Vísir - 24.06.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 24.06.1925, Blaðsíða 3
VlSIK heldur þér uppi. í heildsölu hjá Asgeiri Sigurðssyni. HDSMÆDUR ÞÉK GETIÐ EKKI verið án Sunlightsápunnar. Hón er konungur þvottasápunnar. Allir þvottasápuframleiðendur um víða veröld hafa reynt að komast að leyndardómi hennar. Það hefir ekki tekist, þ v í a ð e n n í d a g eykst stórmn eftirspumin á henni. — Eyðið ekki peningum yðar í lélegar sápur og sápuduft sem að lokum muh verða yður tugum króna dýrari í skemdu líni og fatnaði, því að Sunlightsápan er hrein og ómenguð. Hún er drýgri en aðrar þvottasápur. Hún sparar tíma, vinnu og peninga. :: :: :: :: SUNLIGHT er sápan yðar. Notið hana eingöngu. Gamalt Zink kaupir koma á steinbryggjuna og verða þá ferjaðir út í ey. Búist er við, að skálagrunnurinn verði þá fullgerður. — Ármann hefir lagt drýgsta vinnu til verks þessa, — en hvaða félag 'kemur fjöl- mennast annað kveld? Sllppfélagið. -Listasafn Einars Jónssonar verður opiö fyrir almenning frá deginum í dag, kl. i—3 daglega. — ASgangur að safninu er ókeypis fyrsta sunnu- -dag í mánuði hverjum. Af veiðum komu í gær Belgaum, Baldur og lÁsa, en i morgun Karlsefni, Þór- *ólfur og Glaður. Aðalfundur I. S. f. verður á föstudagskveldið kl. 8 í Iðnó. Fulltrúar eiga aðjiafa kjörhréf sín með sér. Barnakennaraþing verður háð hér á föstudaginn í Templarahúsinu. Knattspyrnumót íslands. Knattleikurinn í gær, milli Fram og Yals, fór svo, að Fram sigraði með 3:0. — Valur hafði 10 menn í seinni hálfleiknum, og 9 í leikslok, þvi að einn meiddist. í kveld keppa K. R. og Vikingur, kl. 8y2. — Félögin hafa hlotið þessa vinninga, það sem af er: Fram 5 st., Vikingur 3 st. og K. R. 2 st. Einar Guðmundsson, klæðskeri kom liingað á ís- landi síðast, eftir margra ára dvöl erlendis. Sundskálinn. pegnskaparvinnu var lialdið áfram úti i Örfirisey í gærlcv. og miðar verkinu vel áfram. Vegna iknattspyrnunnar verður engin vinna í kveld, en annað kveld kl. 8 eru íþróttamenn beðnir að Ungfrú Gunhild Thorsteinsson var meðal farþega á íslandi síðast frá útlöndum. — Hún hef- ir aðalumboð fyrir A/s De for- enede Granitbrud, Bomholm, sem er stærsta legsteinaverslun á Norðurlöndum. Listsýningin danska. Athjrgli skal vakin á því, að í dag er allra siðasta tækifæri til að skoða sýninguna, því að henni verður lokað að fullu kl. 10 í 'kveld. — Aðsóknin hefir verið mjög mikil síðustu dag- ana. Erik Struckmann, listmálari, ætlar að endurtaka fyrirlestur sinn um danska list ld. 8 í kveld í síðasta sinn. — Má búast við að álieyrendur verði margir, því að erindi hr. Struckmanns hefir þótt fróðlegt og skemtilegt. Drotningin af Saba, myndin sem Nýja Bíó sýndi í fyrsta sinn í gærkveldi, er ein- hver hin skrautlegasta og íburð- armesta kvikmynd, sem hér hef- ir verið sýnd. — Aragrúi af fólki tekur þátt í leiknum. — Troð- fult hús var í gærkveldi og er ástæða til að ætla, að aðsókn- in að myndinni verði mikil hér sem annars staðar, þar sem hún hefir verið sýnd. Ý. Gengi erl. myntar. Rvík i morgun. Sterlingspund.......kr. 26.25 100 kr. danskar .... — 104.75 KjO — sænskar .... — 144.66 100 — norskar .... — 92.44 Dollar ............. — 5.41 Ziik hvíta Sú besta sem til lands- — ins hefir komið. — Wr H.F. ^ EIMSKIPAFJELAG Reynið hana. Málarinn. Simi 1498. Bankastræti 7. Reykjarpípnr nýkomnar í stóru úrvali, Tóbaksbúðin. Austurstræti 12. Sími 1510. K. F. U. M. U.-D. Jarðræktarvinna i kvölð kl. 8. Lagarloss fer héðan 30. júní til Aberdeen, Hull og Leith. Meðtekur fisk til umhleðslu til Spánar með e.s. Boscan frá Hull 10. julí. Gufus'kip fer frá Hull beint til Barcelona ef um 250 smál. af fiski er að ræða. „Lagarfoss“ stendur lika í sambandi við skipsferð til Grikklands og Ital- -----— Ágæt skemtnn iá ferðalögum er Tosku-grammofónar. Vega að eins 5 kg. — Spila allar venjulegar plölustærðir. — Velkomið að sjá þá og heyra. Hikið niðursett . verð á ferðatöskum, koffortum og ferða- etúíum. Notið tækifærið og kaupið fyrir sumarleyfið. Ferðaólar með handfangi, ný- komnar, Leðurvörndeild Hljóðiærahússms. HLJtoFÆRAHÚSIÐ. Nýkomið mjög mikið af: Gardinum, Léreítum, Tvisttaunm, Mjallhvítur verðnr allnr þvottur ef notuð er Hreins Stangasápa. — Ef þér hafið ekki reynt hana þá látið það ekki dragast. Fæst þar sem verslað er með góðar vörur. Verðið mjög lágt. Komið skoðið og kaupið, WRUHOSIÐ. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.