Vísir - 04.04.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 04.04.1925, Blaðsíða 3
VJSIK Dansk-islenska félagið. Upplestrakvöl d leikhússtjóra Adams Ponlsens: Frá og með 13. apríl verða haldnar 6 upplestrarsamkomur í Nýja Bíó. — J?eir, sem vilja tryggja sér aðgöngumiða að þessum samkomum ö 11 u m, geta fengið j?á á skrifstofu Nathan & Olsen, Pósthússtræti, Jangað til miðvikudaginn 8. apríl kl. 6 síðdegis. Verð fyrir félagsmenn D. í. F. kr. 7.00 fyrir öll kveldin. — Verð fyrir utanfélagsmenn kr. 12.00 fyrir öll kveldin. — Ein- stakir aðgöngumiðar verða seldir seinna við innganginn á kr. 2.50. í verðinu er skemtanaskattur inm-falinn. Vantar 2 menn til að fella þorskanet. Semja ber 'við Bjarna Pétursson. Sími 125. Áppelsínnr og Epli nýkomið i versl. Vísi. Hitt og þetta. ■„LœknabrenmviniS“ í Noregi. „Tidens Tegn“ getur þess ný- lega, að takmarkaður hafi verið rétt- ur 9 norskra lækna og 2 dýralækna til að gefa út brennivíns-ávísanir, en 8 læknar og 1 dýralæknir hafi fengið aðvörun. Hveitiverðið lœkf?ar. Frá Chicago er símað 13. f. m., að hveiti hafi þá stórfallið enn af nýju í kauphöllinni þar. Er ástæð- an talin sú, að útlit er fyrir góða uppskeru með sumrinu. Búmannsklukfyan lögleidd í Eng- landi. Parliamentið enska samþykti 1 3. f. m. með 289 atkv. gegn 63, laga- frv. um að eftirleiðis skuli klukkunni flýtt um eina stund að sumrinu, en áður hefir þessi ráðstöfun ekki ver- ið lögformlega bundin til frambúð- ar, þótt átt hafi sér stað síðan í ófriðnum. Er þess getið að lagasetn- ing þessi mælist vel fyrir í landinu. . Kommúnistai- ráSa 17. maí nefnd- inni í Osló. pess er getið í nýkomnum blöð- um, að bolsvíkingar hafi náð meira hluta í 17. maí hátíðanefndinni í Oslc, og ætli sér að nota þá að- stöðu til þess að auðkenna hátíða- höldin eftir sínu höfði. T. d. má geta þess, að skrúðganga verður ekki til kcnungshallarinnar, svo sem ávalt hefir áður verið, og eflaust verður ncrski þjóðfáninn að víkja fyrir þeim rauða. Dansskóli Sigurðar Guðmundssonar. Danseefing i kvöld í Bíókjallaran- um frá kl. 9—3. i F.U.M. Funðir á morgun: Sunnud.skólinn kl. 10 V-D kl. 2 Y-D kl. 4. (Fauntleroy) U-I} kí. 6. Almenn samkoma kl. S1/^. Síra Árni Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Fórnarfundur kl. 9x/a Væringjar. 1. sveit æfing i Barnaskólanum á morgun kl. 10. Mætið vel. Ludvig David’s Kaffibætir Cetetilieh ecschiUtt* fiogmereA t jcrrv cr TTLcrf'*ncn*tc~*ort</e0V&rcfá hefir verið, er og verður ávalt sá langbesii kaffibætir, sem kaupmenn geta boðið viðskiftavinum sín im. Tilboð í alt að 100 tonn af fnllsoltnðnm þorski, skiluöum fritt um borS, lausum x lest í gufuskip hér á höfninni, fyrri part næstu viku, óskast fyrir næstk. mánudagskveld. Menn snúi sér til M. Dahl. Hótel ísland. Elektrícitetsverk tilsalgs Florö Elektricitetsverks maskineri der drives med sugeges som er den biiligste forbrændingsmaskine i drif idet den er billigere end Die- selmotor, bestaar av: 2 stk. sugegasmotorer a 45 hk. 2 stk. gasverk med renseanlaeg til samrne, fabrikat Hornsby, Stockport. 2 stk. Likeströmsdynamoer 32 kw. 460 volt fabrikat A. S. E. A. 1 stk. utjevneaggregat bestaaende av 4 maskiner A. S. E. A. fabrik Apparatanlæg aldeles komplet. Akkumulatorbatteri for 2X220 volt, 145 amperetimer. 250 celler, type A. G. 3. Nye plater 1920 lite brukt. Hele anlægget tillike- med akkumulatorbatteriet er billig tilsalgs.“ Ingeniörfirmaet Sangstað & Flaton A.S. STAVANGER. — NORGE. Telegramadr.: Saugstadkraft. SAE 1556. Sk°AN$ n s. a ^FAMIUE^ LINIMENT ‘SLOAN’S er langútbreiddaerta ® „LINIMENT" í heimi, og þús- undir manna reiða sig á hann. Hit- ar strax og linar verki. Er borinn & án núnings. Seldur í öllum lyfja- aðeins HAMLET og REMINGTON-reiðhjól og alt tilheyrandi reiðhjólum hjá mér. REIÐHJÓLAVIÐGE.RÐIR afgreiddar af pAULVÖN- UM manni. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. — Aðalstræti 9. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 talar Gnðbrandnr Jónsson í Nýja Bió um ándláfið, og skoðanir tslendinga á því á miðöldunum. Miðar 1 krónu við inng. frá fel 1,30 Nýfeomnar plötnr Sverrir kamopr, Miranda, Echo, Visnar vonir, Fiið- ur á jörðu og Heimir, sungnar af Sigurði Skagfeldt, með undir- spili af prófessQr Sveinbjörnsson. í dag og næstu daga, fylgja 2(0 nálar ókeypis. Hljóðfærahúsið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.