Vísir - 02.04.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 02.04.1925, Blaðsíða 3
VÍSIR Jarðarför mannsins míns, ]7órSar pórðarsonar, semandlaSistá Landakotsspítala 27. f. m., fer fram frá dómkirkjunni, laugar- daginn 4. þ. m., og hefst kl. 1 e. h. Veróníka Einarsdóttir, BergstaSastreeti 62. Nýkomnir: Fermingarskór, strigaskór, með gummí- og chromleðursólura, Barna* cg Unglinga stigvél t miklu úrvali o. m. fl. Reynið EB-BU skðábnrðinn. STEFÁN 6DNNARSS0N. Simi 351. Skóverslun. Austurstræti 3. 1. S. L Glímniél. Ármann heldur fund í dag (fimtudag) kl. 8x/2 eftir hádegi ( ISnó uppú 9 áríðandi mál á dagskrá. Mætið stundvíslega og fjölraenniðí Stjórnin. Nýlegur 6-7 smálesta vélarbátur með 10 hesta vél til sölu, með tækifærisverði, ef samið er fyrir 10. apríl. Uppl. i sima 381. Rúsinnr Af veiðum komu í gærkveldi: Belgaum, Snorri goSi, Grímur Kamban og Eg- ill Skallagrímsson í nótt, allir með góðan afla. í morgun kom franskur faotnvörpungur til að fá sér kol og vistir. jBœjarstjórnarfundur verður haldinn í dag kl. 5. — Níu mál á dagskrá, þar á meðal umsókn frá Kjartani Sveinssyni um leyfi til þess, að reisa og starfrækja kvikmyndahús hér í bænum. — Síð- asta mál á dagskránni er „um sam- skotin vegna manntjónsins 7.—8. febrúar." S k ip ctf r e g n ir. ESJA fór frá Vestmannaeyjum kl. 1Ó í morgun. GULLFÓSS fór frá Stykkis- hólmi um hádegi í dag, kemuv hing- að í fyrramálið. LAGARFOSS kemur til Vest- ínanrtaeyja kl. 8 í kveld. GOÐAFOSS kemur til Kaup- ínannahafnar á morgun og fer J?að- an 8. þ. m. 20 þúsuridir króna hefir útgerðarfélag Hellyers I Hafnarfirði gefið í samskotasjóðinn. Árnesihgamót verður haldið í Iðnó, laugardag- inn 18. apríl. Sjá augl. í blaðinu á morgun. Mjólkurbúð ætlar Mjólkurfélag Reykjavíkur að setja á stofn í Hafnarfirði og tekur hún til starfa á morgun. Sjá auglýsingu. Es. Douro, aukaskip Sameinaðafélagsins, fer frá Khöfn um 7. apríl og kemui við í Leith. V msólfnarfrestur um J>rjú læknishéruð er nýlega út- runninn, og hafa þessir sótt: Um Vestmannaeyjar: Jónas Kristjáns- Son, Ólafur Ó. Lárusson, Eiríkur Kjerúlf, Guðm. Ásmundsson (í Noregi), Sigurður Magnússon á Seyðisfirði, Páll Kolka. Um Rang- árvallahérað: Helgi Jónasson, Ólafur Ó. Lárusson og Ludvig Nor- dal. Um Grímsneshérað: Sigurmund- úr Sigurðsson, héraðslæknir í Reyk- dælahéraði, Halldór Stefánsson, íæknir á ísafirði, Guðni Hjörleifs- son, héraðslæknir í Hróarstunguhér- aði, Lúðvík Nordal, læknir á Eyr- arbakka og Páll Sigurðsson, læknir á Flateyri. Gengi erl. myntar. Rvík í morgun. Sterlingspund ......... kr. 27.05 100 kr. danskar .... — 103.64 i 00 — sænskar .... — 152.77 100 — norskar .... — 89.23 ÍDollar ................. — 5.67 Glímufél. Armann heldur fund í kveld kl. 8V2. Sjá augl. U.M.F.R. Fundur í kveld. Elín Ingimundardótiir, Grjótagötu 9, á áttræðisafmæli í dag. Sorgar-merki. pegar sorgarathöfnin var hald- in út af hinu sviplega fráfalli þeirra mörgu manna, sem drukknuðu af togurunum hér í vetur, var tekinn upp sá fallegi, útlendi siður, að hætta allri vinnu í 5 mínútur, til þess að allir gætu látið í ljós hluttekningu Ut af þessum mikla sorgaratburði, fékk málarinn Tryggvi Magnússon þá hugmynd, að rétt væri að búa til sorgarmerki til styrktar aðstand- endum sjódrukknaðra manna hér á landi. Gerði hann svo teikningu af merkinu, og hugmyndin, sem þar er sýnd er auðskilin. Eftir teikningu Tryggva, hefir Ólafur Hvanndal gert þrjú mynda- mót, hvert fyrir sinn lit, og hafa báð- ir þessir menn af miklum góðvilja lagt þetta fram ókeypis, en prent-. smiðjan Gutenberg hefir sýnt \á miklu rausn, að gefa alt efnið í sjálf merkin, cg svo prentunina. Af þessum merkjum verða íyrst gefin út 50 þús. eintök, sem ætlast er til að seld verði undir eins. Bandalag kvenna hefir svo, með sinni vanalegu fórnfýsi. sem ætíð kemur í ljós, þegar þeir eiga í hlut, sem bágstaddir eru tekið á arma sína, endurgjaldslaust, sölu þessara 50 þús. merkja. Ætlast er til, að hvert merki verði selt á 10 aura. Með fé því, sem safnast við sölu merkjanna, er áformað að stofna sjóð, til styrktar aðstandendum sjó- drukknaðra manna, sem hægt sé að grípa til, þegar slys ber að höndum. i Og því miður er hætt við, að þau muni koma fyrir hér eftir eins og hingað til. pað, sem fæst fyri.r þetta fyrsta upplag af merkjunum, sem áætlað er 5000 kr., á þá að verða stofn- fé þessa sjóðs, cg hrekkur það að vísu ekki langt, ef íslendingar taka ckki hugmynd þessari vel, og láta sé.r skiljast, hversu nýt hún er, og sjóð- urinn líklegur til mikillar hjálpar þeim, sem alt í einu eru sviftir hinni fjárhagslegu stöðu í lífinu. En að hugga tregann og söknuðinn er ekki á mannanna valdi. pað er og tilætlunin, að gefa roerkin út á ný í hvert skifti, sem upplagið þrý'tur. Kartöflur ágætar nýkomnar í versl. Vísi. Appelsínur og Epli nýkomið í versl. Vísi. pað er von mín og vissa, að allir góðir menn og konur, sem þess eru megnugir, vilji ætíð styrkja þenn- an sjóð, með fjárframlögum, svo að ekki verði of langt þess að bíða, að hann verði svo stór, að hann geti orð- ið verulega til hjálpar, þegar önn- ur eins voða slys ber að höndum, sem nú í vetur. Bandalag kvenna hér, mun ef- laust senda þessi merki til kvenfélag- anna, út um land, og allir þekkja þau svo, að þeir vita, að þau muni ekki láta sitt eftir liggja, að sjá um sölu merkjanna, og koma þeim á framfæri, og eins vist er hitt, að alt gctt fólk mun fúslega vinna að fram- gangi þessa góða málefnis. Gamall sjómaSur, pr. 90 aura l/x kg. Sveskjur 80 aura */» kg. Kartöflumjöl 45 aura 1 kg, Sagó 60 aura % kg. Hrísgrjón 35 aura x/t kg. Hafra- mjöl 35 aura l/x kg. Hveiti nr. 1 á 40 aura lj% kg. Danskar kart- ðflur á 12.25 pokinn. Verslunin Nöanugötu 5, 1 Sími 951. Kaupið ekki það ódýrasta, heldur það vandaðasta, KLiuls.is.ur og trr af ö’ilum gerðum, gull-, silfur- og nikkel úrfestar allskonar, silfurborð- búnaður, trúlofunarhringar margar gerðir, saumavélar frá Bergmann & Hiittemeier. Hamlet og Remington reiðhjól og allir varahlutir til reið- hjóla. — Vöramar sendar hvert á land sem er, gegn eftirkröfu. Sígurþór Jónsson Aðalstraeti 9. Gonsum- súkknlaði og Husholdnings hvergi ódýrara en í verslnninni Visi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.