Vísir - 24.06.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 24.06.1925, Blaðsíða 1
KSteijórfi flliTL 8TKINGElMSS0N„ sfis im. Afgreiðsla'j AÐALSTRÆTI 9 B. Simi $00. 15. ár. Miðvikudaginn 24. júní 1925. 144. tbl. Ef þér sjáiS einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðlcomanda hvar þau séu keypt. Svarið mun verða: Farið þér í Laugavegs Apolek, þar fáið þér þessi ágætu GLERAUGO ]?ar fæst best trygging fyrir gæðum. ]?ar er útlærður sérfræðingur, sem sér um alla af- greiðslu. — Vélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öllum kröfum nútímans. Öll recept af- greidd með nákvæmni og samviskusemi. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Verð- ið óheyrilega lágt. ÖIl samkepni útilokuð. Langavegs Apötek. Sjóntækjadeildm. Atvinna! Ungur maður 16 til 18 ára, reglusamur og duglegur (algjör reglumaður á tóbak og vín) getur íengið átvinnu í spunadeildinni á Álaíossi, yfir lengri tíma. Uppl. á , Afgrelðslu Álafoss, Hafnarsfræti 17. GÁMLA BÍÓ Fiskimærm. / Afarspennandi og skemtileg sjómannasaga í 6 þáttum Aðalhlutverk lcika: Mitchell Levís Miriam Cooper, Forrest Stanley. Hjólliestar, gúmml og varahlutir heildsölu. H. Nielsen,1 Westend 3, Köhenhavn I" I C I Rösk og myndarleg stúlka getur komist að til hjálpar við köku og konfektgerð á Skjaldbreið. f “! Sokkar kvenua og barna. Ullar og bómullar bolir. Undirlíf. Millipils. Sokkabönd. Verslunin NÝJA BÍO Drotnmgin af S&ba. Stórfengleg kvikmynd í lOþáttum. — Hlutverkaskrá: Drotningin af Saha, Betty Blythe. Salomon konungur, Fritz Lieber. Davíð konungur, George Nicholls og margir fleiri. Eins og nafnið bendir til, er mynd þessi bygð yfir sögulegt efni. Síðustu ár Davíðs konungs og stjórnartíð Salómons konungs. Efnið er gott og mikið, enda er mynd- in hreinasta snildarverk, sem hefir hlotið einróma lof alstaðar sem hún hefir verið sýnd. Á Pallads í Iíaupm.- höfn geklc liún mánuð eftir mánuð, og blöðin voru full með lofi um hana — efalaust fær hún sama vitnisburð hér. Aðgöngumiða má panta í síma 344, frá kl. 1, iiSambsnd islenskra barnakennara heldur ársþing sitt föstudaginn 26. þ, m. í Templarahúsinu í Reykja- vik, og hefst kl. 10 árdegis. Innilega þökk fyrir auðsýnda hluttekningu við and- |j lát og jarðarför frú Ingibjargar Sigurðardóttur, frá Kálfa- tjörn. Aðstandendur. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að mað- urinn minn Ólafur B. Waage andaðist í Landakotsspítal- anum 22. þ. m. Kona, börn og tengdasynir. mmm Landsins besta nrval af ranunalistnm. Myndlr fnnrammaöar fljótt og vel. — Hvergl eins ódýrt. Gnðmnndnr Ásbjörnsson. Góðir og afar ódýrir niðursoðnir ávexfir Slml 555. Langaveg I. eru nú fyrirliggjandi. Fjöldi teg- unda. Betri niðursoðnir ávextir' ófáanlegir. H. Beneclikteson & Co. Sími 8 (3|línur). U. M. S. K. Ungmennafélagar. Hinn árlegi samfundur Ungmennasambands Kjalarnes- þings verður haldinn næstkomandi sunnudag 28. júní í Sand- gerði, hjá U. M. F. Miðnesinga. — Allir Ungmenpafélagar, sem vilja fá ódýrt far í bifreiðum, sem fara á sunnudagsmorguninn kl. 9% verða að hafa gefið sig fram, í síðasta lagi fyrir há- degi á föstudag, við Guðbjörn Guðmundsson, í prentsm. Acta, sími 948 og 1391 (heimasími).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.