Vísir - 22.07.1925, Page 2

Vísir - 22.07.1925, Page 2
VISIK j®D tem i Ql: Saltkjöt Höfam fyrlrliggjandi Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Hveiti, Best Baker, do. Cream of Manitoba, do. Oak, do. Gilt Edge, Flórsykur, Strausykur. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að bróðir og tengda- bróðir okkar elskulegur Guðmundur Gilsson, andaðist á sjúkra- húsi Dýrafjarðar þ. 20. þessa mánaðar. Guðjón Sigurðsson. Guðný Gilsdóttir. Símskeyti Khöfn, 21. júlí. FB. Uppreisnartilraun í Lissabon. Símað er frá Lissabon, að nokk- urir herforingjar hafi gert tilraun til þefes að gera stjórnbyltingu. Náðu þeir einu herskipi á sitt vald. Stjórnin bældi uppreisnina niður. Stórbruni í Gautaborg. Símað er frá Gauta1)org, að eld- ur hafi kviknað í trésmíðavinnu- stofu og breiðst snögglega út til geymsluhúsa, þar sem geymdar A-oru birgðir kola og oliu. Bruninn er hinn ægilegasti og sést eldhafið alla leið frá Skaga. ' Frá Marokkó-ófriðnum. f Simað er frá París, að 3 fransk- ir hershöfðingjar, er stjórna eigi fyrirhugaðri aðalsókn á hendur Abdel Krim í Marokkó, hafi nú náð saman. Lausafregnir herma, að Abdel Krim nálgist Fez, höfuð- : borgina. ^ j Khöfn, 20. júlí. FB. Frakkaxj fara úr Ruhr. Símað er frá Berlín, að Frakk- ar hafi hafið burtför hers síns úr Ruhrhéruðunum. Orustur í Marokkó. Simað er frá París, að í ákaf- lega hörðum bardaga, hafi Frökk- Nýkomid: Strigaskór með Crepgummí sólum og Cromsólum afar haldgóðir og mjög ódýrir. Allar stærðir. Steíán tfnnnarsson Skóversl. Austurstræti S um tekist að reka uppreisnar- menn aftur, sumstaðar á vígstöðv- un'um. Utan af landL —o— Akureyri, 21. júlí. FB. Síldveiðin géngur treglega enn þá. Að eins einstöku, skip haía fengið afla, þetta frá 100—300 tn. Á land eru ekki komnar yfir 5000 tunnur í Eyjafirði og Siglufirði Héðan rekur stærsta útgerð Otto Tulinius og hefir 15 skip, flest dönsk og færeysk leiguskip. Síldarstúlkur á Siglufirði, 400 alls, héldu fund með sér og neituðu að ganga að boðnum kjörum um 75 aura á tunnuna. Pleimtuðu krónu. Gelck í þrefi fyrst, en í gærkveldi var gengið að kröfum þeirra. Reknetabátum gengur vel. Töðuhirðing víðast hvar um garð gengin nærlendis. Á Þjórsármótinu, þ. 4. þ. m., mintist einn ræðumanna (Aðalst. skólastj. Sigmundsson á það, hve rnikla hjálp vér íslendingar gæt- um veitt Færeyingum með því að kaupa bækur þeirra, og styðja á þann hátt að eflingu bókmenta þeirra, sem er einn aðalliðurinn í þjóðernisbaráttu Færeyinga. Mætti óefað auka að mun bókamarkað beggja frændþjóðanna á gagn- kvæman hátt með samvinnu og nánari viðkynningu. Út af þessum ummælum, ætla ; eg að benda á eina af þeim leiö- ! um, er liggja einna beinast að þessn takmarki. Það er að styðja bókaútgáíufélágið „Varðin" í i Þórshöfn, með ]>ví að gerast fé- Spaðsaltaö kjöt í tunnum og lausri vigt. — Von á kartöflum með íslandi. Tekið á móti pönt- unum. V 0 N Símar: 1448 og 448. lagsmenn þess. Er félagið í raun réttri framhald „Bókmentafélags- ins“ færeyska, er varð að hætta eftir skamma stund, sökum efna- leysis. Var þjóðlyndum Færeying- um mikill söknuður að því. Stofn- uðu þeir því félagið „Varðin“ fyr- ir nokkrum árum. Var Jóannes Patursson einn stofnenda, og átti hann upptökin að nafni félagsins. Á þessum skamma tíma hefir „Varðin“ unnið allmikið gagn. Félagið hefir m. a. gefið út kvæði Djurhuuss-bræðra, sjónleik eftir C. Holm Isaksen, og all margar þýðingar úr erlendum málum. Til- lagseyrir er 6 kr. á ári -þ burðar- gjald, og fá þá félagsmenn tíma- ritið „Varðin“, og auk þess allar íorlagsbækur félagsins fyrir hálf- virði. Tímaritið kemur út í átta heftum á ári með ágætum mynd- um og fjölbreyttu efni. Ritstjóri þess er rithöfundur og bókmenta- fi-æðingur Rikard Long. Utaná- skrift er: „Félagið Varðin“, Tórs- havn, Færeyjum. Það ætti að vera óþarft að bæta \ ið, að eigi þurfa bókhneigðir ís- lendingar að óttast, aö þeir geti eigi lesið færeysku með fullum notum. Aðalsteinn skólastjóri skýrði frá því á Þjórsármótinu, að slcólabörn sin hefðu um hrið skrifast á við færeysk skólabörn, vandræðalaust og til mikillar á- nægju fyrir báða parta. Vér höfurn nýskeð fengið heim- sókn af fremsta og merkasta sjálf- stæðismanni Færeyinga, jxjóðskör- ungnum Jóannes Patursson úr Kirkjubæ. Hann hefir í fullan mannsaldur staðið í fylkingar- brósti, og barist manna djarfast fyrir sjálfstæðismálum ]xjóðar sinnar inn á við sem út á við. Á honum hafa holskeflur tortryggni og ofsókna skollið að utan, en áhugaleysis og sundrungar að inn- an. En hann hefir jafnan staðið „sem klettur úr hafinu“, þótt einn hafi verið eða fámennur, hiklaus og óbifanlegur. Og það gerir Jó- annes Patursson enn, þótt tekinn sé að eldast! Á ungmennamótinu við Þjórsá var Patursson kjörinn heiðursfé- lagí „ÍJxróttasambandsins Skarp- h.éðins.“ Vona eg, að það hafi glatt hann að sjá, að æskulýður íslands er fús, að rétta honum „örvandi hönd.“ Eg veit einnig, að það myndi gleðja hann mjög, ef árangúrinn af komu hans hing- að yrði sá, að vér Islendingar fjöl- mentum í félagið „Varðin“ til ])ess að styrkja frændur vora í verki, i þjóðernisbaráttu þeirra. Látum oss gera það i fjölmenn- Síldarnet 1 frá Johan Hansens Sðnner A s. Bergen eru þekt um alt land. Umboðamenn pór0nr Sveimaon & Co. um flokk. Og gera það sem fyrst. — Eigum vér eigi að verða sam- ferða! Helgi Valtýssou. Dánarfregnir. í gærmorgun andaðist frú Sig- riður Pétursdóttir frá Hliðarhús- um, ekkja Törfa sáluga Þórðar- sonar, bróður Þorgríms læknis í Keflavík. Hún var dóttir Péturs frá Ánanaustum og systir Gíslat læknis á Eyrarbakka og þeirra systkina. Sigríður sáluga var hin mesta myndarkona og milcils met- in af öllum, sem kynni höfðu a£ lienni. 14. þ. m. andaðist á Landakots-^ spítala, Guðjón skipstjóri Guð- nmndsson frá Bakkaseli, einn með heppnustu skipstjórum við ísa- fjarðardjúp, dugnaðarmaður á besta aldri. Lík hans verður flutt til ísafjarðar á E.s. íslandi. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 9 st., Vestm.- eyjum 8, ísafii-.ði 12, Akureyri 14, Seyðisfirði x6, Grindavík 8, Stykk-' ishólmi 12, Grímsstöðum 10, Rauf- arhöfn 14, Iíólnm í -Hornafirði 10, Þórshöfn i Færeyjum xi, Ang- magsalik 7, Kaupmannahöfn 21, Utsire 22, Tynemouth 13, Leirvík 16, Jan Mayen 3 st. (Mestur hiti í Rvík í gær 12 st., minstur 7 st. Úrkoma mm. 0.4). Loftvægislægð fyrir noi-ðvestan land. — Veður- spá: Suðvestlæg og suðlæg átt..—. Skúraveður fyrst í stað á Suður- landi. Munchen, þýska skemtiskipið konx hing- að kl. 8 í gærkveldi. Farþegar Nýkomið: Margar mjftg fallegar teg. af Af ungl. og barnaskóm stórt úrval. Stefán Gnnnarsson Skóversl. Austurstræti ?. 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.