Vísir - 02.04.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steesgrímsson. Sími 1600. VÍSIR Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15 ár. Fimtudaginn 2. apríl 1925. 78. tbl. GAMLA BÍÓ Lazarus hinn rifci. Paramountmynd í 6 þáttum. ASalhlutverk leika: LILA LEE og THOMAS MEIGHAN. Það er orðið langt siðan jafn falieg, skemtiieg og efnis- rík mynd hefir sést hér, hún er sannkallað gullkorn meðal kvikmyndanna. Stúlku vantar mig 1. eða 14. mat. Geirþrnður Zoéga, Nýlendugötu 10. (xolitreyjur í stóru úrvali í versl. Ámúnda Árnasonar K.F.U. A-D fundur í kvöld kl. 8*/« Ingvar Irnason talar. Allir karlmenn velkomnir. K.F.U.K. Fundur annaS kveld, kl. 8Vz. Síra Fr. FriSriksson, ialar. Alt kvenfólk velkomið. Sími 1498. Hefi ávalt fyrirliggjandi flestar málningarvörur, Einnig fyrir listmálara. „Málarinn" Bankastræti 7. Sími 1498. Alúðar þakkir lyrir auðsýnda hluttekningu við fiáfall og jarðartör Þorgerðar E. Þorsteinsdóttur á Laugaveg 117. Aðstandendur. í Haluarlirði opnum við mjóIknrMð á morgun (föstudag) í húsi Þórðar Edilons- sonar, læknis. Þar verður til sölu : Hirt ágæta mjólk frá Straumi og fleiri bestu heimilum í grend við bæinn, ennfremur gerilsneyd.(l nýmjólk, skyr, rjómi og smjðr, brauð frá Garðari Flygenring. Virðingarfylst Mjólkurfél. Reykjavíkur. Sími í Hafnarfirði 122. K.F.U.M. Fnndir i A-D i aprilmánuði 1925. Fimtudag 2.: Ingvar Arnason (Fórnarfundur). Sunnudag 5.: Síra Árni Sigurðsson (Fórnarfundur). Fimtudag 9.: Síra Friðrik Friðriksson. Sunnudag 12.: sami. Fimtudag 16.: Sigurjón Jónsson, bóksali. Sunnudag 19.: Cand. theol. S. A. Gíslason. Fimtudag 22.: Síra Tr. Friðriksson (Sumarfagnaður). Sunnudag 26.: sami. Fimtudag 30.: Bjarni Asgeirsson, óðalsbóndi á Reykjum. Félagsmenn klippi auglýsingu þessa úr blaðinu, og geymi hana, svo að hún minni þá á fundina. Með e.s. Diana, sem fer frá Osló ca. 15. þ. m, fáum við valið útlent hey. Verðið, miðað við að heyið séafhent á hafnarbakkan- nm við komu skipsins, er kr. 255.00 pr. tonn. i Hainarfirði geta menn pantað heyið hjá hr. kaup- manni Ólafi Rnnólfssyni. Fantanir óskast tilkyntar fyrir 5. þ. m. Eggert Kristjánsson & Go. NÝJA BÍÓ Lýðveldishetjan. Sjónleikur í 8 þáttum,-eftir HARRIET BLOCH. Aðalhlutverk leika: OLAF FÖNSS, PHILIP BECH, CAJUS BRUUN, EBBA THOMSEN, THILDA FÖNSS, ODA RASTRUP, TORBEN MEYER, THORLEIF LUND o. fl. Mynd þessi er með allra bestu dönskum myndum, sem hér hafa sést, bæði að efni og leik. Sýning kl. 9. Hafnarstræti 15. Sími 1317. Notið eingöngu ÍPETTE BÚktrulaði og kakao. Þetta vörnmerki hefir á skömmum tíma rutt sér til rúms” hér á landi, og þeir, sem eitt sinn reyna það biðj a aldrei um annað. Fæst í heildsölu bjá I. Brynj Simar: 890 & 949. Ávextir Ananas, Perur, Jarðarber, Aprikosur, Bláber, Ferskjur, og margar fleiri niðursuðuvörur verða seldar með stórum af- slætti til páska. V0N Sími 448 og 1448 70 anra kostar pundið af ranðu eplunum í Landstjörnunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.