Vísir - 24.04.1925, Blaðsíða 5
VÍSIR
Kaupmenn I
Kaupfélög-1
Bakarar I
I næsta mánuði eigum við von á miklum birgðum af allskonar sykri. — Frestið kaup-
--------- um þangað til. — LÆGSTA VERÐIÐ ER ÁVALT HJÁ OKKUR. ---------------------------
F. H, KJARTANSSON & CO.
Mest úrval á landinu af:
Klukkum. Urum, vel aftrektum. Reiðhjólum og alt þeim tiiheyrandi.
B. H. saumavélum. Alskonar silfurborðbúnaði. Að ógleymdum trúlof-
unar hringunum. Sent útum alt Iand gegn póstkröfu.
Sigurþór Jónsson Aðalstræti 9. Simi 341.
14. nóv. 1917, um samþyktir um
lokunartima sölubúSa í kaup-
stöÍSum (rakarastofurnar).
IV. Þmfrv. vísað til stjórnarinnar.
Frv. um læröaskólann i Reykjavík.
KDDA 59254256 — 1
fjirhags □
I. O. O. F. ioÖ4248)4þ
Gleðilegs sumars
óskar Vísir öllum lesöndum sín-
Tim.
Dánarfregn.
í gær andaðist hér i bænum Þor-
leifur Jóelsson, sonur Sigriðar
ICristjánsdóttur og Jóels Þorleifs-
-sonar, trésmiðs, efnispiltur 17 ára
gamall. Banamein hans var heila-
bólga.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 2 st., Vestm.-
'Cyjum 2, ísafirði 2, Akureyri 2,
Seyðisfirði 3, Stykkishólmi 3,
‘Grímsstööum -t- 2, Raufarhöfn 1,
Þórshöfn i Færeyjum 5, Kaup-
mannahöfn 6, Lista 6, Tynemouth
.3, Jan Mayen 2 st. —Loftvog lægst
íyrir austan land. Veðurspá: Svip-
-að veður.
Sumarkveðja.
Óskum vinum og vandamönnum
.gleðilegs sumars, með þökk fyrjr
veturinn. Vellíðan. Kærar kveðjur.
Skipshöfnin á Nirði.
.Af veiðum
kom Otur í gær, með 90 föt lifr-
nr og Sæfari, línubátur, með góð-
■ an afla.
Víðavangshlaup í. R.
i gær fór svo, að íþróttafélag
Kjósarsýslu vann Hjaltesteds-bik-
■arinn enn, hið þriðja sinn, og nú
"til fullrar eignar. Stigafjöldi þess
'var 34 stig. — Fyrstur að marki
varð Hallgrímur Jónsson (frá Ár-
mann) á 13 mín. 13,8 sek.
Hannes Thorsteinson,
fyrrum bankastjóri, hefir verið
veikur síðan í haust, en er nú á
ígóðum batavegi.
tSíra Guttormur Vigfússon,
prestur i Stöð í Stöðvarfirði, varð
„Sigur Iífsins"
fæst nú aftur í bandi í öllum
bókaverslunum bæjaríns.
Athugið það fyrir
ferminguna,
4 vana lóðamenn
vantar á „Sæfara8. Uppl. í Að-
alstræti 8 hjá Ólafi Guðmunds-
syni kl. 7—8 í kvöld.
Bréf til þórbergs
fæst hjá bóksölnm.
áttræður í gær. Hann er langelst-
ur allra þjónandi presta á íslandi
og hefir verið vel ern til þessa, en
mun nú vera farinn að missa sjón,
og hefir heyrst, að hann muni
beiðast lausnar i sumar.
Mercur
fór héðan í gær. Meðal farþega
voru: Ungfrúrnar Margrét Thor-
berg, Joh. Bohlin, Óföf Valde-
marsdóttir, Þóra Möller og Hall-
dóra Magnúsdóttir, Sch. Thor-
steinsson og frú, Einar Benedikts-
son og frú, Jón Árnason (S. í. S.),
Fr. H. Kjartansson, Steinbolt,
Bernh. Petersen, P. Melsteð,Thom-
sen, útgerðarm. frá Færeyjum,
Mortensen o. fl.
Vísir
er sex síður í dag. í aukablað-
inu er ræða sú, sem Jakob Möller
flutti um tóbakseinkasöluna, við
aðra umræðu þess máls i neðri
deild.
Gísli ólafsson
frá Eiríksstöðum skemtir í Bár-
unni annað kveld, með upplestri á
nýjum kvæðum, sem hann hefir
ort. Auk þess hermir hann eftir
ýmsum þjóökunnum mönnum og
kveður eftir gömlum kvæðamönn-
um. — Gísli hefir haldið hér álíka
skemtanir fyrir nokkurum árum
og fékk þá húsfylli í hvert sinn.
— I þetta skifti skemtir hann bæj-
arbúum að eins þetta eina kveld,
þvi að hanii fer norður aftur eftir
nokkura daga; ættu því allir, sem
geta, að nota þetta tækifæri til að
hlusta á hann. Flestum mun þykja
vel varið einni krónu fyrir að-
gang í Báruna annað kveld. J.
Tímaritið Rökkur
fæst hjá bóksölum.
Y. B. K.
Conklins
lindarpennar og blýantar
verða altaf kærkomnasta FERMINGARGJÖFIN.
Verslunin Björn Kristjánsson.
aðeins HAMLET og REMINGTON-reiShjól og alt tilheyrancK
reiShjólum hjá mér.
REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR afgreiddar af pAULVÖN-
UM manni.
Sigurþór Jónsson,
úrsmiSur. ASalstræti 9. •
Ég fór til Kaupmannahafnar
bara til að velja fallegar, hentugar og góðar
sumar- og fermingargjafir
Ég held áreiðanlega að mér hafi tekist það vel. Litið á nýju
vörurnar. Allir vita að hvergi er selt ódýrara en hjá
Jóni Hermannssyni
Hverfisgötu 32.
SLOANS
-■ :t* & ö Y
^FAMIUE^
LINIMENT
S L O A N ’ S er langútbreiddasta
„LINIMENT“ í heimi, og þús-
undir manna reiða sig á hann. Hit-
ar strax og linar verki. Er borinn I
án núnings. Seldur í öllum Iyfja-
búðum. — Ná-
kvæmar notk-