Vísir - 17.06.1925, Síða 3

Vísir - 17.06.1925, Síða 3
VlSIR heldur þér uppi. í heildsölu hjá Asgeiri Sigurðssyni. r GETIÐ EKKI verið án Sunlightsápunnar. Hún er konungur þvottasápunnar. Allir þvottasápuframleiðendur um víða veröld hafa reynt að komast að lejmdardómi hennar. Það hefir ekki tekist, þ v í a ð e n n í d a g eykst stórum eftirspumin á hennL — Eyðið ekki peningum yðar í lélegar sápur og sápuduft sem að lokum mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu líni og fatnaði, því að Sunlightsápan er hrein og ómenguð. Hún er drýgri en aðrar þvottasápur. Hún sparar tíma, vinnu og peninga. :: :: :: :: SUNLIGHT er sápan yðar. Notið hana eingöngu. Listvinaiélag Islands. Danska listsýningin í barnaskðlannm er opin daglega kl. 1-10 Inngangnr 1 kr. B. D. S. S.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 18. júní kl. 6 síðdegis. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á morgun. Nic. Bjarnason. Dánarfregn. Viggo Strange, verslunarerind- reki, lést á hvítasunnunótt á heim- ili sínu í Kaupmannahöfn. Mikill Islandsvinur og sýndi það meS því aS hafa opiS hús fyrir íslenska stúdenta á hverju mánudagskveldi. Var þar oft mannmargt og setiö fram á nótt í góöum fagnaöi. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 7 st., Vest- mannaeyjum 7, ísafiröi 15, Akur- «eyri 10. Seyöisíirði 9, Grindavík 9, Stykkishólmi 11, Grímsstööum 5. (engin skeyti frá Raufarhöfn), Hólum í Hornafirði 14, Angmag- salik (í gær) 6, Þórshöfn í Fær- •eyjum 12, Kaupmannahöfn 12, IJtsire 8, Tynemouth 11, Leirvík 8, Jan Mayen 4 st. (Méstur hiti í gær 10 st., minstur 6). — Loft- vægishæö (771) vestur af írlandi. -— Veöurspá: Kyrt og þurt veöur. Skrá um handritasöfn Landsbóka- safnsins, 4. hefti fyrsta bindis, eft- 5r prófessor Pál Eggert Ólason, er nýkomin út. Meö hefti þessu er lokiö I. bindi þessarar merku skrár, og eru í henni talin öll handrit safnsins í 4to. — Skrá þessi má heita lykill aö þessu -merka safni og hefir. Alþingi . jafnan stutt að útgáfu hennar, þó aö landstjórnin hafi lagst á móti fjárframlögum í því skyni. Lyra, hiö nýja skip Björgvinjarfélags- ins, kom hingað í gærkveldi, fán- um skreytt. Meöal farþega voru: Baröi Guðmundsson, stud. mag. og Smith, símaverkfræðingur. Gjöf til Hallgrímskirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá H. S. Áheit á Elliheimilið. S. S. 3.00, T. 10.00, O. J. 5.00, -afhent Vísi 5.00 -þ 5.00, V. J. G. 10.00, Ónefnd 100.00, X. L. 5.00. 17. júní 1925. Har. Sigurðsson. Verðlækkun á framköllun og kopíeringu Sportvöruhtis Reykjavíkur. (Einar Björnsson.) s>r»>: rgg rgg rgg rgg %Tg Barnakerrur með himni, nýkomnar. Kristján Siggeirsson Sími 879. — Laugaveg 13. Fastar ferðir austur aö Torfastöðum.í Biskups- tungum. Næsta ferð á morgun, (fimtudag). Bifreiöir leigöar í lengri og skemmri ferðir. Hvergi eins ódýrt. Nýja Bifreiðastöðin, Kolasundi. Sími 1529. Þessir íslendingar voru á stúdentamótinu í Osló: Gunnar Gunnarsson, skáld, Pálmi Plannesson, stud. mag. og Lárus Sigurbjörnsson, stud. polyt. Gengi erl. myntar. Rvik í morgun. Sterlingspund .........kr. 26.25 100 kr. danskar.......— 102.46 100 — sænskar ...... — 144.62 100 — norskar ..........— 91.34 Dollar................ — 5.41 y, Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá H. H., 5 kr. frá X., 5 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá N. N., 15 kr. frá Þ. S. Kirkjugarðinum verður lokað í dag kl. 4, til að koma í veg fyrir átroðning. Frú Lauridsens Skole Husholðningsseminariet Ankerhos Sorö, Danmark, tekur ungar stúlkur til náms, hvort sem þær ætla sér að verða kenslu konur síðar, eða taka einungis þátt í venjulegum 5 mánaða námskeiðum, sem hefjast í maí og nóvember. Nánari upplýsingar veittar þeim, sem þess óska. Aarhns Værktöjsmagasin. Stærsta verslunarhús í Danmörku fyrir: Gluggajám, hurðarhengsli og skrár, saum, skrúfur, trésmíða- verkfæri og allskonar járavörar. Einkaumboðsmaður: Lndvig Storr Sími 333. Sttlka. Frá næstu mánaðamótum, ósk* ast stúlka til húsverka fyrri hluta dags. Hátt kaup. VON Símar 448 og 1448. Vinnufatnaður er nú aftur kominn í mjög miklu úrvali. jVerð- ið lægra en áður. Alfatnaðnr sá iállegasti, sem hér, hefir sést. Hattar og Húfur, miklu úr að velja. Komið, skoðið og kaupið. I0RUHÖSIÐ.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.