Vísir - 18.03.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 18.03.1925, Blaðsíða 4
VlllB 75 anra seljum viS Bípa- stðngfaa GRETTISB Ð. Síhií 927. K. F. U. K. Herbergi öskast til leigxi strax, helst í nánd viö MiSstræti. Uppl. s síma 48 eSa 1294. (463 Tvö hcrbergi og eldhús óskast 14. raai. Uppl. i síma 1178. (444 VandaÖur sófi til sölu, mjög ó- dýr. SkóJavöröustíg 46. (441 ííýtísku kventöskur nýkomnar. Lægsta verö, sem hér þekki.st. Leöurvörudeild Hljóöfærahússins. ' (469 Kvenregnkápa, sem ný, til sölu. Baldursgötu 23, niöri. (461 Yngri deildin fundur annað kvftld kl. 6. Frú (íuðrún Lórusdéttir t&lar. Allar stúlkur 12—16 ára velk. AppelsínurP Epli, Sitróimr, nýkomiS. Halldór Rn Gurmarsson. ASabtrœti 6. Sími 1318, H-D fundur f kvöld kl. 81/,, Meðlimir beðnir að mœta vel A-D annað kveld ki. 81/* fíallgr Hallgrím-sun maglster talar. f ^ | Skinnhanskar töpuöust í leik- imsinu á Sunnudaginn 15. j). m. Skilist gegn fundarlaunum á Berg- staöastYæti 14, mi'öhæS. (451 Tapast hefir nýr, ullarbolur, iitill. Skilist á Frakkastíg tg, niöri. (455 félagsprentsmiðjan 2 herbergi og eldhús óskast, helst í vestur eða raiðbænum. UppL í síma 9. (413 Herbergi meö forstofuinngangi til leigu, Lindargötu 43 B, niöri. (457 TXLKYNNINO Símanúmer Fiskibúðarinnar í Hafnarstræti 18. er framvegis 655 B. Benónýsson. (143 Eg kenni byrjendum á píanó. Ragnhéiður Magnúsdóttir, Grett- isgötu 45. (442 Tækifæriskaup. Blá jakkaföt, ný, á meöalmann, seljast fyrir kr. í20. Kostuðu kr. 155. Guöm. Sig- tirðsson klæöskeri, Ingólfsstr. 6. (452 Fallegur fertningarkjóll til sölu. Miöstræti 4, uppi. (449 Hús mitt á Suðurgötu 14, er tii sölu nú þegar, ef yiöunanlegt boö fæst. Tilbbö sendist mér fyrir næstkomandi laugardag 21. j). m. Margrét Árnáson.. (447 Vandaöur barnavagn til sölu. Bröttugötu 3 B. (446 Grammófónplötur nýkomnar. Nokkrir Grammófónar óseldir enn. ITljóðfærahúsiö. (468 Ný jacketföt, á meöalmann, til sölu. Grettisgötu 45. (460 Fallegir rósapottar til sölu. A. v. á. (459 VandaÖnr fermingarkjóil til sölu, ódýrt. Sími 1441. (458 Nýir dívanar veröa seldir meö tækifærkverði, alla jæssa viku, á Nönnugötu 7. (456 TÆKIEÆRISKAUP á eikar iiúsgögnum, klæddum með plussi, Mánaðarleg afborgun, ef um áreið- anlegan- kaupanda er að ræða. A. v. á. (408 ’ Neftóbakið írá Kxistínu J. Hag barð, Laugaveg 26, mælir ineB aé* sjálfí. (284 0 tgerðarmeim/ 10 tuiuiur af bestu mótorqlíu til sölu. Verðið lágt. A v. á. (289 Tilbúin föt, vönduð vinna, ágætt tillegg, nýjasta snið hjá okkur, ný- saumað og ódýrt til sölu. — H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (251 Munið eftir smávörunni til sauma- skapar hjá Guðm. B. Vikar. klœð skera, Laugaveg 5. (39b Smokingföt, kjólföt, jacquetföt og diplomatföt eru bæði til sölu og lánuö. O. Rydelsborg, Laufás- veg 25. (273 Margar húseignir, hálfar og heilar, meö lausum ibúöum, erfða- íestulönd og lóöir til sölu. Uppl. Njálsgötu 13 B. (450 Ungur maður, scm hctir góöí stöðu, óskar eftir stvilku, sem ráðs- konu, á aldrinum frá 20—25 ára.) Eigin handar umsókn, ásamf. tnynd, sendist afgreiöslu þessái blaðs, fyrir 21. þ. m., auðkent: .•555“- (44*^ Stúlka óskast í ársvist, á gotf: sveitaheimili. Uppl. í stma 1178. <445 Duglegan, vánan vélairiann,. vantar nú þegar á 80 smál. skip, árs-atvinna. Gísli Jönsson. Símr’ 1084. (443 Skó~ og gúmmmðgerðir Ferdiœ ands R. Eiríkssonar, HverfisgötMi' 43, endasl best (278 Stúlka óskast í vist nú þegar. A v. á. (404 Mann vantar til sjóróðnt suðut i GarÖ. Uppl. á Vitastig xo, £rá 6—8 í kveld. (467 Stúlka óskast nú þegar. A.v.á (466 Stúlka óskast í vist strax eða 1. apríl. Soffía Kváran, Thorvald- sensstræti 4. (465 Stúlka ókast i vist nú þegar eða 14. maí. Sigurður Jónsson, Barna- skólanum. Sími 109. (464 Stúlka vön mjöltum, óskast strax. Uppl. Bergstaðastræti 20, niðri. (462 •----------é------------------------ Sólningar best unnar og ódýr ar, bræði undir skóhlífar (ekkt rautt). Jón Þorsteinsson, Aðalstr; 14. Sími 1089. (454 Steyptir netjasteinar. A.v.á. (453 Stúlka eða unglingsstúlka, ósk- ast nú þegar eða frá 1. apríl Magnús Jónsson, Bergstaðastræ-ti 9- (453 .IRÍMUMAÐURINN. öruggum, órjúfandi tökum á henni. Hún var fjötruð öllúm þeim böndum, sem hún hafði í barnslegri ímyndun ofið um manngildi hins ómerka manns; réttlætistilfinning hennarhafði verið særö djúpu sári og hún var bæöi ótta- slegin og harmþrungin yfir hinu ofboöslega illvirki. Þegar Lenóra horfðist í augu við föður sinn, hvarf allur áhyggjublær úr augum hennar; hún varö snortin af sömu hatursákefð eins og hann, gagnvart hinni kúguðu þjóð, enda haföi hún nú inikla ástæöu til þess aö bera hatur í brjósti til Niöurlandabúa. „Við skiljum hvort annað, Lenóra,“ mælti hann. Hann gekk nær henni, eins og köttur, sem veit sér vísa bráð, tók í hönd henni og strauk hana blíðlega. „Þú verður að segja mér, hvað eg á að gera, pabbi,“ sagði Ilún. „Hjarta þitt og hugur segir þér til þess. Inrian fárra daga verður J)ú vensluð van Rycke ættinni. Hafðu augu og eyru með j>ér og settu þér að vinna tiltrú og ást allra, sem þú um- gengst; IAttu ekkert orð eða atvik eða 1>end- ingu fara írani hjá þér, og komdu s,vo tafar- laust og segðu mér alt, sem þú hefir séö eða heyrt. Ætlarðu að lofa mér því, Lenóra mín ?“ bætti harin við að lokum og gerði sig blíðan í máli. „Eg lofa því,“ sváraði hún af ákefð. „Landstjórinn er sannfærður uin, að Vil- hjálmur af Óráníu hafi nýlega komið tii Ghent! Haföu vakandi gát á öllu, Lenóra; þú gætir orðið J>ess valdandi, að þessi erki- óvinur fengi makleg málagjöld. Lofaðu mér því, að leggja við hlustirnar.“ „Eg lofa því,“ endurtók hún alvarlega. „Landstjórinn kemur tll Ghent innán fárra daga. Dýrniætu lrfi hans er ævinlega hætta búin, hvert sem hann fer. Eí Vilhjálmur af Óraníu hefir verið í Ghent, þá hefir hann setið hér á svikráðum við hertogann, — eg þyrði að veðja höfði mínu um það; — lofaðu mér því, Lénóra, að vera vel á verði.“ „Eg lofa því." „Undir ejðstilboð, barnið ,mitt?“ „Undir éiðstilboð!“ „En næst Vilhjálmi af Óraníu vildi eg held- ur sjá |>enna grímuklædda morðingja i snör- unni, én nokkurn annan mann i Norðurálfu, munðu það, harnið mitt!“ „Eg gleymi því ekki.“ „Þá má Vilhjálmur og allur sá uppreisnar lýður gæta sín.“ kallaði De Vargas upp yfit sig, glaður og sigri hrósandi. Hann fór í barin sinn og tók silkiband m brjóstvasa sinum, en við j>að var festur flatur, einkennilegur hlutur, úr stáli. „Taktu við þessu, barnið mitt,“ sagði hann íbygginn og rétti að henni gripinn. „Þessi litla málmflaga hefir þegar gert konungi vorum ög' landi og trúarbrögðum meira gagn en heilí her njósnara.“ „Hvað er J>etta, góði?“ spurði hún. „Það er ofurlitill töfragripur,“ svarað# hann, „sem lýkur upp hvaða lás sem er, og opnar hverja skúffu, hvernig sem læsing kann að vera smíðað. Hann var smíðaður handa mér, og það gerði besti járnsmiður í Tóledó, — hann var svo ágætur, að okkur þótti fyrir að })urfa að .... að stjaka svo við honum, að hann gerði engum mein. Iíann var orðinn háskalegur. I>essi þjófalykill var meistaraverk hans. Eg hefi reynt hann á bestu og fullkomn- ustu skrám, bæði í Tóledó og Flórens. Hann hefir aldrei brugðist mér til j>essa. Taktu við honum, barnið mitt, og geynxdu hann yand- lega. Ef mér skjátlast ekki, þá kemur hann þér að góðti haldi í nýju heimkynnunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.