Vísir - 25.05.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1925, Blaðsíða 1
Ritstjórii PÁLL STKINGRlMSSON. Simi 1600. Afgrreiðslaí AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15. ár. Mánudaginn 25. maí 1925. 118. tbl. Frá klæðaVerkSmÍðjUBBÍ ÁlafOSS fálð 1)13 liest og óaýrust fataefnl i SBMSEFÖT og FEEÐAFÖT. Sími 404. Komið og skoðið! Afgreiðsla Áiafoss Hafnarstræti 17. Glerauguí ! Fallkomln trygging fyrir góðum og réttum gleraugum, fæst í Laugavegs Apote Þar er útlærður sérfræðingur, sem sér um alla afgreiðslu. — Vélar afnýjust gerð, sem fullnægja öllum kröfum nútímans. Öll recept afgreidd með ná kvæmni og samviskuseml. — Gæðin jtau best fáanlegu. Gleraugun aðeins seld fyrir framleiðslukostnaði — Öil samkepni útilokuð. LAÐGAVEGS APÚTEK (sjóntækjadeildin.) Fullkomnasta og einasta innlenda gleraugnasérverslun á Islandl. » O-amLa Bló 4BB Kona bróður hans. Efnisrikur og fallegur sjón- leikur i 7 þáttum Aðalhlutverkið leikur Hiltou Sills. Sýning kl. 9. UPPBOÐ á appteknnm alla og veiðarfærnm, úr botnvörpnngnnm vFravemimðe‘‘, verðnr haldið við steinbryggjnna kl. 5 i dag. Bæjarfógetinn í Reykjavik 25. maí 1925. Jóh. Jóhannesson. Snyrpinótabáta 2 eða 4 viljum við kaupa. J9f. Hrogn & Lýsi. Simi 262. SILUNKANET nýkomin af öllum stærðum f Veiðarfæraverslnnina „Geysir'* Karímanna og drengja stíg- vél með gráum tauleggjum 15 kr. parið. Karlmanna chevrauxstígvél, brún og svört, margar tegundir. Karlmanna og drengja skór, gráir, brúnir og svartir, afar- mikið úrval. Kvenskór úr skinni og rifs- taui, gráir, brúnir, hvítir og svartir, ótal tegundir. Skinn- skórnir kosta frá kr. 11.75. Telpu og barnaskór, brúnir, gráir og hvítir með ristarbönd- um, úr skinni og rifstaui, ljóm- andi fallegir. Strigaskór með Cromleðurs- sólum og gúmmísólum, stærðir frá 21 til 46. Sokkar karla og kvenna o. m. fl. — Gerið svo vel að kynna yður þetta. Skóverslun B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. Sími 628. I NÝJA BÍÓ Jackie Coogan í gæfaleit. Sjónleikur í 6 þáttum leikinn af hinum alþekta ágæta JACKIE CQ0GAN sem aldrei hefir brugðist neinum af sínum áhorfend- um, með að veita þeim góða skemtun, og hann hefir lof- nð að gera það eins í mynd þessari, með því að sýna, hvernig drengir eiga að bjargast upp á eigin spýtur. Sýning kl. 9. Nýkomin: Allskonar eldhúsáhöld seljast afar ódýrt. Verslunin Katla. Minn hjartkæri eiginmaður Jósep Haraldsson, andaðist að heirrili sínu Efri Selbrekku, laugardaginn þann 23. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristín Ólafsdóttir. I Hér með tilkynnist, að systir okkar, Margrét Jónsdóttir andaðist að heimili sfnu, Hverfisgötu 64, sunnudaginn 24. maí 1925. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd syotkinanna. Björn Jónsson. Hf. MJALLHVÍT Gnfnþvottahús. — Vestnrgötn 20 Afgr. opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Síml 1401.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.