Vísir - 11.07.1925, Page 1
/
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími 1600.
AfgreiSsIa:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
15. ár.
Laugardaginn 11. júlí 1925.
158. tbl.
n SIMI 1403 m
ÚTSALAM
LAUGAVEB
- qq -
AlUr stærðir af karlmaiuaalfataaði komnar aftnr.
Verð frá kr 65--135 pr. föt
og seljast þan þessa dagana með þessu ótrúlega ódýra verði — Ennfremur nýtískn
kvenskór allir úr leðri, svö og kvenferðastígvél sterk og vönduð. — Krystalvörnr
ótrúlega ódýrar. — Danskur iðnaður.
NÝJA BÍÓ
Saklans dæmd
Sjónleikur í 8 þáttum frá
hinu heimsfræga First Nati-
onal New York.
ASalhlutverk Ieikur af sinni
vanalegu snild:
Norma Talmadge
og Jack Mulhall,
Helen Fergusson o. fl.
Myndir, sem Norma Tal-i
madge leikur í þarfnast al-
drei merkilegra skýringa, þa'S
vita allir, sem þær hafa séö,
a'S þær eru hver annari betri,
og þessi er áreiöanlega engin
undantekning frá því.
Nýrlundi
fæst nú óg framvegis í versluninni á
Bræðraborgarstíg 1.
Tómas 0. Jóhannsson.
K.F.U.U.
Almenn samkoma annað kvöld
kl. 8Va.
Cand. theol. SigurbjOrn Á.
Oíslasou talar.
Allir velkomnir.
Nokkrir reglusamir og
duglegir
Hér meS tilkynnist að jarðarför síra Brynjólfs Jónssonar
írá ólafsvöllum, fer fram frá dómkirkjunni í Reykjavík, mánu-
daginn 13. þessa mánaðar, og hefst með húskveðju á heimili
dóttur hins látna, Bergstaðastíg 9, kl. 1. e. m.
Börn hins látna.
Studentersangforeningen
heldnr alþýðnsamsöng
i Nýja Bíó sunnudaginn 12. júlí kl. 4 e. h.
Allnr ágóði samsöngsins rennnr til
Stúdentagarðsins.
Lækkad verd.
Aögöngumiðar á 2 kr. frá hádegi í dag í Bókaverslun ísafold-
af og Sigfúsar Eymundssonar og í Nýja Bíó á morgun frá kl. 2.
Ég þahJca öllum, er hafa sent mér huglieilar öskir á
50 ára afmceli mínu, og þá sérstaJclega stéttarbrœðrum mínum
fyrir þeirra drengilegu og mér Jcærkomnu gjöf.
Guðbjörn Guðbrandsson
bóJcbindari.
GAHLA BÍð
Reimleikar
Paramount gamanleikur í
5 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Wallace Reid.
Lila Lee.
Walter Hlers.
Þetta er seinasta kvikmyndin
sem Wallace Reid lék í, og
einnig talin besta kvikmynd
hans.
Aðgöngum. seldir i Gl. Bíó
frá kl. 8. — Sýning kl. 9.
Nokkra
Það er bannað
að reykja í bió
en það er eJcJci bannað að
„Nappua
Biðjið um „Napp“ - öðru
nafni „Bíó-súkkulaðið“
■ r
sjomenn
geta enn fengið pláss á síldveiðar.
Frekari upplýsingar um borð i e.s.
Siglunes.
aenn
vantar i sildarvinnu á Siglufirði i sumar. Þurfa að fara með Goðafossi.
Mjög hátt kaup.
Jens Guðbjörnsson,
Grettisgötu 63. — Heima 7—9 siðd.
Ekkeit skrum!
Athugið útbúnað á Hamlet og berið saman við aðrar reiðhjóla-
tegundir. — Sel alt tilheyrandi reiðhjólum, svo sem: Dekk frá
kr. 5.00—18.00, slöngur frá kr. 2.50—6.00. Aurbretti frá kr. 2.50
parið til kr. 12.00. Pedalar frá kr. 4.00—14.00.
Einnig allar rei'ðhjólaviðgerðir.
Reiðhjól lánuð í lengri og skemri ferðir.
Sigurþór Jónsson, úrsmiður,
Aðalstræti 9. Sími 341.
Nýkomið.
Reiðjakkar vatnsheldir frá
35,00, Reiðbuxur frá 24,00.
Mest úrval af alsk. vinnufat-
naði — Einkasala á Islandi
fyrir Olskind olíufatnað.Reyn-
ið hann, og þið munuð aldrei
nota annan olíufatnað, hann
er ódýrastur en samt sterk
ur.
Vörnhúsið.