Vísir - 02.04.1925, Síða 4

Vísir - 02.04.1925, Síða 4
VlSIR Nýkomið Mlklar birgðír al: Kalkerpappír, Ritvélapappír, margar teg. Ritvélabönd allskonar Réttar TÖrur. — Rétt rerð. JÓNATAN ÞORSTEINSSON Vatnsstig 3. Slmar 464 & 864. Efnalang Eeykjaviknr Kemlsk latabreinsnn og litnn Langaveg 32 B. — Síml 1300. — Simnefnl: Efnalang. Hrsinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Syknr þægindl. Sparar fé. i f 1LKTWRIM9 HÚSNÆÐl Skó- og gúmmtviðgerðir Ferdin- ands R. Eiríkssonar, Hverfisgötu 43, endast best. (278 Mórauður belgvetlingur með svörtum doppum, hefir tapast. Skil- ist á afgr. Vísis. (34 Tapast hefir í gær, innarlega á Laugaveginum, eldstokkahylki, merkt: „I. HALBFLOTTILLE" og önnur herdeildarmerki. Hjörtur Bjömsson, Laugaveg 53 B. (30 FÉLAGSPBXNTSMIÐJAN Lítil þægileg íbúð í kyrlátu húsi óskast 14. maí. Tilboð auðkent: „Mæðgur", sendist Vísi fyrir 6. apríl. (22 íbúð 2—3 herbergi og eldhús, óskast 1. eða 14. maí. Fyrirfram borgun mánaðarlega. Tilboð merkt: „1—14“ sendist afgr. Vísis. (31 STÓR STOFA og svefnherbergi húsgagnalaust, á góðum stað í bæn- um óskast til leigu 14. maí, handa einhleypum manni. A. v. á. (26 Einhleypur maður getur fengið Ieigða stofu á fögrum stað, yfir apr- ílmánuð, með miðstöðvarhita, ljósi, rúmi, borði og stólum. A. v. á. (25 2 herbergi og eldhús óskast helst í vestur- eða miðbænum. Uppl. í síma 330. (6 2 herbergi (eða 1 stórt) og eld- hús óskast 14. maí handa rosknum hjónum. Uppl. í síma 549. (740 Einhleypur maður óskar eftir her- bergi frá 14. maí, með sérinngangi, helst fæði og þjónustu á sama stað. Tilboð merkt 1533, sendist Vísi fyr- ir 10. apríl. (40 Stór sólrík stofa með forstofuinn- gangi er til leigu 1. eða 14. maí. Nönnugötu 5. (14 Ennþá, er herbergi til Ieigu mán- aðartíma, á Lindargötu 43 B* (33 ViMNA Stúlka óskast í vist, frú Jóhansen, Hverfisgötu 40. (27 Stúlku vantar frá 14. maí. Ingi- björg Thors, Grundarstíg 24. (23 W' STÝRIMAÐUR óskast um tíma á mótorbát. Uppl. í síma 847, kl. 7/z—6/z í kveld. _____________________________(38 Komið með föt yðar til kernískr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verð- ið J>ið ánægð. (761 Sólningar best unnar og ódýr- ar, bræði undir skóhlífar (ekki rautt). Jón J?orsteinsson, Aðalstræti 14. Sími 1089.______________(505 Stúlka vön matreiðslu óskast nú þegar. Uppl. í Merkúrgötu 3. Sími 3. (8 Nokkrir drengir óskast til að selja Bréf til pórbergs. Komi í prentsm. Acta, kl. 10 í fyrramálið. (39 I Dreng vantar strax. Sápubúðin, Laugaveg 40. (36' Stúlka óskast 2—3 tíma á dag. Uppl. Vonarstræti 8 B. Sími 1167. (41 | KAUPSKAPUB Græn pluss-dyratjöld, með stöng og kappa til sölu. A. v. á. (37 Lítið hús óskast til kaups í aust- urbænum eða tveggja herbergja íbúð til leigu ásamt eldhúsi. Til- boð um hvort fyrir sig, sendist afgr. Vísis fyrir 5. apríl, auðkent: ,,Strax“. (32 Falleg sumarkápa, sem ný til sölu, á Lokastíg 4. (29 gV' RÓSASTÖNGLAR, allir litir, aðeins úrvals tegundir, nýkomn- ir, ennfremur ódýrar blaðplöntur. Amtmannsstíg 5. Sölutími frá 1—7. __________________________(28. Barnavagn til sölu, á Hverfisgötu 32 B, uppi. (24 Hvaða vörur mæla með sér sjálf- ar? Skorna neftóbakið, ásamt fleirt i vörum, sem fást í verslún Kristín- ar J. Hágbarð, Laugaveg 26. (21- IT GUMMISTÍGVÉL,. kvenna. J?au sterkustu sem hægt er- að fá við fiskþvott. — Barnastíg-- vél með tvöföldum sólum, nýkom- in. pÓRÐUR PÉTURSSON & CO. Bankastræti 7. (9fr Kaupið fermingargjafir, íslenska og eigulega hluti, hjá Jóni Sig- mundssyni, gullsmið, Laugaveg 8. __________________________(20» Ný silkisvunta, beltispör, upp- hlutsskyrtuhnappar o. fl. til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. (35 GRIMUMAÐURINN. „Gersamlega, og verður það næstu tíu mín- útur, }7angað til varðmaðurnin kemur aftur. Eg, sá hann rétt í þessu, hann var mjög ölvaður og kynni að verða okkur til ój?æginda.“ „Eg kem, vinur, svo fljótt sem eg fæ því við komið,“ mælti prinsinn. Grímumaðurinn hvarf út í myrkrið. Laur- ence lokaði glugganum og dró tjaldið fyrir gluggaskotið. „Eg öfunda þenna mann!“, sagði hann, og Clemence mælti lágt, en einlæglega fyrir munni sér: „Guð blessi hann!“ § 4. J?á sneri prinsinn einu sinni enn að vinum sínum. „J?ið sjáið,“ mælti hann og brosti etlvarlega, ..hve nákvæmlega verndari minn gætir mín. Mér gefst bersýnilega ekki tóm til Iangra út- skýringa, og eg verð að vera svo stuttorður sem mér er framast auðið.“ Hann lauk nú upp töskunni, sem hann bar við belti sér, og tók upp úr henni ofurlítinn papp- írs-stranga. „pessi skjöl ætla eg að fela herra Laurence van Rycke til geymslu," sagði hann. „Á J>au eru rituð nöfn allra J>eirra 2000 manna, sem hafa svarið mér hollustu, og bústaður J>erirra til- greindur og atvinna. peir hafa allir heitið mér skilyrðislausri fylgd. Eg Iegg til, að herra Laur- ence van Rycke verði falið að geyma J>essa nafnaskrá, því að vafalaust mun borgarstjóri, faðir hans, fá fregnir um það, á undan öllum öðrum borgurum, hvaða dag og hvaða klukku- stund Alba hertogi komi til Ghent. En jafn- skjótt, sem honum er það kunnugt, þá mun herra Laurence van Rycke finna sérhvern ykkar, herrar mínir, og fá hverjum um sig skrá yfir 500 menn, og þess jafnframt getið, efst áskránni, hvar þessir menn eigi að koma saman, til þess að hitta foringja sinn, og fá sér vopn. Síðan eigi þið, hver um sig, að bregða við og kalla þessa menn saman, sem þið hafið áður heyrt nefnda, og eigið að vísa þeim hverjum á sinn stað. Öll þessi ráðagerð hefir verið vandlega fyrir huguð, og mér virðist hún óbrotin og auð- veld til framkvæmda. En ef einhver ykkar kann að sjá betra ráð, þá er eg auðvitað fús til þess að fara að hans ráðum. J?ið þekkiðjrorg ykk- ar betur en eg, — ykkur kynni að hafa flogið eitthvert enn betra ráð í hug.“ „Nei“, svaraði einn fundarmanna, „mér finst ekkert óbrotnara en þetta, og það er af mér að segja, að eg felst skilyrðislaust á ráðagerð hans hátignar.“ Allir hinir samþyktu þetta, og það í snatri, því að nú heyrðist aftur drepið hægt á rúðuna, en þó öllu fastara en áður, eins og meira lægi við. En enginn gekk út að glugganum, til þess að vita, hvað um væri .að vera; hinn tryggi varð- maður, sem stóð úti fyrir, þóttist bersýnilega sjá einhverja hulda hættu á ferðum. Prinsinn stóð þegar á fætur og benti þeim, að fundin- um væri slitið. í sama bili rétti hann skjala- strangann að Laurence, en hann tók við hon- um pg féll á kné um Ieið. i „petta er fjársjóður, herra," mælti Vilhjálm- ur af Óraníu alvarlega, „sem margra manna líf er undir komið, og jafnvel tilvera allrar borg- arinnar, ef til vill. Hvar ætli þér að geyma hann?“ Clemence van Rycke varð fyrri til svars og mælti: „petta herbergi er einkaherbergi mitt; fyrir skápnum þarna er undraverð skrá, sem býður byrgin öllum þjófum; þar geymi eg dýrmæt- ustu gimsteina mína. par verður skjölunum bet- ur borgið en á nokkurum öðrum stað.“ „Leyfið mér þá að sjá yður Iæsa þau þar inni, frú,“ mælti prinsinn mjög kurteislega, „eg fel yður og Laurence þau, og treysti ykkur manna best til að gæta þeirra.“ Clemence fekk þá syni sínum lykil, en hann læsti skjölin inni í háa skápnum, sem var úr kjörviði, og stóð í einu horni herbergisins, beint á móti dyrunum. „Eg ætla að hitta nokkura vini og áhang— endur á morgun,“ sagði Vilhjálmur af Óraníu, að lokum, „í húsi herra aðalumboðsmannsins, sem eg bið guð að blessa fyrir trúfesti hans, — og eg bið ykkur alla, sem því fáið við komið, að hitta mig þar, um þetta leyti annað kveld. En ef við hittumst ekki aftur, hefir ykkur þá: skilist alt, sem þið eigið að gera?“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.