Vísir - 07.05.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 07.05.1925, Blaðsíða 1
Sitsíjórií PÁLL. STEENGRÍMSSON. Sími 1600. Æmm n iwn iBBiimP TBT KS SlHi Afgreiðsla; AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15 ár. Fimtudaginn 7. maí 1925. „ 104. tbi. Frá klæðaverksmiðjnnDi Álafoss fái& þið bestu og ódýrustu efnin í sumarföt og ferðaföt. Komið og skoðið! Simi 404 Afgreiðsla Álafoss. . Hafnarsfr. 17. GAMLA BÍÓ Afar skemtilegur sjónleikur í 6 þátlum. Aðalhlutverk leika: GLORIA SWANSON og ANTONIO MORENO. Glorla Swanson er stjarnan i þessari áhrifamiklu og ó- venjulega heillandi kvikmynd frá Paris Yesturálfunnar. t F. U. K. Föstudaginn 8. þ. m. kl. 87s síðdegis verður hátíð fyrir ferming- arstúlkur, í húsi K. F. U. M. E'dri og yngrideild K. F.pU. K. eru beðnar að fjölmenna. D. M. F. R. Fundur í kvöld kl. 9. Á dagskrá: Noregsförin og íl. markvert. Áriðandi að fjölmenna. Nýkomið: Stórt úrval af stráhöttum sérlega góðar tegundir fyrir herra og böin, Verðið Iægst eins og vant er. Útsalan Langav. 49 Veggfóðar Höfum yfir.120 teg. af: Nýjum fallegum veggfóðrum. Komið, skoðið 1 glugáana, spyrjið um verðið,3sem er það lang lægsta í bænum. Hf. Hiti & Ljós I I Hérmeð tilkynnist að minn hjartkæri eiginmaður Helgi Þorláksson frá Eskifirði andaðist í nótt á Franska spítalanum. Vilbörg Árnadóltir. Jarðarför húsfrú Þuriðar Guðmundsdóttur, er andaðist 25. f. m., fer fram næstk. föstudag 8. þ. m. Irá heimili hinnar látnu, Bergþórugötu 41, og hefst með húskveðju kl. 12 á hád. Jakob Þorvarðsson. Með e s. ,Annaho‘ fengnm við hið ágæta 4» °9 Hálfsigtimjöl frá Aalborg Ny Dampmöile. Þeir sem eiga hjá okkur pantanir, geri svo vel að vitja þeirra í dag. H. Benediktsson & Go. ERNEHANN-myadavélar. Stórt úrval. Verð frá kr. 19,50. Sportvörnhás Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Versloo Olafs Ámundasonar er fltttt á Grettisgötn 38. Simi 149. Vér vonumst til að okkar gömlu og góðu viðskiftavinir sendi eða sími okkur pantanir sínar, eins og áður, og við mun- um kappkosta að afgreiða og senda þær fljótlega. V. Ú. Á. Gretfisgötu 38. Simi 149. NÝJA BÍÓ Kona gnllgrafarans Sjónleikur í 6 þáttum Aðalhlutverk leikur - Pauline Frederick, sem flesium mun minnisstæð úr myndinni Frú X, er sýnd var hér fyrir nokkru. Leik- ur hennar er svo snildarleg- ur, að fáar leikkonisr komast lengra í leiklist. Sýning kl. 9.. •«* •» K.F.U.M. Jarðræktarvinna í [kvöld kl. 8 Fjölmennið. Valnr III fl. Æfing í kvöld kl. 8. Knattspyrnufélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 11. þ. m. kl. 8V2 i Iðnó (uppi). Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Fjölmennið. Stjórnin. Géð stnika óskast frá 14. m&í. Elín Storr, Gretlúgötu 2, uppi. Ábyggilegor kaupmaður, sem hefir sölubúð á besta stað á Siglufirði, vill taka að sér umboðssölu á vörum. peir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til afgr. Vísis mrk.: „VÖRUFT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.