Vísir


Vísir - 22.07.1925, Qupperneq 4

Vísir - 22.07.1925, Qupperneq 4
VtSIB Fengum með es. ísland valdar danskar kartöflur í 30 I kg pokum. Aðeins lítið óselt. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1317. 8stúlkur vantar til Siglufjarðar i sumar. GóS kjör. Upplýsingar í Aðalstræti 8. Jón GuðmundssoiL miklu stærri flötur úr i kg. af „Kronos“-Títanhvítu en úr i kg. af ö'örum farfa. Yfirburöa þekjumagn og ending. « Umboösmenn: Árni Jónsson, Reykjavík. Bræðurnir Espholin, Akureyri. ¥isis-kaffið gerir alla glaða. I TILKYNNING | Ódýrastar ferðir austur í Grims- nes og Biskupstungur, frá Nýju Bifreiðastöðinni, Kolasundi. Sími 1529- (451 ai 1 Svið eru sviðin,, eins og að und- ifömu á Skólavörðustíg 9. (485 Grár hestur, stór, dökkur á tagl og fax, sex vetra, — mark: heil- rifa'ö vinstra, tapa'öist frá Reykja- hvoli aöfaranótt sunnudags. — Mun hafa tjóðurband um hálsinn. Finnandi beöinn aö gera undirrit- uöum aövart símleiðis að Reykja- hvofi. — Hálfdan Helgason. (495 Tapast hefir lcvenúr í plettarm- bandi á skemtuninni á Hrafneyri. Finnandi er vinsamlega beöinn aö skila á afgr. Vísis, gegn fundar- Iaunum. (492 Wahl. Eversharp silfurblýantur tapaöist i miöbænum í fyrri viku. Skilist í Tjarnargötu 24. (490 2 dúfur í óskilum á Bragagötu 29 A,________________________457 Grábröndóttur ketlingur, hvítur á lærum og hvítur undir skolti í cskilum á Þórsgtöu 29. (482 Grátt ullarteppi hefir tapast, aö likindum rétt fyrir neðan Lögberg. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því í Ingólfsstræti 21 B, gegn fundarlaunum. (500 Kvensvipa tapaðist milli Hafn- arfjarðar og Reýkjavíkur, merkt: „G. V.“. Skilist á afgr. Visis. (486 Kvenúr í armbandi hefir tapast. Skilist á Suöurgötu 12, gegn fund- arlaunum. (469 Kápa og kjóll til sölu á Hverfis- götu 61. (494 Ný sumarkápa til sölu með gjaf- verði. A. v. .á. (488 Tjald til sölu. Elías S. Lyng- dal. Sími 664. (484 Kringlur, tvibökur og skonnrok sel eg afar ódýrt, ef um stór kaup er að ræða. Ingi Halldórsson, Vesturgötu 14. (497 Góð mjólkandi kýr, en kálflaus, fæst til kaups nú þegar. A. v. á. (496 Snúinn járnstigi óskast keyptur. Uppl. á afgr. Vísis. (440 Hvítar ullarpeysur, mjög vand- aöar og.ódýrar, jafnt fyrir konur sem karla, með niðurliggjandi "lcraga, ásamt allri smávöru til. saumaskapar, er ódýrast í borg- inni hjá Guöm. B. Vikar, klæð- skera, Laugaveg 5. (342 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. I ~~ 1 Kaupakonuog dreng 14—15 ára vantar austur í Árnessýslu. Uppl. á Frakkastíg 19, uppi, eftir kl. 6. (49i Kaupakona óskast að Gullbera- stöðum, Lundarreykjadal. Uppl. á Hverfisgötu 53. ' (489 Kaupakona óskast á gott heim- ili. Uppl. hjá Símoni Jónssyni, Grettisgötu 28. (498 Allskonar hnífabrýnsla á Njáls- götu 34. (224 Komið með föt yðar til kemiskr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verðið þið ánægð. (379 Áreiðanleg stúlka óskast 2 mán- aða tíma. Kaup eftir óskum. A. v. á. (467" BÚSN JBBK Forstofuherbergi til leigu, mið- stöð, rajmagnsljós. Uppl. í síma. 442. (493 1— 2 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Uppl. í síma 1537, frá 7—9- (487 2— 3 herbergi og eldhús helst h vesturbænum óskast strax eða 1. okt. Uþpl. í síina 1365. (483: Iierbergi með forstofuinngangi til leigu á Njálsgötu 54. (499’ Herbergi með húsgögnum (1—2), óskar reglumaður að fa 1. ágúst. Tilboð: „Möblerað‘c sendist Vísi. (481 PRlMUMAÐURINN, .. frekari fortölur eða skipanir gæti vald- ið uppreisn í liðinu; er þá horfið frá frek- ari sendiferðum og kastalinn einangrað- ur eins og áður. Skothrið heyrist um borgina, þvera og endilanga, og tekur sá gnýr yfir allan annan hávaða. Reykur úr brunarústum fel- ur alla útsýn handan við Scheldefljót. Alba hertogi veit ekkert, livað gerst hafði i mið- hænum þenna dag. Hann, sjálfur yfirfor- ingi setuliðsins, hinn voldugi landstjóri, liefir i raun og veru verið fangi þess upp- reisnarlýðs, sem situr um kastalann. : „Uppreisnarmenn hafa látið enn fleiri • menn en við,“ segir de Avíla, jiegar hann hvílir sig örstutta stund, síðara hluta dags, „og þeir hljóta að vera orðnir skotfæralitl- ir.“ „Við Iíka,“ segir Alba jiungbúínn. „Londrónó herforingi hlýtur að hafa kom- ið boðum til Serbellóní. Það getur ekki hjá * því farið, að foringjarnir við hliðin hafi eitt- hvað að hafst.“ „Þeir berjast eins og sjátfur skollinn, þessir Niðurlandamenn,“ segir Avíla háðulega, eins og honum er lagið. „Þeir hafa engu að tapa - . þeir vita, að jæir eru allir til dauða dæmdir, konur og börn og hver maður, __ já! ef eg mætti ráða, skyldi enginn maður lífi halda, sem mælir á ílæmska tungu. „Já!‘‘, svarar Alba blótandi, „en ef þeir Serbellóni eða Londrónó hafa enga menn sent til Dendermonde, þá geta þessir flæmsku fólar náð kastalanum með áhlaupi, og þegar j>eir hafa handtekið mig, þá gera þeir annað tveggja: brytja okkur alla niður eða segja fyrir um friðarkostina.“ „En j>eir hafa ekki náð kastalanum enn þá,“ segir Avila stillilega. „Hvað getum við lengi varist?“, spyr de Vargas, sem orðið hefir afarhræddur, þegar hann heyrði hið ískyggilega spámæli Alba hertoga. „Við getum ekki varist nema nokkurar klukkustundir úr ]>esssu, nerna mannfall uppreisnarmanna sé miklu meira en við ætl- um. Við höfum enn ]>rem þúsundum á að skipa og talsverðar birgðir skotfæra ..,.. Við getum varið skarðið með grjóti, sem við eigum nóg af. Við særðum og drápum á ann- að hundrað þessara ]>orpara í siðasta áhlaupi þeirra .... við getum varist svona fram yfir sólarlag, en ef þeir gera öflugt ^hlaup á okkur með morgni, — og við missum margt manna, það sem eftir er dagsins .... þá ..“ „Þegi þú!“, segir Alba i-eiðulega, því að hinir yngri foringjar hafa litið tortryggnis- lega hver til annars, ]>egar þeir heyra þessi orð af vörum yfirmanns síns. „Þarf eg að hengja eitthvað af yfirforingjum mínum til þess að venja hermfennina líka af hugleysi?“ §9- Þegar kveldklukkuriiar eru hljóðnaðar, er manni nokkurum fylgt í skyndi inn til land- stjóra; hann er klæðlaus og allur ataður seigri leðju og slepju og torkennilegur í and- liti af svita og grómi. „Eg kem frá Braehliðum, yðar hágöfgi,“ segir hann lágum rómi og skjálfandi röddu, og er auðséö, að hann er kominn rnjÖg að niðurfalli. „Eg hljóp umhverfis borgina og lenti í feninu .... eg er frá Ghent......Eg þekki leið .... þess vegna sendi Serbellóní hershöfðingi mig hingað.“ „Hvaða fréttir átt þú að færa?“, spyr Alba óþolinmóður. „Ekki góðar, yðar hágöfgi,“ svarar mað- urinn. „Fyrirliðarnir vjð hliðin eru mjög að þrengdir .... eg hafði tal af varðmönnun- um hjá Brúgge og Waalhliðum, þegar eg fór fram hjá .... þeir eru einangraðir .... allir upp til hópa .... og uppreisnarflokkar sækja að þeirn i ákafa........ Þeir verjast aldrei lengi úr þessu viö Braehliðin.....Serljellóní biður að senda þeim hjálp, helst fyrir myrkr- ið.“ „Hjálp!“, segir Alba reiðulega. „Hvernig ætti eg að senda þeirn hjálp? Við erum hér í herkví í þessum hélvískum kastala. Við get- um ekki rutt okkur leið vegna þessa óþjóða- lýðs, nema einhverir þessara aula hjá hlið— unum komi okkur til hjálpar. Hjálp? Eg ])arf sjálfur á hjálp að halda!“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.