Vísir - 04.04.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 04.04.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. VÍSIR Áfgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15 ár. Laugardaginn 4. apríl 1925. 80. tbl. GAMLA BÍÓ firæna gyájan. Stórfengleg og íburðarmikil mynd í 10 þittum. Goldvvyn-Film New York ASalhlutverkin leika: George Arliss, Alice Joyce, David Povell. Myndin er óvenju skrautieg efnisrík og afarspennandi. Alþýðndansæfing verður í Thomsenssal, Hafnarstræti 20 í kveld kí. 9/z. Dansskóli HELENE GUÐMUNDSSON. Dansæiing i Ungmennafélagshúðinu i kvöld kl. 9. Erlcndur Indriðason. Haraldur Lárusson. Nýkomið: nýtt íslenskt smjör og glænýtt skyr í verslun Gnðm. Gnðjónssonar, Skólavörðustíg 22. Smjör á 2,75 pr. /2 kg., danskar kartöfl- ur á 12 kr. sekkurinn, saltfiskur á 20 kr. vættin, 40 kg. Egta hangi- kjöt, frá Hornströndum. Appels- sínur, epli og niðursuða í stóru úrvali. VON og BREKKUSTÍG 1, Sími 1498. Hefi ávalt fyrirliggjandi flestar málnmgarvörúr, Einnig fyrir listmálara. „Málarinn“ Bankastræti 7. Sími 1498. Málningarvörur ZINKHVÍTA, 3 teg. BLÝHVÍTA, 2 teg. pURKEFNI, 2 teg. TERPENTÍNA, 2 teg. FERNISOLÍA, pURRIR LITIR, allskonar. HVÍTT JAPAN LAKK, LÖGUÐ MÁLNING, BÍLALAKK, ýmsir litir, HJÓLHESTALAKK, LOKK allskonar, á húsgögn, hurðir, bíla o. fl. PENSLAR, allskonar, TRÉLÍM, KÍTTI, BOTN- FARFI, BRONS, TINKTÚRU. Hf. Hiti & Ljós. NÝJA BÍÓ Töfravald tónanna. Stórkostlega fallegur sjónleikur í 8 þáttum, frá hinu heims- þekta félagi FIRST NATIONAL, New Ycrk. . Aðalhlutverkin leika: DOROTHY MC KAILL, JAMES RENNIE, ANDERS RANDOLF, (danskur leikari), DORA MILLS ADAMS, o. fl. Töfravald tónanna (Livets Melcdi), er ein af þeirn mynd- um, sem hlýtur að hrífa hvern mann, sem hana sér. Enda sést J>að af því, að hún hefir gengið mjög lengi alstaðar J>ar sem hún hefir verið sýnd og fengið afargóðan crðstír. pað mun flest- um ógleymanleg blinda stúlkan umkomulausa, sem lendir í klóm ' klækjarefja, — en hennar töfravald verður þeim yfirsterkara. Sýning klukkan 9. I Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Soffía heit- in Andrésdóttir verður jörðuð þriðjudaginn 7. þ. m. Húskveðja hefst á heimili föður hinnar látnu, Vörðustíg 7, Hafnarfirði, kl. | 2 e. h. Aðstandendur. Jarðcirför systur minnar, Guðrúnar í. Guðbjartsdóttur, hjúkr- unarnema, fer fram frá dómkirkjunni, mánudaginn 6. apríl kl. 11 f. h. Magnús Guðbjartsson, vélstjóri, Túngötu 50. I____________________________________________________________I Málverkasýnmgu opnar % Ásgrimnr Jónsson á morgun, pálmasunnúdag, í Goodtemplaraliúsinu. Sýningin verður opin daglega frá 11 til 5. Leikfélag Reykjavíkur. CANDIDA leikin sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á sunnudag 10—12 og eftir klukkan 2. Avextir: Ananas, Perur, Jarðarher, Áprikosur, Bláber, Ferskjur, og margar fleiri niðursuðuvörur verða seldar með stórum aí- slætti til páska. V 0 N Sími 448 og 1448 Rúsinnr pr. 90 aura 7a kg. Sveskjur 80 aura l/t kg. Kartöflumjöi 45 aura */« kg, Sagó 60 aura x/t kg. Hrísgrjón 35 aura 7, kg. Hafra- mjöl 35 aura 7« kg. Hveiti nr, 1 á 40 aura 7« kg. Danskar kart- öflur á 12.25 pokinn. Verslunin Nönnugötu 5* Sími 951, Prjónavél, ný, til sölu. A. v. á. Sfmi 12. Lækkað verð. Visis-kaffið gerir alla glaða! Umboðsmenn óskast vlðsvegar um land til þess að selja i smásöln: Myudir, ramma, spegla, stækbaðar myndir, ljósmyndaAhöld með öllu tilheyrandi, alt saman eft- ir verðlista með myndum og lýsing- um. Verðið í norskum krónum. Góð sölulaun Kunstforlaget BK0MID Dronningensgt. 38. Oslo, Norge.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.