sænslcar . . — 153.85 100 kr. norskar .. 88.27 Dollar............ — 5.72 Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræSisfélag, félagsárin 1923 og 1924, er nýkom- ( in út. par eru fremst minningarorS i meS myndum, um þá* prófessorana i Eug. Warming (eftir Dr. Helga 1 Jónsson), og GuSmund Magnússon (eftir Bjarna Sæmundsson). pá er skrá um safmS. Sést af henni, aS j aSsókn eykst stórum aS safninu og gripir þess fjölga, en félagsmenn i hafa fækkaS á liSnu ári, þó aS skömm sé frá aS segja. Húsrúm safnsins er orSiS of lítiS og þaS „sit- ur í óþökk“ þar, sem þaS er nú. pó mun biS 'verSa á, aS húsi verSi kom- iS upp handa því, nema einhver óvænt höpp beri a'ð höndum. Sein- ast í skýrslunni eru nokkur orS um geirfuglinn, eftir P. Nielsen á Ey- arbakka, og nýjungaj- úr dýraríki ís- lands eftir Bjarna Sæmundsson. — Ur því aS eg mintist á þetta rit, | langar mig til aS segja viS lesend- ur mína: SkoSiS náttúmgripasafniS ykkur tii skemtunar ogí lofið börnurc aS koma með ykkur. pau geta haft gagn og gaman af því. SafniS er opið á sunnudögum kl. 11 Vz-—3, og aðgangur er ókeypis. En hver, sem vill gera sér og safninu gagn. ætti að gerast félagi þess. F. H. /. N. Háskólafræðsla, kl. 6—-J í kveld: Prófessor Ag. H. Bjamason. Áheit á Hallgrímskirkju afh. Vísi, ío kr. frá R. Ó. Alliance francaise. Bókasafn félagsins í Nýja Bíó uppi verður fyrst um sinn opið á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—7 e- h„ en ekki á fimtudögum cins og stóð í Morgunblaðinu. Út- lán og lesstofa. Af veiðum kom í gær : íslendingur og Otur (til að leita aðgeröar á vatnskaSsa) og Baldur í morgxin með ioo tn. lifrar. Listasafn Einars Jónssonar, er opiö ' á miðvikudögum og sunnudögum, kl. i—-3. Til samskotanna, afh. Vísi, 2 kr. frá 1>. E. Austri kom inn til Viðeyjar í fyrrakvöld me'ð ágætan afla, hafði um roo tn. lifrar. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi, 2 kr. frá' S. B;, 5 kr. frá G. K. 5 kr. frá konu, 5 kr. frá M„ 10 kr. frá M. H. Áheit á Gamalmennaheimiliö: to kr. frá B, B. í auglýsíngu frá Vigfúsi Guðbraiuissyni, Nýkomið Nú eru eftirspurðu reenkápum- &r kuninar. Kvenkapur kosta að- eins 81 krnnu. Kurlicannskapur, 4 mhneptar með be ti,frá 27 krónum, n»eð inörgum liturn. Aðems iiliar 1 birgðir Not ð goð kaup. Verslanin Kiöpp. Lmgaveg 18. S11111 1521. Imim gerir alla glak Llæðskera, í fyrxádag, stóð Auslt- urstræti 8, í stað Aðalstræti 8, l'etta <-r fólk beðið aö atbuga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.