Vísir - 23.07.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi 1600. V ISAIw Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Fimtudaginn 23. júlí 1925. 168. tbl. SIMI W03 UTSALAM LAUGAVES —. ZJ Qi' Kvennærfatnaður, Drengjanærfatnaður. Karlmannanærfatnaður, Ullarssjöl (löng). Karlmannaskófatnaðnr frá nr. 38 til 45, púra leður i sóla, bindisóla. liælkappa og yfirboiðl á aðeins kr. 29.35 parið. Kvenskór sömu tegundar á 18.50. — Skófatnaður þessi endist þrefalt á við hvern pappaskófatnað er til landsins flytst. Abyrgð tekin á að púra leður sé í hverju pari. — Kaupið þvf leður — ekki pappa. — Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinum sem kominn er aptur. Verð frá kr. 65.00 til 135.00 pr. föt. — Krystal vörurnar ganga greiðlega út. r> A ]\r S U n I3ED>KTA.3E>-CJ IFL. mt* GSamla BJö I Sonnr Járnbrautarkongsins. Kvikmynd i 6 þáttum eftir skáldsögu Rex Bcach, sem er neðanmálssaga Dagblaðsins sem stendur. Paramountfélagið hefir Iátið gjöra myndina. Aðalhlutverkin leika: Darvin K. Anthony, jámbrautarkongur Arthur Deacan Kirk Anthony, sonur hans .... Thomas Meighan. Edith Cortlandt..................Gertrnd Astor. Steplien Cortlandt...............John Miltern. Chiquita......................... . Lila Lee. I Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Guðleifar Eyjólfsdóttur, fer fram laugardaginn 25. þ. m. frá Fríkirkjunni í [Hafnarfirði, og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu, Miðhverfi 2. Hafnarfirði 23. júlí 1925. Magnús Guðmundsson og börn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins mins og sonar mfns Finns Jóns- sonar skósmiðs. Oddný Stefánsdóttir. Guðrún Hannesdóttir. Hérmeð tilkynnist að 16. þ. m: andaðist á Vifilsstaðahælinu Guðmunda Ólafia Ólafsdóttir frá Vestmannaeyjum. — Líkið var flutt til Vestmannaeyja. Aðstandendur. E.s. Suðnrland fer til Borgarness á morgun kl. 8 árdegis. HL Eimskipafélag Suðnrlands. Gs.Island. fer í kvöld kl. 12 til Vestur og Norðurlanda. C. Zimsen. «8? NÝJA BÍ0 Kvikmyndaleikkonan Þessi mynd er gjörð i þeim til- gangi, að sýna fólki lif kvikmynda leikara bak við tjðldin. Sjálftefnið erumungastúlku, sem af hendingu gerist leikkona — um þá erfiðleika, sem hún hefir við að stríða — og um þau æfintýri sem hún rafar í. (Brot úr æfisögu) .Hollywood' sjónleikur í 6 þáttum, eftir skáldsögu . Rupert’s Hughes: „Souls lor Sale“J En'umgerðin um myndina er daglegt líf á þeim stöð- um, sem kvitmyndir eru gerðar. Ótal margir þektir leikarar Komajfram i þessari mynd't. d. :* Eleanor Bourdmann, Mac Busch,f,Barbara La Marr, Aileen Pringle, Ríchard Dix, Frank Mayo, Lew Cody. Snitz Edwards. — Þess utan sjást þessir kvikmyndastjórar: Cecil B. de Mille, Fred. Niblo og Cliarles Chaplin. Mynd þessi er hvorttveggja f senn: spennandi og fræðandi. Hjartanlega þakkct ég öllicm sem synt hafa mér alúð eg vináttu á sjötugsafmœli mínu. Reykjavík 23. júlí 1923. J’on Jbnsson beykir. Alaborgar sement fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann. Nokkra sjómenn vantar enn þá til sildveiða frá Siglufirði. Þurfa að fara með Islandi f kveld. Uppl. hjá Jóni Daníelssyni.á Hótel Skjaldbreið, herbergi nr. 12, kl. 4—6 og 8—9 síðdegis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.