Vísir - 21.04.1925, Síða 2
VlSIR
ll)) teTHM I Olseini ((
Htffnm fyrlrllggfandl:
Girðingarnet,
Þakjárn,
Þakpappa,
Þaksanm.
Knattspyrnufélagið
Vikingnr.
Hætt viö að hann hvessi á norSan
me'S snjókomu, einkum á nortS-
vesturlandi.
Aðalfundur verður haldinn • Sæmundsson>
í kvöld, (þriðjudag), á lesstofu j fis1íifræKinp,ir_ æt
íþróttamanna (Nýja Bíó, uppi),
kl. sy.
Dagskrá samkv. félagslögunum.
STJÓRNIN.
Símskeyti
Khöfn 20. apríl. FB.
A
Hermdarverkin í Búlgaríu.
Símaö er frá Sofíu, að afleiöing-
ar vítisvélarsprengingarinnar hafi
veri'ö hræöilegar. Líkamir og
líkamstætlur hentust um alla
kirkjuna, og þeir, sem urðu undir
steinunum úr kórhvelfingunni,
möröust margir smám saman til
bana og dóu hinum kvalafylsta
dauða. Margir hátt settir embætt-
ismenn landsins biöu bana í kirkj-
unni. Þaö er taliö fullsannaö, að
hermdarverkið hafi verið framið
samkv. fyrirskipun frá Moskva.
Morð hafa veriö framin viösvegar
um Búlgaríu og er sagt, aö til-
gangurinn sé, að gera bolshvik-
ingauppreisn um allan Balkan-
skagann og setja á stofn sovjet-
lýöveldi. Búlgaría hefir verið lýst
í hernaðarástandi og herréttur
stofnaöur í Sofíu. Lögreglan og
herinn eru á vettvangi um gervalt
ííkiö.
Verðlækkun.
Með siðustu skipum fengum við nýjar birgðir af hinU
ágæta DUNLOP bifreiðagúmmíi, sem við seljum með hin
afar lága eftirtalda verði: Dekk: Slöngurí
30X3Y2 9.25
31X4 11Æ0
33X4 108.00 13.00
32X4% 15.00
34x4y2 16.25
33x5 .... — 162.00 17.40
35X5 18.50
815x120 .... — 117.00 15.00
880X120 .... — 130.00 16.25
AÐALUMBOÐSMENN A lSLANDL |L.
JÚH. ÚLAFSSON & CO.
REYKJAVlK.
□ EDDA 59254227 1
(miðv.d)
Veðrið í morgun.
Fliti í Rvík i st., Vestmannaeyj-
um 3, ísafiröi.3, Akureyri io.Seyð-
isfiröi 8, Grindavík 2, Stykkis-
hólmi 3, Grímsstöðum 3, Hólum í
Hornafirði 6, Þórshöfn í Færeyj-
um 6, Kaupmannahöfn 7, Utsire 4,
Tynemouth 4, Leirvík 6, Jan May-
en, frost, 4 st. — Loftvog lægst
vestan við land. — Veöurspá:
Fyrst allhvöss vestlæg átt á Suð-
urlandi. Breytileg vindstaða á
norðausturlandi. Mjög óstöðugt.
fiskifræðingur, ætlar til fiski- .
rannsókna í dag á botnvörpungn-
um Skallagrími, og býst við að
verða að heiman um hálfan mánuð.
Vísir
er sex síður í dag.
Skipafregnir.
Gullfoss fór frá Kaupmanna-
höfn í morgun.
Goðafoss er á Akureyri.
Lagarfoss er í Hull og fer það-
an annað kveld. 1
.Esja var á Bíldudal í morgun. j
Villemoes hefir fengið aðgerð í j
Newcastle og er kominn til Lun- 1
dúna.
Mercur kom hingað í morgun '
kl. 7. Skipstjóri er Togstad, sem :
áður var skipstjóri á Pollux.
Rökkur,
alþýðlegt tímarit. Utgefandi Ax-
el Thorsteinson. priSji árgangur
tímarits þessa er nýkominn út. Inni-
haldið er þetta: „Hvert ber að
sækja?“ (Erindi flutt í Félagi Vest-
ur-tslendinga), „í veiðilöndum keis-
arans,“ skemtilég frásaga úr stríð-
inu, eftir útgefandann, „Flakkarinn
og álfamærin,“ ljómandi falleg saga
eftir Jack London, „Frægðarþrá,"
eftir Clive Holland (frh.), „Klukku-
smiðurinn,” eftir Sven Moren,
„Tom“ og „Kvæði", eftir útgef-
andann. — Loks eru ritdómar um
ýmsar bækur. — petta hefti „Rökk-
urs“ er hið eigulegasta og á skilið
að vera keypt og lesið.
z.
Gengi erl. myntar.
Rvík í morgun.
Sterl.pd................kr. 26.90
100 kr. danskar.......— 102.99
100 — sænskar.........— 151-65
100 — norskar ...........— 9x-97
Dollar.................. — 5.63
Leiðrétting.
í blaðinu í gær stóð í augl. frá
Laugaveg 18, að hjólhestatæki í
vöru- og farþegavagna fengist, en
átti að vera: hjólhestavagnar og
hjólhestafarþegavagnar. — Þessir
vagnar eru lítið eða ekkert þektir
hér áður.
KGL.HIRf) - GULLSMlÐUR
essARNI E.BJDRNSSONöbb
KftRTGRIPAVERSLUN
M
Nýjar
smekklegar vörur:
Crull, Silfur, Plett, Tin.
Fjölði hluta sem flestir vildu eignast.
Sumar
og
fermingargjafir
Leitið þar, sem eitthvað er að íinna.
Að margra áliti eru hér iallegustu vörur
í borginni.
1
Silfnrvörur
frá
Georg Jensen
sem hvergi eiga sinn lika.
Öllum velkomið að skoða og sannfærast um
sanngjarnt verð.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi, 10 kr. frá Tómasi.
Félagslífið í Siglufirði,
eftir Hámund halta. Svo heitir
lítill bæklingur, sem „Vísi“ hefir
verið sendur, með tilmælum um,
að þess yrði látið getið, að hann
sé nýlega út kominn og fáist hjá
bóksölum. — Bæklingur þessi seg-
ir frá ýmsum félagsskap þeirra
Siglfirðinganna. — Frásögninni er
haldið 5 öfgastíl og mun vera ætl-
ast til, að fólkfskemti sér við lest-
urinn.
Sumar og fermingarkort,
margar tegundir, framúrskar-
í andi fallegar, þar að auki úrval af
1 nýjum glanskortum. - Helgi Árna-
son, Safnahúsinu.