Vísir - 21.04.1925, Síða 1

Vísir - 21.04.1925, Síða 1
Gód og ódýr snmargjöf er „Hundrað bestu [ljód á íslenska tungu“, Kostar að m> H* eins kr. 6,50 i skrautbandi og kr 10 í lungamjúku alskinni. _ 6AHLA BÍÓ _________-___ Lög Vestnrheims. Indíánakvikmynd í 6 þáttum, afarspennandi, hrífandi og mjög vel leikin. CULLIN LANDIS leikur aðallilutverkið af Tenjulegri snild. Það tilkynnist, að okkar elskaða dóttir og systir, Margrét Ingi- hjörg, andaðist á Landakotsspítala 20. þ. m. — Jarðarförin verður auglýst síðar. Hóli í Kaplaskjóli, 20. apr. 1925. Ingileif Magnúsdóttir, Friðrik Friðriksson og systkini. Kornvðrur Með e.s. „Douro“ fengum vér: Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Heilsigtimjöl, Hveiti: „Sunrise", — „St^ndard“, — „Atlas" í 5 kg. pk. Baunir, heilar, — hálfar, Bankabygg, Hænsnabygg, Hafra, Haframjöl, tvær tegundir, Maismjöl, Mais, heilan, Hrísgrjón, Melasse, Kraft, hænsnafóður, Fóðurblöndun handa mjólkurkúm. CARl SDMARGJAFIB Þessa viku 10-25% afsláttur á flestum Leikföngum og[Boltum. ísleifnr Jónsson] Laugaveg 14. Til sölu: Kommóður og rúmstæði á Skólavörðustíg 35. M NÝJABÍÓ -_____________ Lifið að launum. Sjónleikur i 6 þáttum leikinn af hinum fræga jap- anska leikara Sissue Hayakawa framúrskarandi vel leikinn og spennandi. Sameiuing Suður-Jót- lands og Danmerkur. Tekin þegar konungur vor hélt innreið sína í Suður- Jótland. Skemtileg og fróðleg mynd. Sýning kl. 9. y. b. k. Það tilkynuist hér með ættingjum og vinum, að jarðarför dóttur minnar, Ingunnar Stefaníu Björnsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 3 síðdegis. Ingibjörg Pálsdóttir. Conklins lindarpennar og blýantar verða altaf kærkomnasta SUMARGJÖFIN. Verslunin Björn Kristjánsson. V.B.K. Kasmirsjölin ern komin aftnr. — Þan ern mjög hentng til sumargjaia. Verslnnin Björn Kristjánsson. Höfam fyrlrliggjandi: Hrísgrjón, ágæta teguud EL Beneclik tsson <Sc Co. Sími 8 (3 línur). Valdar danskar| Kartöflur. Hf. Carl Höepfner. Hafnarstræti 19—21. Símar: 21 & 821 Hjálparmatsveinn. Vanan hjálparmatsvein vantar á Belganm nú þegar. Jes Zimsen. 2000. fnndnr st. „Einingin“ nr. 14 verður hátíðlegur haldinn annað kveld, 22. p. m. kl. &y2 síðdegis. j SUMARFAGNAÐUR. — Fjölmennið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.