Vísir - 24.06.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 24.06.1925, Blaðsíða 2
VÍSIR Höfnm fyrirliggjandi nokkrar tunnnr af: Nýjum kartöflnm. Símskeytf Khöfn 23. júní. FB. yerkalýðsflokkurinn enski vill afnema herréttinn. Símað er frá London, að verkalýðsflokkurinn (þar) hafi samið áskorun um afnám her- dómstóla. Tilefnið mun vera kirkjusprengingin í Búlgaríu. Telur flokluirinn sig hafa sann- anir fyrir því, að saldausir menn séu dæmdir til lífláts. Frá Ameríkumönnum. Simað er frá New York, að La Follette sé látinn. Ráðgert er, að láta ekkju hans fá sæti hans i efri málstofunni (,,Senatinu“), og verður liún þá fyrsta konan, sem þar á sæti. — (Robert La Follette var atkvæðamikill stjórnmálamaður, mælskumað- ur ágætur, en farinn að heilsu hin síðari ár. Var hann forseta- efni við síðustu kosningar í Bandaríkjunum, ef hálfu social- ista og ýmsra annara, sem óá- nægðir voru með leiðtoga og stefnu aðalflokkanna tveggja, republikana og demokrata. Hef- ir ekkert forsetaefni, sem ekki tróð slóð gömlu flokkanna, fengið líkt þvi eins mörg at- kvæði og La Follette þá, en mik- ið vantaði á, að hann hefði at- kvæði á við hina. La Follette var Senator fjTÍr Wiscounsin-ríki. Dómarnir um hann eru auðvitað ærið misjafnir, eins og um alla, er mjög skara fram úr). NorSmenn heiðra Amundsen. Símað er frá Osló, að margir viðkunnir menn, þar á meðal Mowinckel, Nansen og Sver- drup, hafi samið og hirt áskor- un um fjársöfnun í sjóð, er beri nafn Amundsens. Féð á að nota til þess, að koma á stofn vís- indalegri landfræðistofnun, er ’beri nafn Amundsens. Frá Danmðrkn (Tilk. frá sendiherra Dana). Rvík 22. júní. FB. Samkvæmt símskeyti frá að- al-sendiherraskrifstofunni í Montreal þ. 20. þ. m., hefjast fiskveiðar síðar en vant er, við Newfoundlandsstrendur, vegna óhagstæðs tíðarfars. Is er enn fyrir norðurströndinni á Labra- dor. Sagt er, að nægur fiskur Ef þér viljið fá fallegan og endingar-góðan leg- stein, þá talið við mig sem fyrst. Gunhild Thorsteinsson lllllllilíllll'l Suðurgötu 6. — Sími 688, £ sé á miðunum, en til þessa hef- ir aflast mjög litið, af framan- greindri ástæðu. Utan aí landi. Seyðisfirði, 23. júní. FB. / Hér eystra hefir verið einstök veðurátta í vor, sólskin að kalla, hlýindi og regnskúrir stöku sinnum, og því mikill gróður kominn. Er álit manna hér, að betra vor liafi ekki komið síð- an fyrir aldamót. Vatnavextir voru óvenjulega miklir um fyrri viknamót. — Lagarfljót var ó- venjulega mikið og flóði yfir eystri bakka og skemdi þjóð- vcginn lítils háttar. — Fiskafli á róðrarbáta og smávélbáta er ágætur; á grunnmiðum er nokk- ur afli á stærri vélbáta. Nýtt blað hefir hafið göngu sína á Eskifirði, en er prentað hér. Heitir það Röðull, og er ritstjóri Arnfinnur Jónsson, skólastjóri. Athugasemd I dulnefnisgrein einni í „Dag- blaðinu“ í gær, er kvartað yfir þvi, hve „fréttastofuskeyti blað- anna eru fáskrúðug um þessi mál (þ. e. pólflugið), sem og önnur.“ — Vafalaust veit höf- j undur þessi, að það er ekki að j orsakalausu að skeyti Frétta- i stofunnar um pólflugið eru ekki ítarleg. Mun það flcstum kunn- ugt hér, að félag í Norcgi hefir einkarétt á þeim tilkynningum, í sem Amundsen og félagar hans * Iáta frá sér fara, för þeirra við- víkjandi. Morgunblaðið hér í RejLjavík keypli einkarétt á Is- \ landi á þessum skeytum, eins ; og skýrt hefir verið frá í því blaði. Fréttastofunni stóð þetta ekki til boða. Hinsvegar hefir fréttaritari hennar erlendis sím- að um ýmislegt, er snertir pól- flug Amundsens, vafalaust alt hið merkasta, er hann áleit leyfi- legt að síma um. — Greinarhöf. telur og önnur Frétlastofuskeyli Þakjárnið óviðjafnanlega, sem þekur um 20°/« meiri flöt en vanalegar breiddir. Steypu- járn, Asfaltpappi, Millipappi, Panelpappi, Loí'trósettur. Hvergi betri vörúr! Hvergi lægra verð! Alt á cinum stað! Versl. B. H. BJARNASON. JOK. OI-AFSSON & CO., REYKJAVIK. „fáskrúðug“. Skal eg elcki deila um það við hann. Er mér vel ljóst, að æskilegt væri, að þau væri fjölskrúðugri. Fréttastof- an er enn á bernsku skeiði, og tel eg líklegt, að greinarhöf. fall- ist á það með mér, að eigi sé rétt að gera of miklar kröfur til slíks fyrirtækis á frumbýl- ingsárum þess, þar eð skilyrði eru ekki fyrir hendi til þess hér á landi, að slíkt fyrirtæki geti verið mikið gróðafyrirtæki. Eg ætla mér ekki að ræða þqtta mál frekar við greinarhöf., en óneitanlega er það dálítið ein- kennilegt, að slíkar aðfinningar skuli koma fram í því dagblað- inu hér í Reykjavík, sem ekkert leggur af mörkum til þess að fá f jölskrúðugri skeyti, en samt scm áður hefir á slundum birt fregnir eftir skeytum Frétta- stofunnar, sem það liefir ekki fréttasamband við. Fréttastofunni, 23. júní 1925. I Axel Thorsteinson. Dánarfregn. Ólafur B. Waage, skipstjóri, andaSist á Landakotsspítala 22. þ. m. Hann var kunnur skipstjóri og hafSi oft á síöari árum veriS leiSsögumaður flutningaskipa milli hafna hér á landi. Prestastefnan verSur haldin hér í bænum næstu daga, fimtudag, föstudag og laugardag, og hefst með opin- berri guSsþjónustu ásamt altaris- göngu fimtudag 25. júní kl. 1. ViS i Saloon-kex frá Mitchell & Mnil. Aberdeen. Afgreitt beint til kaup- manna frá verkamiðjunni. Umboðsmenn: póröur Sveinaoon & Co. ..iaiB»migwa«M«asiBiaMi iwi—iiiiíuw þá athöfn prédikar síra FriSrik J. Rafnar frá Útskálum. — Funda- höldin fara fram i húsi K. F. U. M., og þar verSur prestastefnan sett kl. 4 á fimtudag. Eru allir prestvíg'Sir menn og guöfræ'ði- kandídatar, velkomnir á þá fundi. — Af málum, sem rædd verða á prestastefunni, mætti riefna: Takmörkun á helgidaga- vinnu, safnaðarsöngur, heimilis- guðrækni, breyting á tíðagerð og helgiathöf num, evangeliskt vi'ðhorf. — Fyrir almenning verða flutt er- indi í dómkirkjunni fimtudags- kveld og föstudagskveld kl. Fimtudagskveld flytur síra Guðm. próf. Einarsson á Þingvöllum er- indi: „Líf og dauði“. Föstudags- kveld prófessor Sig. P. Sívertsen: „Kjarni kristindómsins og um- búðir“. — í sambandi viö presta- stefnuna heldur Prestafélag ís- lands aðalfund sinn föstudag kl. 10 árd. Þar skýrir stjórnin frá gerðum sínum á liðnu ári og verða ýmis mál þar til umræðu. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 14 st., Vest- mannaeyjum 10, Isafirði 12, Ak- ureyri 15, Seyðisfirði 9, Grinda- vík 10, Stykkishólmi 16, Rauf- arliöfn 13, Hc»lum í Hornafirði 11 (ekkert skeyti frá Grimsstöð- um). Mestur liiti í gær 16 st., minstur 11 st.) — Lof tvægishæð (772) fyrir sunnan land. — Veðurspá: Kyrt á Austurlandi, hæg suðlæg átt annarsstaðar. — poka og úrkoma á Suðurlandi. Magnús Ambjamarson, ,cand. juris, fer austur að Sel- fossi í dag og dvelst þar fram eft- ir sumri. Rannsóknaskipið Explorer fór héðan i nótt til nýrra rannsókna, fyrst í Faxaflóa, en síðan fyrir sunnan land. — Dr. Boxtnnan bauð fiskifræðingi Bjarna Sæmundssyni að taka þátt í rannsóknum nokkura daga, og fer hann af skipinu í Vestmannaeyjum, ef það kem- ur ek'ki hingað öðru sinni. — Capt. Lamont lét mjög vel af veru sinni hér við land; kvaðst hvergi hafa mætt meiri gestrisni en í íslenskum höfnum. Hann býst við að koma hingað að sumri. , Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband á laugardaginn ungfrú Ása Magn- úsdóttir frá Keflavík og Andrés Brynjólfsson verkam. í Rvik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.