Vísir - 21.04.1925, Side 3

Vísir - 21.04.1925, Side 3
VÍSIR Uppeldismáliri eru ein hin mestu vandamál þjóöar vorrar. Engum dylst, hver nautSsyn er á aS vanda uppeldi æskulýtSsins og búa hon- u.m vopn í hendur í lífsbaráttuna. Hitt er og vist, ab þeim íjölgar alt af, börnunum, sem frá blautu barnsbeini verSa a'ö búa vi'S sult og seyru og ná aldrei þeim þroska, sem þau ella gætu náö, og veröa því alla jafna ver til þess fær, aö bera þær skyldur, sem þjóöfélagiö leggur þeim á heröar. Engum er til fulls gefiö, aö skilja og taka þátt í kjörum barns- ins, nerna móöurinni. Hver grát- stuna þess, hver minsti harmur þess endurómar x hjarta hennar. Móöurástin er nieginþátturinn í sálaidífi konunnar, þaö göfugasta og besta í fari hennar, og hún krefst réttar sins í hvert sinn, sem bárniö á í hlut. Þaö er því síst aö furöa, þó aö konurnar yröu fyrstar til þess aö veita barnaupp- eldismálinu brautargengi. Máli þessu mun fyrst hafa verið hreyft á fundi Tlxorvaldsensfélags- ins í janúar 1906. Bar það þann árangur, aö 29. mars s. á. var Barnauppeldissjóöurinn stofnaður nxeö 500 kr. gjöf frá Thorvaldsens- bazarnum, og hefir sjóöurinn ætíö síðan notiö styrks af tekjum Baz- arsins. Sjóöurinn hefir dafnað vel og aukist hin síðari árin, undir ágætri handleiðslu Thorvaldsens- félagsins. Almenningur hefir veitt honum nokkurn styrk, meö þvi að kaupa hin árlegu jólamerki hans, og auk ’þess hafa ýrnsir rnætir borgarar þessa bæjar orðiö til þess að rétta honum hjálparhönd. Er skylt, í þéssu sambandi, að minn- ast tveggja manna sérstaklega, þeirra Jóns kaupmanns Laxdals, sem fyrir nokkrum árurn gaf sjóðn- um 10.000 lcr., og Bjarna Jónsson- ar frá Galtafelli, sem undanfarin ár hefir haldið sérstaka sýningu á síðasta vetrardag, sjóönum til styrktar. Síðasti vetrardagur er helgaöur börnunum. Næsta miðvikudag verða gefnar út og seldar bi'jóst- nælur með mynd Thorvaldsens. Er þaö Jafnframt gei't í minningu þess, aö í haust verður Thorvald- sensfélagiö 50 ára. Svo rnjög höf- um viö látið af Thorvaldsen landa okkar, að ætla má, að ílestir vilji eiga myixd hans, og ekki ætti það að draga úr sölunni, að þeir, sem nælurnar kaupa, fá jafnframt tæki- fæ'ri til þess að styrkja göfugt málefni. Einnig verða seld mynda- spjöld, skreytt jólamerkjum sjóös- ins, og er þess að vænta, að menn noti þau, til þess að bjóða hveni anáan velkominn í ríki sumargleö- innar. Síðast en ekki síst verður sýning í „Nýja Bíó' kl. 6 urn kvöld- iö, og mun óhætt að treysta því, að þar verði eitthvað viö allra hæfi. Aðgöngumiðar að þeirri sýn- ingu verða seldir í Iönó kl. 4—6 sama dag. Sjóðurinn er nú orðinn rúm 58 þús. Það mun tilætlunin, aö hann priðjudaginn 21. apríl 1925 Tækiíæriskaup á gólfdúkum. Til þess a5 rýma fyrir nýjum birgðum, sel eg fyrirliggj- andi góifdúka með miklum afslælti 2 næstu daga, mánu- dag og þriöjudag. Annað eins verð á gólfdúkum hefir ekki sést í mörg ár. Notið þetta sérstaka tækifæri. Jónatan þorsteinsson Vatnsstíg 3. Sími 864. «A: . er sitkkulaði og Kakað sem Íair hér þekkja- ennþá, I. taki til starfa á næsta hausti, ef nokkur tök verða á því. Það er að vísu ljóst, að þessu máli verður aldrei svo til lykta ráðið, að öll vandræði lúkist, en mikla bót má þó ráða á böli hinna fátæku barna, ef við einhuga og af skilningi styrkjum þær ágætu lconur í starfinu, sem hafa íorystu þessa máls. Við verðum að hafa það hugfast, að þetta er ekki ein- göngu mannúðarmál gagnvart börnunum, heldur er það lika sið- íerðisskylda vor við þjóðfélagið og framtíö hins íslenska kynstofns, að fyrirbyggja skort þeirra óbornu arfa vorra, sem í fátækt kunna að fæðast. Reykvíkingar! Eg veit, að ó- þarft er aö eggja ykkur lögeggjan, til þess aö veita sliku nauösynja- máli fulltingi, — svo er rausn ykk- ar reynd og þekt, — en minna vil eg ykkur á þaö, að með hverri krónunni, sem þið leggiö í Barna- uppeldissjóöinn, hjálpið þið til þess að tryggja framtíð einhvers munaðarleysingjans. -Sameinumst því allir um mál þetta. Barnavinur. Knainii i UM\. pað er gott a3 verma sig við móSurbrjóstiS. Allir munu viðurkenna þennan sannleika. Minnumst viS ekki öll þeirra stunda, með hlýjum tilfinningum, þegar mamma tók okk- ur á æskuárunum í fangið til þess að verma okkur, er við komum inn frá útileikjum, þrútin af kulda og ef til vill skjálfandi? Var það ekki inndælt að finna ylinn við móSur- brjóstið? — Ógleymanlegar stundir eru þetta. Og ylinn lagði inn að hjartanu. Fjörið færðist í líkamann og hugurinn varð glaSur. Nýr kraft- ur streymdi um okkur, svo við yrð- um fær til þess aS byrja leikinn á ný; Öll eigum við sameiginlega móð- ur, móSurjörðina. Hún á líka yl í brjósti til þess að verma börnin sín meS. J?au börnin. sem mest þurfa nú á yl hennar aS halda, eru alþýðu- skólarnir. ÆttjörSin vermir hjarta okkar barnanna sinna með tign sinni, fegurð og gæðum. En hún á líka tök á því aS verma börnin sín líkamlega, ekki að eins með ylgeisl- um sólarinnar, heldur einnig með brjóstyl sínum, jafnvel þótt hún sé hjúpuS nákaldri blæju fannanna, stormarnir geysi og kuldinn nísti. Alþýðuskólarnir eru unglingar, sem þurfa að fá bæSi andlegan og líkamlegan yl frá móðurbrjóstinu. í þetta skifti er það líkamlegi ylur- inn, sem eg vil sérstaklega minnast á, í sambandi við alþýðuskólana. Stjórnmálamönnum vorum er víst öllum Ijós þessi sannleiki, sem eg nú befi drepið á. Hins vil eg óska, aS þeir gleymi honum ekki þegar þeir cru að stofna alþýSuskólana. Eg vil óska þess, aS þeim takist að leggja þá þannig að brjósti móSur- jarðarinnar, aS hún geti vermt þá. Nú er fyrir Alþingi frumvarp til laga um stofnun kvennaskóla fyrir Vesturland. Er sagt, aS gert sé ráð fyrir því, aS stofna hann á StaSar- felli Hvers vegna? spyrja menn. Af því að Staðarfell er gefiS með því skilyrði til skólans, er svarað. — Bágt á eg með að trúa því, aS skil- yrði þetta sé svo fast' ákveðið, aS engu verði þar um þokað. Eg verð aS gera ráð fyrir því, að þau heið- urshjón, sem gjöfina gáfu, hafi gefiS hana eingöngu málinu til eflingar. Mér finst því óhugsandi annaS, en að hjónin fáist til þess að breyta ákvæði þessu, þegar þeim er sýnt fram á, hvílíkan skaða það hefir í för með sér fyrir skólann. Hve mikið fé mundi sparast árlega, ef skólinn yrði bygður þar sem nægur jarShiti er til upphitunar skólahúsinu, nægi- legt heitt vatn til þvotta, brauða- baksturs o. fl. NokkuS skýra áætl- un má gera um þetta, með því að gæta aS, hve mikinn eldiviS slíkur skóli þarf. Mun það þá koma í ljós, að á tiltölulega fáum árum mun and- virði StaSarfells verða uppetiS í eldiviSi. — Væri því að skifta, sem eg geri ekki ráð fyrir, aS engu feng- ist þokað um ákvæði þetta, mundi landinu hagkvæmara að skila gjöf- inni aftur, og setja skólann þar sem jarShitans nyti við, en aS kaupa StaSarfelI svo dýru verði. í þessu efni má ekkert ráða ákvæðum nema hagur þjóðarinnar á komandi tíð. Hagurinn viS að nota jarShitann er miklu meiri og víðtækari en eg hefi þegar bent á, t. a. m. bæSi að því er vinnukraft, þrif og heilnæmi snertir. Langt mál mætti rita um þetta, en eg tel þess ekki þörf, því öllum, sem nokkuð kynna sér málefni þetta, eru kcstirnir augljósir. Eg hefi hér fyrir framan mig á borðinu afrit af arfleiSsluskrá frú Herdísar Benediktsen kvennaskólan- um til handa. •— J?ótt hjarta gef- andans sé hætt að slá fyrir mörgum árum, andar yl að hjarta mínu frá hinni göfugu sál gefandans, er eg virði fyrir mér ákvæði arfleiðslu- skrárinnar. pau koma alveg heim viS það, sem eg man aS frúin sagði einu sinni við mig um þetta efni. Henni fórust orð á þessa leio: pótt eg hefði helst kosið, aS skólinn yrSi einhversstaðar við Breiðafjörð, er það aðalatriSið fyrir mér, að hann komi að sem bestu gagni. í arf- leiðsluskránni orðar hún þessa hugs- un sína þannig: „paS er ósk mín, að skólinn verði settur í einhverri af sýslunum kring- um Breiðafjörð, eða, verSi því ekki viS komið, þá í ísafjarðarsýslu, og verði því heldur ekki viS komið, þá hvar sem hentast þætti í Vesturamt- • (4 ínu. Eg vona fastlega, að Staðarfells- hjónin hafi svona víSan sjóndeildar- hring í málinu að því er gjöf þeirra snertir. Samkvæmt arfleiðsluskránni mun það nú vera stjórnarráðið, sem mestu ræður um stofnun skólans, þótt Al- þlngi og íræðslumálastjórn geti að sjálfsögSu einnig átt þar hlut að máli. pér, stjórnmálamenn, sem hafið meS höndum framkvæmd máls þessa, kostið kapps um að vinna meS alúð og einlægni aS málinu. Kippið því inn á rétta braut. Vinnið að framkvæmd þess meS atorku. Leitið aS þeim staS á Vesturlandi þar sem þér getið vermt kvennaskólann við brjóst móðurjarSarinnar. B'óSvar Bjarnason.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.