Vísir - 23.07.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 23.07.1925, Blaðsíða 4
VISIK Stór rýmingarútsala á 3000 vinnnfötnm Við höfum tekið að okkur ofannefndar fatabirgðir til sölu frá verksmiðju sem nú er hœtt, og getum við selt fötin til íslands afar ódýrt, það er fyrir kr. 6.50 að viðbættum burðareyri. Verðið er miðað við bœði jakka og bux- ur eins og myndin sýnir. Fötin eru úr bláu sterku Dougery, og eru alveg nauðsynleg fyrir menu, sem ganga í stritvinnu. Fötin eru~ létt og gott að vinna í þeim. Mjög hentug fyrir menn i forðabúrum, trésmiði, bandiðnamenn, landmenn, sjómenn og yfir- leitt alla aðra. Notið þetta tækifseri, og fáið yöur veru- lega óðýr vinnui'öt, þvi óvíst er að við get- um boðið svona góð kjör oftar. Fötin liöfum við í mjög mörgum stærð- um. Sendið okkur málið um brjóstið, einnig buxnalengdina frá klauf og niður að skóm og við sendum yður þá þau föt sem eiga við. Menn fá skifti, ef fðtin samt sem áður ekki passa. Fötin eru send hvert sem er á íslandi með eftlrkröfu að viðbættuhurðargjaldi. Enginn fær keyptan meira en þrenn- an alfatnað i einu. Sendið pöntun yðar2í dag. Bestillingsseddel til NORSK INDUSTJRIfMAGASIN A.S. Box 615. Oslo, Norge. Send mig omgaaende pr. efterkrav -j- porto ...... sát arbeidsdres bestaaende av jakke og benklör for kun kr. 6.50. Brystvidde.....-.................. cm. Liingde av benkliir -.........-... cm. Navn Adresse ....................................... (Skriv Tydelig). Anmark paa den prikkede IinieJhvor|mange dresser De önsker. Télstjóralélag Islands heldur fund i kvöld (2B. júlí) kl. 8 í kaupþingssalnum í Eimskipafélags- húsinu. Mætið stundvislega. Stjórnin. E.s. Sndurland fer til Breiðafjarðar 25. þ. m. kl. 6 siðdegis. Farþegar vitji farseðla á skrifstofu okkar, Pósthússtræti 13, fyrir kl. 6 síðdegis á morgun. Hf. Eimskipafélag Snðnrlands. Þakjárn ur. 24 os 36 nýltoralQ. J. Þorláksson & Norðmann. Slægjur á Baxómesáveitunni i Kjós fást leigðar. — Upplýaingar á skrifstofu Coplands. Sími 406. ómengað og hreint, er aftur komið í verslun Kristinstr Hagbarð. Rjóltóbak fæst nú aftur í Tóbaksbúðinni. Austurstr. 12. Simi 1510. Slátur úr sauðum og veturgömlu fæst i dag Sláturfél. Snðnrlands. Lindargötu. Máltækið segir að gott sé til lireins að taka, og þess verður ekki langt að bíða, að það verð- ur máltæki, að Hreins vör- ur séu bestar af öllum hrein- lætisvörum. Þær hafa alla sömu kosti sem erlendar hreinlætisvörur, og eru auk þess íslenskar. K.F.U Jarðræktarvinua í kvöid kl. 8. Félagar fjölmenni. Stnlka óskast að Laugabökkum í Olfusi nú yfir sláttinn. — Hátt kaup. Upplýsingar i VON Simar: 1448 og 448. r HðSNIEBI 1 2—5 herbergi og eldhús óskast íyrir i. október. Uppl. i síma 651. (503 Lítil íbúð óskast 1. októ- ber eða fyr handa barnlausri fjöl- skyldu. Skilvís greiðsla. A. v. á. (508 r KAUPSKAPUl 1 Barnakerra, meö skerm, óskast í skiftum fyrir barnavagn. A. v. á. (505 ’ Sjúkrastóll (til aS aka sjúklingi í), nýr og mjög vandaöur, til sölu á Framnesveg 22 B. Sími 1152. (5X7 FIús til sölu. Uppl. í síma 872. (516- Alveg nýtt kvenrei'ðhjól til sölu. Sérstakt tækifærisverð. Til sýnis á afgr. Alþýöublaðsins. (513 Karlmannsreiðhjól meS tæki- færisverði hjá M. Buch, Laugaveg 20 A. (511 NýkomiS: SilfurskeiSar, kaffi- skeiSar, kápuskildir, hálsmen, armhringir, brjóstnælur, mjög fal- legt úrval. Daníel Daníelsson, úr- smiSur, Laugaveg 55. Sími 1178. (243 wmm& 1 Kaupakona óskast austur í 'Rang- árvallasýslu. Uppl. Vitastíg 8?. uppi. (501 Ábyggileg stúlka óskar eftir at- vinnu í búS eSa bakaríi. A. v. á. ______________________ (506 11—13 ára drengur óskast í sveit. Uppl. á Frakkastíg 2. (515. Stúlka óskast til HafnarfjarSar.. Uppl. á BókhlöSustíg 9. (510 Kaupamann og kaupakonu vant- ar upp í BorgarfjörS. UppL á Bók- hlöSustíg 9, milli 7 og 8. (509? KomiS meS föt ySar til kemiskr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verSiS þiS ánægS. (379 r LrElGA 1 Gott píanó óskast til leigu ttm tveggja mánaSa tíma. — A. v. á.. ______________________________(507~ Til leigu, veiSiréttur í Laxá í BorgarfirSi. A. v. á. (502 HljóSdunkur af Ford-bifrei'5; hefir tapast. Skilist á BræSraborg- arstíg 1. (504. KvenreiShjól hefir tapast millí HafnarfjarSar og Reykjavíkur. —> Skilist x versl. Gunnars Gunnars- sonar, Hafnarstræti 8. (514: Sá, sem tók regnhlíf í misgrip- um í Landakotskirkju, skili henni á SkólavörSustig 11. (5r2 2 dúfur í óskilum á Bragagöttt 29 A. 457 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.