Vísir - 24.04.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 24.04.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími 1600. 1TÍSSIR W AfiPJkJnb Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15 ár. Föstudaginn 24. apríl 1925. 93. tbl. GAMLA BÍÓ Nætnrfiðrildið Paramountmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leikin aí: Bebe Daniels og Conrað Nagel. 011 amerísk blöS eru sam- mála um að þetta sé besta kvikmynd Bebe Daníels og er þá mikið sagt. 1 K.F.U. Fundur i kvöld kl. S1/^. Árni Þorkelsson talar. Alt kvenfólk velkomið. Kartöflur danskar, kaffi, sykur, tóbak, hveiti og aðrar kornvörur ódýrt. flannes Jónsson Laugav. 28. Rósir plantaðar í polta, til sölu. Hellusundi 3. Sími 426. Skriistofnr til leigu 14. maí í Hafnarsiræti 18. Jóhann Eyjólfsson. | Magasin dn Nord Eftirtaldar vörur eru hvergi ódýrari i borginni: Handklæðadregill frá kr. 1.25, tvisttau frá kr. 1.45, gardínur, mikið úrval. Slitíataefni tvíbreitt, sérlega gott, á 4 kr. pr. m., molskinn f jórir litir, Cheviot í drengjaföt, | best í borginni hjá okkur. | Í0RDHÚSIÐ I Leikfélag Reykjavíkur. „Einn sinni var Æfintýraleikur í 5 þáttum eftir H Drachmann veiður leikinn sunnudag og mánudag. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 1—6. Hæbkað verð. Sími 12. Dansk-íslenska félagið. Adam Poulsen leikhússtjóri heldur einn upplestur enn á sunnudaginn, 26. apríí kl. 2 í Nýja Bíó: Öhlenschláger: St. Hans Aften Spil. Kvæði. Sögur eftir H. C. Andersen og Jolis. V. Jensen. Aðgögumiðar á 1 kr. verða seldir við innganginn, frá kl. 12 á sunnudaginn. Tilkynning. Vegna 25 ára afgreiðslu við úr- og- skrautgripaverslun, hefi eg lært að þekkja, hvaða vörur reynast best, og hvaða vörur seljast mest. Nú með síðustu skipum hefi eg fengið margar falleg'ar fermingargjafir, t. d. svissnesk armbands-úr, mjög góð og skrautleg, og' margt fleira. Reynist vörurnar ver en sagt var, eru pter teknar aftur. Athugið vörurnar og verðið, áður en þér kaupið annars- staðar. — Gefið ekki sönnum vini svikinn hlut. HalldLör Sig'urðsson, INGÓLFSH VOLI. er sukkulaði og Kakaó sem margir þekkja þegar — ír ii kvnnast. Grisli Ólafsson frá Elríksstöðum skemlir í Bárunni kl. 9 á laugardag3kvöldið 25. þ. m. Til skemtunar: Upplestur. Gamanvfsur, Kveðið eftir nokkrum gömlum kvæðamönnum. Eftirhermur. Komið og hlustið á manninn. DAKTS. Inngangur 1. króna. _____NYJA BÍÓ Leynilögreglumaðurinn Hasciste. Afar spennandi sjónleikur i 5 stórum þáttum. Aðalhlutverk Ieikur ítalski kappinn Maciste. Þetfa er óefað hinn allra kraftmesti og tilþrifame3ti leikur sem Maciste hefirsést leika í. Grettistök hans í mynd þessari eru ekki allra færi. Sýning kl. 9. Veggfóður, Loftpappír, Gólfpappa og Veggjapappa selur ódýrast Björn Björnsson veggfóðrari Laulásvegi 41. Sími 1484. Imperial Qaeen Flour. petta ágæta hveiti er engin eftir- líking af bveiti, heldur þaS allra besta fáanlega hveiti, sem hingað flyst. Við seljum það á 37 aura pr. V2 kg, þegar 10 pund eru tekin í einu. — Altaf ódýrast í VON og BREKKUSTÍG 1. Barnavagnar, barnakerrur, blómsturstatíf. Nýkomið ódýrt. Hannes Jónsson Laugav. 28. Sími 1498. 1 Hefi ávalt fyrirliggjandi flestar málningarvörnr, Einnig fyrir listmálara. „Málarinn" Bankastræti 7. Sími 1498. Karlmenn, nú er tækifæri að fá sér ódýra yflrfrakka, kápur og vcrka- mannastígvél. Verslunin Klöpp, Laugav. 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.