Vísir - 02.04.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 02.04.1925, Blaðsíða 2
VlSIR Hölnm fyrlrllgglandl: Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Hveiti Cream of Manitoba, Do. Clenora, Do. Best Baker, Do. 5 aðrar tegundir. Flórsyknr, Marmelaði. Tekjn- og eignarskattur. Hérmeð er skorað á þá, sem frest hafa að lögum til 31. mars "þ. á. tii framtals tekna sinna 1924 og eigna 31. des. 1924, en eigi iiafa ennþá sent framtöl sín til skattstofunnar á Laufásvegi 25, að senda þau þangað í síðasta lagi 6. apríl næstkomandi. Annars kost* ar verður þeim áætlaður skattur lögum samkvæmt. Reykjavik 1. apríl 1925. Skattstjórinn. + Mentaskólakennari, andaSist í morgun 1 Landakotsspitala, eftir fimm daga legu í botnlangabólgu, nær 58 ára gamall, fæddur 11. apríl 1867. Æviatriða hans verð- ur síðar getið. v j stungur. Nefndin stingur upp á gulf- innlausn, þó þannig, að ómótuð gull- stykki, verði notuð í stað gullfnynt- ar. Verkfallið í Svíþjóð. Símað er frá Stokkhólmi, að verk- fallið hafi kostað vinnuveitendur 20 miljónir króna, en verkamenn tiu miljónir króna. Símskeyti Frá Alþingi i gær. T 2. Frv. um sektir. 3. Frv. um að veita síra Friðrik Hallgrímssyni ríkisborgararétt. Neðri deild samþykti og endur- sendi E. d., frv. um einkenning fiski- skipa, sem N. d. hafði breytt. Frv. um hvalveiðar var næsta málið, og var til 2. umr. Kom það frá sjávarútvegsn., sem hafði breytt frv. í ýmsu, og voru breytingar sjáv- arútv.n. allar samþ. af deildinni eft- ir talsverðar umr. Samkvæmt frv., eins og það er nú, „skulu allir skíðishvalir, nema hrefnur, vera friðaðir fyrir skotum hvarvetna á landinu og fjörðum inni, árið um kring, nema í ísvök séu eða fastir á grynningum eða hamlaðir á annan hátt. þvílíkan. Reka má hvali á Iand og drepa, ef það er gert með handskutlum eða lagvopnum, en eigí með skotum etc.“ (1. gr.). Hvalveiðastöðvar erú bannaðar á Iandi, flotstöðvar í fand- helgi, nema að fengnu sérleyfi. (2. gr.). Og eru settar um þau nánar ákveðnar regfur. Sérleyfi geta ís- Ienskir ríkisborgarar, sem búsettir eru hér á landi, einir fengið. pá fór fram fyrri umræða, um skipun milliþinganefndaf, til að íhuga sveitarstjórnar-, bæjárstjórn- ar og fátækralöggjöf landsins. Bar Jcn frá Reynistað (2. þm. Skag- firðinga) fram rökstud'da dagskráí um að vísa málinu til stjórnarinnar, en tók hana þó aftur t svip, og kom dagskráin því eig itil umr., en Jón kvaðst mandi bera Itana fram aft- ! ur við síðari umræðuna. Till. iaætti | talsverðn roótspyrna ýmissa efeild- : armanua, sem aðallega hrasddust j kcstnað vrð skipun milliþinganefnd- ar. Frv. um slysatryggingar var tek- ið út af dagskrá, og kota eigi tií uror,i 'að þessu sinni. r Verslið þar sem vorurnar ern bestar. Mikið af nýjum vöndnðnm vörnm erunú komnarogseldar lágu verði, I domuböðina eni komin Svört Alklæði í peysuföt. UJIartau i kápur, kjóla og svuntur. Efni í fermingarkjóla, margar teg. Kven Nærfatnaður og Sokkar. Ullargarn allskonar. Knnfremur mikið af hín- um velþcklu BaðmuIIarvörum. . Léreftin gáðu hafa nú fall- ið miktð í verði. Sömuleiðís Handklæði og Dreglar. Tvisttaw, margar góðar tegundir. Manchettskyrtuef ni, fatteg. Brúnt Sportskyrtuúiju, hvergi eius ódýrj.. Rúmteppi, hvit og mislit.. Vattteppi. Amundsen leggur af stað í heimskaulsför. Símað er frá Osló, að Amundsen hafi farið af stað til Tromsöáþriðju- daginn. par safnast saman allir þeir, sem taka þátt í förinni. Verður bráð- lega lagt af stað frá Tromsö til Spitsbergen. Fjöldi fólks hafði safn- ast saman á járnbrautarstöðinni í Osló til þess að árna Amundsen heilla á ferðalaginu. Marx forselaefni. Símað er frá Berlín, að það sé fastráðið, að Marx verði sameigin- legur frambjóðandi lýðveldisflokk- anna, þegar endurkosningin fer fram nú í mánaðarlokin. Gull-innlausn seðla. í Bretlandi. Símað er frá London, að fjár- málanefndin, sem Churchill skipaði, j hafi birt nefndarálit, sem fram komi ! Efri deild samþykti og afgreiddi Í sem lög frá Alþingi, frv. til I. um j að Landhelgissjóður íslands skuli • iaka til slarfa. Umræður urðu eigi langar um þetta mál, og var frv. samþ. í einu hljóði, með öllum (13) * Veðrið i morgun atkv. deildarmanna, sem á fundi voru, en einn þm. vantaði á fund. Meðal annars kom það fram í umr., i að viðeigandi væri, að Alþingi mint- ist með þakklæti þess manns, sem frumkvæði átti, að þvi, að þessi sjóð- t ur var stofnaður, og bar fram frv. j þess efnis á þinginu 1913, síra Sig- ' urðar frá Vigur. Væri það því fyrst og fremst honum að þakka, að nú væri unt að stíga fyrsta sporið á þeirri sjálfsögðu braut, að við tækj- um strandvarnirnar í okkar hendur. Frv. um breyting á 1. um selaskot á Breiðafirði, var samþ. og endur- sent til N. d., þar eð E. d. hafði gert nokkrar smábreytingar á frv. pá voru 3 frv. samþ. til 3. umr. 1. Frv. um breyting á 1. nr. 34, Dúnarfregn. I fyrradag andaðist, hér í bænum, Árni Vilhjálmsson, einkasonur Vilhjálms J7orvaldssonar, kaup- manns, efnilegur maður, að eins 22ja ára gamall. Frcst um land alt. í Reykjavík 7 st., Vestmannaeyjum 8, Isafirði 8, Akureyri 7, Seyðisfirði 6, Grinda- vík 8, Stykkishólmi 6, Grímsstöð- um 10, Raufarhöfn 10, Hólum í Hcrnafirði 6, pórshöfn í Færeyjum 2, (engin skeyti frá Angmagsalik), Kaupmannahöfn, hiti 4, Utsire 3, Tynemouth 6, Aberdeen 5, Jan Mayen -4- 8 st. Loftvægislægð norð- áustan við Færeyjar. Veðurspá; Ncrðlæg átt, kyrrara. Bjartviðri á Suðurlandi cg Vesturlandi. í einkennilegar cg óvenjulegar uppá- 6. nóv. 1902 (sóttvarnarlög). Asigling. Enskur botnvörpungur kom hing- að í mcrgun með færeyskt þilslcip í eftirdra.gi. Skipin höfðu rekist á skamt frá Vestmannaeyjum, og bugspjótið brotnað af þilsk'pinu. Enskar H'úfur fyrjr fulí- orðna menn ug drengt. Reiðjak.kar, Nærfaínaður, þap á með»l hin í|úðu ,HaneT-uærfot. Sokkar, ull, bað/null og silki. Náttföt. Milliskyrtur. Silkitreflar. Axlabönd. Ermabönd. Sokkabönd. Nælur. Vasaklútar, Hnappar, allsk. hvitir og mislitir. Ilvítir Hörvasaklútar. j Athugib vörugæðin og verðið. jkwtídwjftimion

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.