Vísir - 25.05.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 25.05.1925, Blaðsíða 3
VlSIR lijálp frá „brjóstvörninni“, og öll- xim hennar vinum, ef samsæri'ð gengi a’ö óskum. En stjórnin í Búlgaríu tók til óspiltra málanna þegar i staS. Her- ■deildir voru setíar til varnar stjórnarskrifstofum, símastöSvum ■og brautarstö'Svum. Upphlaup ■urSu engin. Borgin var lýst undir herlögum og enn eru hermenn látnir gæta opinberra stórhýsa og aáSherra-bústaSa. Fjöldi manna hefir veriS hnept- xir í fangelsi. Tveir kommúnistar vörSust og voru drepnir. Söku- dólgar verSa ákærSir fyrir her- rétti. Glæpur þessi hefir haft svo djúp og alvarleg áhrif á hugi manna, aS mörg ár munu líSa, áS- ur en þessir atburöir fyrnast> Trú- uSum mönnum viröist glæpurl þessi þeim mun hræSilegri sem | hann var framinn í kirkju, og þaS á skirdag sjálfan. (Lauslega þýtt úr M. G.) Strástólar nokkrir óseldir ennþá. Púðar í strástóla fástýeinnig V0SUHDSIÐ. Fiskpresenningar. Vaxíbornar úr sérstaklega góðu efni, fást af öllum stærðum með lágu verði. — Spyrjið um verð. Veiðarfæraverslnnm „Geysir". Simi 817. Símnefni Segl. r Sjl I Veðrið i mcrgun. Hiti í Reykjavík 7 st., Vestm.- eyjum 7, ísafirSi 4, Akureyri 5, SeySisfirSi 8, Grindavík 8, Stykk- isrólmi 6, Raufarhöfn 5, Hólum í Hornafirði 8, pórshöfn í Færeyj- um 7, Kaupmannahöfn 11, Utsire 8, Tynemouth 9, Leirvík 8, Jan Mayen -r- 1 st. — Veðurspá: Svip- að veður. Dánarfregn. Aðfaranótt sunnudagsins, andað- ist á Háteigi ein elsta kona bæjar- ins, ekkjan Halldóra Randversdótt- ir, ættuð úr Eyjafirði, níutíu og tveggja ára gömul, fædd 2. septem- ber 1832. Veggfóður 100 tegundir af rnjög smekklegu veggfóðri, nýkomið. Málarinn. Bankastræti 7. Fyrirliggjandi: Marmari á þvottaborð, náttborð og þ. h, marmari í húsabyggingar beint frá Ítalíu1 Biðjið um tiiboð. Luðvig Storr Sími 333. sem er á vel gljáðum skóm, getið þér verið viss um, að hann hefir notað Hreins skósvertu. Þó að Jþér not- ið helmingi minna af henni en öðrxun tegund- um, fáið þér samt helm- ingi betri árangur. —■ Fæst allsstaðar. Gefins! Hver húsmóðir sem kaupir 1 kg. Irma Margarine, fær í kaupbæti mjög snoturt kaffiílát Þar sem þetta stendur yRr tak- markaðan tíma, er best að koma sem fyrst. Smjörhúsið IRMA. Sími 223. EIMSKIPAFJELAGvl ÍSLANDS W REYKJAVIK Goðafoss fer héðan 31. maí (hvítasunnu- dag) fljóta ferð vestur og norður um land til útlanda. Vðrur afhendist á föstudag 29. maí og farscðlar sækist sama dag. Esja fer héðan 2.júní, síðdegis austur og norður um land, 8 daga fcrð, kemur á 14 liafnir. Vörur afhcndist á fimtudag eða föstudag. Farscðlar sækist á fimtudag. Kókósmjöl nýkomið. Eiríkur Leifsson Sími 822. Kvenmaður Nýláúnn er á Eyrarbakka Árni Árnason í Stighúsi, sem mörgum er hér að góðu kunnur. . Meðal farþega til útlanda á íslandi í fyrrakveld, auk þeirra sem taldir voru í síðasta blaði, var frú póra Behrens, ásamt tveim börnum sínum. Magnús Sigurðsson, bankastjóri, er nú á góðum bata- -vegi. .Stefán Cuðmurtdsson, kaupmaður á Fáskrúðsfirði, er sjötugur í dag. ..Frk. Thora Fr’eðriþsson, sem nýkomin er frá Frakklandi, ■eftir ársdvöl í París, kennir frönsku, eins og að undanfömu, svo sem ■ auglýst er í blaðinu í dag. Fiat heitir ný tegund bifreiða, sem Bifreiðastöð Reykjavíkur fekk fyrir fám dögum. Fiat-bifreiðir eru ítalsk- ar og hafa rutt sér til rúms um all- an heim, og mun ekki fegurri né þægilegri bifreið hafa komið hingað til lands áður. — Bifreið þessi er ætluð sex mönnum, en B. S. R. mun innan skamms eiga von á tveim 16- mianna Fiat-bifreiðum. Dómur var upp kveðinn í morgun í máli þýska skipstjórans á Travemunde, sem pór tók að veiðum í landhelgi, austur af Eldey. Var hann sektað- ur um 15 þúsundir (seðla) króna, og afli og veiðarfæri gert upptækt. — Að spurður kvaðst skipstjórinn ekki ætla að áfrýja dóminum. „Kem“, aukaskip frá Björgvinjar-félag- inu, kemur hingað í dag. Gengi erl. myntar 1 morgun. Sterlingspund kr. 26.25 100 kr. danskar.......— ioi-59 100 — sænskar ......... — 144.61 100 — norskar......... — 91.12 Dollar................. — 5.41 Y\ Af veiðum hafa komið um helgina: Otur, Jón forseti og Menja, öll að austan, með ágætan afla, og Gulltoppur og Glaður að vestan, einnig með ágæt- an afla. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 7 kr. frá J. G., 5 kr. frá ónefndum. 5 kr. frá F. Útgerðarmenn Botnfarfa bæði á tré- og járnskip og lestarfarfa, hvort- tveggja af bestn tegnnð fáið þið hjá okknr með lægsta verði. — Spyrjið um verð í Veiðarfærav. Geysir Símnefni: Segl. Sími 817. Fleiri hnndrnð af ensktim húfum verða seldar til Hvftasunnu á kr. 3.75 til kr. 4.00. Nýjar vörur komu með „Islandi". Gnðm. B. Vikar klæðskeri, Laugavegö. úrsmiður, tetargrafari Slmi 1178. Laugaveg 55. Vasaúr, armbmdsúr, ve igk'ukkur ■óskast í sveit. Þarf að kunna að matreiða og mjólka. Upplýsingar hjá Franz Bénediktssyni Traðarkotssundi 6. Fjölskyldn (3 fullorðnir og stálpaður drengur) vantar duglega, unga stúlku, sem getur búið til algengan mat og annast ræstingu. Hátt kaup! A. v. á. Pianó! Orgel! Frá 1. júní höfum v.ð aftur birgðir af pianó- um og orgelum. Greiðsla út i hönd eða alborgun. — Fyrirspurnum, munnlegum og skriflegum, svarað strax. HljððlæraMsíð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.