Vísir - 24.04.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 24.04.1925, Blaðsíða 6
VlSIR Nýkomið Barnasokkar ullar, — bómullar, — ísgarns. Lifstykkjabúðii Austurstr. 4. Fermingarhanskar hvitir, langir, nýkomnir. Lifstykkjabúðin Auaturstræti 4. Silunganet Nýkomin af öllum stærSum i Veiðarfærav. Geysir, Parkerspipur nýkomnar. VeríSið lækkab. Landstjarnai. Herbergi með forstofuinn- gangi til leigu á Vesturgötu 17. Uppl. hjá Halldóri Eiríkssyni, Hafnarstræti 22. (544 Roskin hjón áska eftir 1 eða helst 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Fyrirfram mánaðarþ leg greiðsla. Tilboð merkt: „21“ sendist afgi'. Vísis. (543 Golt húspláss óskast 14. maí. Uppl. í síma 50. (540 Niokkur herbergi til leigu, lianda einhleypum 14. mai, stór og smá, Bragagötu 29. (539 2 herbergi og eldhús, helst í kjallara, óskast til Ieigu 14. maí. Uppl. á Vesturgötu 24. (547 Barnlaus hjón óska eftir 2 her- bergjum og eldhúsi. Árei'öanleg borgun. A. v. á. (456 Mig vantar íbúð 14. mai eða siðar. Sveinn pórðarson, Lands- bankanum. (511 Tvö sólrík herbergi og eldhús vantar 1. eöa 14. maí. A. v. á. (574 Ibúð, 3—5 herbergi og eldhús, x gótSu húsi, nálægt miöbænum, ósk- ast til leigit. Ábyggileg greiösla. A. v. á. (560 FÆÐI Ágætf fæði fæst í miðbænum. A. v. á. (541 FÍIjVGSPRENTSMIÐJAN. Tvær duglegar stúlkur, önn- ur í eldhús, hin til útivinnu, ósk- ast að Rauðará. (536 Telpa um fermingu óskast til að gæta barna, má sofa lieima. A. v. á. (535 Stúlka óskast 14. maí. Sími 1084, (533 Vormaður óskast á gott heim- ili í Borgarfirði. Uppl. Lauga- veg 115. (521 13—14 ára stúlka óskast til aö gæta barns. Rydélsborg, Laufásv. 25. (573 Stúlka, vön fiskvinnu, óskast til Austfjarða. Uppl. á Njálsgötu 54. (57° Siðprúð stúlka óskast í vist 14. maí. Frú Eiríksson, Hafnarstræti 22. Sími 175. (564 Sendisveinn óskast nú þegar í Fiskbúöina. Benóný Benónýsson. (563 Stúlka óskast í vist 1. eða 14. maí. Toft. Bragagötu 38 A. (552 Komið með föt yðar til kemískr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verð- ið þið ánægð. (761 Stúlka óskast í hús í miðbæn- um, 1. eöa 14. maí. A. v. á. (365 Stúlka óskast frá 1. eöa 14. maí. Inga Hansen, Laufásveg 59. (575 Hefi til sölu ýms stór og smá hús, lóðir og mótorkúttera. Helgi Sveinsson, Aöalstræti 11. (549 Á morgun kl. 2 fer bíll til Sand- gerðis. Farþegar og flutningur tekinn. Uppl. í síma 323. (576 Harðjaxlstefnan er nú stefna sem upp hefir komið hér í heimi á síðustu árunx. Þess vegna þurfa allar hugsandi manneskjur að kaupa og lesa jHarð jaxl sem er að- almálgagn flokksins. Nokkur núm- er af eldri blöðunum, sömuleiðis dálítið af tímaritinu Endajaxl hefi eg til sölu. Því bið eg fólk vinsamlegast að hjóla, hlaupa, ríða heiin til mín á Brekkustíg 14 B, til þess að líta á lagerinn hjá mér. Símanúnxer mitt er 1354- ODDTJR SIGURGEIRSSON af Skaganum. NB. Fylgist með þeim mjög svo merkilegu greinum, sem hafa ver- ið og eru nú að koma í blöðum mínum. Næsta blað kemur á sunnu- daginn. O. S. Þið, sem þurfið að Iáta þvo loft og Iáta mála fyrir krossmessu, ætt- uð að finna mig strax. L. Jörgen- sen, Grundarstíg 8. (433 Skó- og gúmmiviSgerðir Ferdin- ands R. Eiríkssonar, Hverfisgötu 43, enda&i best. (278 Telpa, sem var að selja merki Thorvaldsensfélagsins á mið- vikudaginn, tapaði rauðri, lít- illi tösku, með nokkru af pen- ingum í upp á afgreiðslu Visis eða þar nálægt. — Finnandi geri svo vel að skila á afgr. Vísis. (542 Úr fundið. Uppl. hjá Ólafi Jónssyni, lögregluþjón. (537 Grár hestur í óskilum í Tungu, mark: stýft vinstra. (568 Strigaskór með cromleðurbotn- um, á börn og fullorðna, í skó- verslun B. Stefánssonar. (551 Fallegar bækur til fermingar- gjafa fást í Emaus, fyrst og' frernst Biblían, Nýja testamentið, sálma- bækur og Passíusálmar. — Enn- íremur Æfisaga Abrahams Lin- colns, Vormenn Islands, Ferming- argjöfin, Sigur lífsins o. fl. bækur„ (554- I fermingarveisluna verður lang ódýrast að kaupa súkkulaði í versl. Þórsmörk, Laufásvegi 41, Sínxi 1773. (572 ■ Áteiknuð nærföt, eldhús-hand- klæði og fleira, fæst á Bókhlöðu- st’g 9- (571 Einn steggur og tvær endur óskast keyptar. Hverfisgötu 68 A. (545 Barnavagn lil sölu. Uppl. Vesturbrú 1, Hafnarfirði. (538 Hús til sölu. Lítið steinhús, ein hæð, upp í bænum, til sölu. Ef samið er um kaup nú þeg- ar, fæst alt húsið laust til íbúð- ar og mjög ódýrt. A. v. á. (534 Grá sumarkápa, sem ný til sölu. Verð kr. 25.00.A.. v. á. (532 Til sölu, þrjú eikarmáluð rúmstæði, 150 kiló tugavog, 15 kg. borðvog. Til sýnis á Lauga- veg 32 B, eftir kl. 7 síðd. (531 Til sölu nú strax, lítið hús í austurbænum, væg útborgun. Laus íbúð 14. maí. Helgi Sveinsson, Að- alstræti 11. (548 Sá, er vill kaupa (eða selja) hús í Reykjavík með % verðs útborg- un, — 1—2 þús. kr. eða minni — og -ý- verðs með mánaðarafborg- unum 10—20 ár, tilkynni sig og hvers hann óskar, í umslagi merktu: „Húsakaup“ til afgr. Vís- is fyrir n. k. sunnudagskvöld. (546 Barnavagn til sölu með tækifær- isverði. Uppl. Laugaveg 20 B, mið- hæð. (562 Munið eftir að Fermingargjöfin, saga Abrahams Lincolns og Vor- menn íslands fást hjá öllum bók- sölum hér í borginni og í grend. (561 Sokka-prjónavél óskast. Uppl. í Tjarnargötu 5. (559 „Jesu Liv“, í skrautbandi, fæst í Emaus. (556 Svartur möttull til sölu. Uppl. í Tjarnargötu 5. (558 Bibelen i Billeder, í skrautbandi, fæst í Ernaus, Bergstaðastræti 27. (557 Ódýrustu og sterkustu dívanarn- ir fást á Laufásveg 43. (553 Hans Nielsen: „Hauge og hans Samtid“, í skrautbandi, fæst i Emaus. , (555 Trékassar til sölu í skóverslun B. Stefánssonar. (550 Vegna fjarveru verður unxboðs- salan á Laugavegi 18 lokuð í nokkura daga. (569 Melis, smáhögginn, 48 aura pr.. ýá kg„ fínn strausykur 45 au. pr. J/2 kg., smjör 2,65, kex 1,00, dósa- mjólk 75 dósin. Verslun Halldórs- Jónssonar, Hverfisgötu 84. Símt T337- (567 Stór og góð byggingarlóð, við Hverfisgötu, til sölu. Uppl. í versl. Halldórs Jónssonar, IJverfisgötu 84. (566' Borðstofuhúsgögn og fleira til sölu með tækifærisverði. Til sýnis eftir kl. 7. A. v. á. (565 Barnavagnar, kerrur, reiðhjól,. ódýrt í Örkinni hans Nóa, Grettis- götu 4. (464. Tólg og saltskata fæst á Lauga- veg 62. Sími 858. Sig. Þ. Jónsson. ____________________________(344- Viljir þú gleSja konuna þína, þá gefðu henni hið nýja þvottaáhald: frá Fatabúðinni. — Sparar tímac. krafta og peninga, og gerir þvotta- daginn að ánægju. (108 Hvaða vörur mæla með sér sjálf- ar? Skorna neftóbakið, ásamt fleiris vörum, sem fást í verslun Kristín- ar J. Hagbarð, Laugaveg 26. (21; Bláu rykfrakkarnir, ódýrastir eft- ir gæðum, hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (167 Til sölu: rúmstæði, kommóð- ur og borð. Skólavörðustíg 15. ____________________________(515 Lítið í gluggana í versluninni Valhöll, Hverfisgötu 37, áður en þér kaupið baldýruðu upphlutsr borðana annarsstaðar. (513 Til sölu upphlutsborðar á Bragagölu 29 A. (504 Öll smávara til saumaskapar, sem? vantaði áður, er nú komin, alt frá því smæsta til hins stærsta. AHt á> sama stað. Guðm. B. Vikar, klæð-- ‘skeri, Laugaveg 5. Sími 685. (669' Kaupið fermingargjafir, íslenska. og eigulega hluti, hjá Jóni Sig- mundssyni, gullsmið, Laugaveg 8. (20í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.