Vísir - 25.05.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 25.05.1925, Blaðsíða 2
VÍSIR 1 »)) HffKTHflNl 1ÖLSEINI (Cl! Höíam fyrlrilgglanði góðan og ódýran L AUK. ÖHum þeim, fjær og nær, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, húsfrú Jóhönnu T. Zoöga, vottum við hérmeð okkar hjartanleg- asta þakklæti. Dætur, tengdasynir og barnabörn. f Stefán Stefánsson í Fagraskógi, fyrrum alþingismað- ur, andaSist í nótt, eftir fimm daga legu í lungnabólgu. Hann var á heimleið frá Akureyri, þegar hann kenndi sjúkleiks síns, og komst ekki lengra en aS Hjalteyri, og andaS- ist þar á heimili dóttur sinnar. Símskeyti Khöfn, 24. maí. FB. Sl(uldasl(ifti Póllands og Banda- ríkfanna. SímaS er frá Washington, aS Pólland hafi samiS um afborganir á skuldum sínum viS Bandaríkin. Á Pólland, samkvæmt samningi þeim, er þaS nú hefir gert viS Bandaríkin, aS greiSa 187 miljónir dollara á 62 árum. Landskjálftar í Japan. ^ SímaS er frá Berlín, aS þangaS hafi bcrist símfregnir frá Tokio, aS hræSilegir Iandskjálftar hafi orSiS á vesturströnd Japan. ]7rír stórbæ- ir brenna. Símasamband er slitiS viS staSina. Fregnir óljósar. Er álitiS, aS hér muni ef til vill um einhverja hina mestu landskjálfta aS ræSa, sem sögur fara af. Ný stjórn í Belgíu. SímaS er frá Brússel, aS Byvera ráSuneytiS sé fariS frá. IVIax borg- arstjóri í Brússel myndar nýtt ráSu- neyti. IVIax er, frjálslyndur og hefir hann allmjög komiS viS sögu lands síns hin síSari ár. Hann var borg- arstjóri í Brússel, þegar styrjöldin mikla braust út. Lét hann mjög til sín taka, og var framarla í flokki þeirra, er vildu gera tilraun til þess aS varna innrás pjóSverja. pegar pjóSverjar höfSu tekiS Brússel var hann mótfallinn því, aS gengiS væri aS kröfum pjóðverja, m. a. að borg- in greiddi þeim fé það, er þeir heimt- uðu. Var hann því tekinn fastur og fluttur til pýskalands. Sat hann þar í haldi þangað til stjórnarbylting- in hófst þar í landi. Slapp hann þá undan á flótta og komst til ættlands síns, og 17. nóv. 1918 tók hann aftur við borgarstjórastarfi sínu. Ofbeldisverkin í Bdlgaríu —x~ Þegar vítisvélin sprakk í St. Nedelia kirkju. [Grein sú, sem hér fer á eftir, er rituö í lok fyrra mánaðar, í Sofíu, lröfuSborg Búlgaríu.] Skelfing og harmur hvílir enn yfir allri Sofíu-borg, vegna hermd- arverka þeirra, sem hér voru ný- lega framin. Tala særiSra manna og látinna nemur fimm hundruS- um, og rneöal þeirra 140, sem lífiíS létu, voru 20 konur og fimm börn. Sorgarslæður má sjá yfir húsdyr- um, nálega í hverju stræti. Hvar sem margmenni er saman komiö, sjást margir bera reifuö höfuö og handleggi. Þingfundur var haldinn skömmu eftir illræöisverki'S, og var ein- kennilegt aS líta yfir fundarsal- inn. Hvert sæti var skipaö á á- heyrandapöllum, og stjórnarþing- menn allir höfSu sótt fundinn og ílestir þingmenn aSrir. Fljótt á liti'S mátti virSast svo, aS Búlgar- ar hefSi alt í einu tekiö upp „túr- bana“ (höfuSbúnaS Tyrkja), svo margir voru sveipaSir hvítum höf- uöreifum. St. Nedelia er á aö sjá eins og hún heföi staöið skamt aÖ baki herlínunni á vesturvígstööv- unum í styrjöldinni miklu. Aöal- hvelfingin (en þær voru þrjár) hefir bruniö til grunna. Þaö, sem uppi hangir af þakinu, er ekki annaö en brákaöir raftar og brot af þakhellum. Inni í kirkjunni liggur haugur af brotnum tígul- steinum, flísar úr höggnu grjóti og spýtnarusl, hvaö innan um annað. Ilver rúöa er mölbrotin, og skemd- ir hafa jafnvel oröiö á húsum um hverfis hinn stóra reit, sem kirkj- an stendur viö. Hundraö og fjórtán menn voru bornir örendir út úr rústunum. Þeir, sem fyrstir sluppu særöir út úr kirkjunni eftir sprenginguna, voru hræðilegir ásýndum, alþaktir hvítu, fíngeröu dufti, nema þar sem rauöir blóðstraumar féllu um þá úr svöðusárum á höfði eöa höndum. Angistaróp og vein þeirra, sem ekki máttu sig hræra, vegna holsára, voru ógurleg og átakanleg. Prófessor Tsarnkoff, forsætis- ráöherra í Búlgaríu, var einn hinna fyrstu, sem fluttur var frá kirkj- unni i bifreiö, og haföi hann særst Við höfum orðið þess varir,að ýmsar lélegar teg- undir af hænsnafóðri hafa verið seldar hér sem „Spratts". Þeir sem nota „Spratts“, ættu því jafn- an að ganga úr skugga um, að þeim sé fengnar að eins hinar réttu og viður- kendu „Spratts“ tegundir, sem gefa betri árangur en nokkurt annað hænsnafóð- ur. pórður Sveinsson & Co. mörgum sárum á höfði. Hann var hvítur fyrir dufti og lagandi í blóði, en lét tafarlaust flytja sig til stjórnarráðs-skrifstofu sinnar. \ í fyrstu vissu engir, hverir ráö- ; t herranna hefði komist lífs af, og óttuöust margir, aö uppreisnar- j ; menn kynni að hrifsa völdin i sín- ■ \ ar hendur. Því var þaö, aö hver : : opinber starfsmaöur, sem út komst i 5 lifandi, fór tafaxdaust og nær ó- j I sjálfrátt til skrifstofu sinnar, til þess aö vei'jast þeirri hættu, sem • yfir voföi. 5 Tilviljun ein var þaö, aö nokkur ! ráöherranna komst lífs af. Kirkjan 1 var troðfull af fólki, sem var að i ’ fylgja til grafar Gheorghief hers- . höföingja, er myrtur haföi verið J tveim dögum áöur, beinlínis í því augnamiöi (eftir því sem best veröur séö), aö draga alla helstu starfsmenn ríkisins undir eitt þak, til þess aö vinna á þeim. Vegna þrengsla í kirkjunni komust ráðherrar ekki þangað, sem þeir voru vanir aö sitja, undir aðai-hvelfingunni. Þar voru eink- um herforingjar og flestir þeirra l félagar hins látna manns. Því var . i þaö, að ráðherrarnir sluppu allir lifandi, en margir að vxsu mjög særðir, en 37 herforingjar biöu bana. Hverir eru valdir aö ofbeldis- verkum þeim, sem nú geisa á Balkanskaga? Morö hafa Iengi verið altíðir atburöir í Búlgariu. Helstu foringjar kommúnista og hinna ákafari bændaflokksmanna hafa verið myrtir, hver af öðrum, aö undirlagi íhaldsflokkanna, en þeir hafá og mist hvern leiðtog- ann á fætur öðrum, sem morðingj- ar úr flokki kommúnista og bændaflokksmanna hafa drepið. Hefir lengi verið ógerlegt að rekja, hvað hafi verið „morð“ og hvað „hefndar-morö“. En þetta síðasta lxermdarverk er svo ægilegt, að Jxað getur ekki talist til „hefndar- nxorða“. Tæplega getur leikið vafí á því, að kommúnistar og bænda- flokksmenn sé valdir að þessu vei'ki, en þeir hafa gert með sér bandalag, sem kallað er „brjóst- vörn“. Þykir sennilegt, að þeír hafi búist við bændauppreisn £ landinu, ef samsærismönnum tæk- ist að ná völdum í borginrii, og þá mundi bætast í þann hóp út- Iagar þeir, sem flýja urðu til Júgó- Slavíu, þegar stjórn Stambuliskis* bændaforingjans, var kollvarpað og hann myrtur, og hafi þeir þá talið nýju stjórninni kleift aö sætta alla uppreisnarflokka, þegar and- stæðingar þeirra stæði uppi for- ingjalausir og þjóðin höggdofa og óttaslegin. Erfitt er aö segja, hversu mikið fylgi samsærismenn hafi átt að baki sér. Ef til vill hafa þeir enga stuðningsmenn átt, en búist við Skyrtur Hálslín Hálshindi og Knýti Náttföt Manehett- hnappar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.