Vísir - 29.07.1925, Page 2

Vísir - 29.07.1925, Page 2
VtSIR Vörumerki Ullarlitnrmn „OPAL“ er ódýr, lialdgóður, blæfallegur. BiðjiS um „Opal“. þá fáið þér ábyggilega fyrsta flokks vöru. Símskeytf Khöfn, 28. júlí. FB. Frakkar og Spánverjar sameinast gegn Abdel Krim. SímaS er frá París, aö Frakkar ■og Spánverj ar hafi gert samning sín á milli um samvinnu í Marok- kó. Þeir mega fara meö her manns inn í héruS hvors annars. Spán- verjar hefjá aftur árásir á her Ab- idels Krim og skulu Frakkar og Spánverj ar gera friöarsamninga viS hann í sameiningu. Williams & Humbert MOLINO SHERRY. til síöustu vikuloka 36698 tunnur, en á sama tima í fyrra 41469. Vindlar hvergi i meira úrvali en í Landsfjörnnnni JOH. OLAF88ON & CQ., REYKJAVIK. Um ísland í þýskum blöðum. r-O—’ Frá Kína. Síma'ö er frá London, að útlit sé á, að samkomulag komist á milli Kínverja og útlendinga í ' Kína. Símaö er frá Shanghai, aö kín- verska verslunarráðið hafi samið kröfuskjal í 13 liðum., T. d. fer verslunarráðið fram á, að kín- verskir fulltrúar eigi framvegis sæti i bæjarstjórnum í hinum „evrópisku“ hverfum kínverskra borga. Utan af landi Akureyri, 28. júli. FB. Um 2500 tunnur af síld komu á land í gærkveldi hér og álíka i Hrísey. Aftur á móti kom lítið á land á Hjalteyri og Svalbarðseyri. Aflinn mjög misjafin Sum skipin fengu góðan afla, önnur sama og ekkert. Reknetabátum gengur vel. Alls saltað i öllum veiðistöðvum Isafirði, 28. júlí. FB. Iiér hefir verið fisk- og bey- þurkur seinustu 5 daga. Síldveiði er stöðugt góð i reknet. Jón Elíasson, ungur maður úr Bolungarvik, drukknaði í fyrra- dag. Féll hann út úr bát skamt frá landi; var að leggja net. Frá Danmörkn. (Tilk. frá sendiherra Dana). —o— Reykjavík, 28. júlí. FB. Stúdentasöngvararnir eru komn- ir heim úr íslandsför sinni. Söng- stjórinn, Roger Henricksen, fer hinum hlýlegustu orðum um gest- risni og vinarþel, er söngvararnir hvervetna sættu hér. Segir hann, að íslandsförin verði þeim öllum ógleymanleg. í greininni er þetta talin eftirminnilegasta ferðin, sem stúdentasöngvararnir hafi farið, síðan „Studentefsangforeningen“ var stofnuð. Þjóðverjarnir, sem hérna voru á dögunum á skemtiferðaskipinu, sögðu að aldrei hefðu þeir áður séð jafnmikið skrifað um ísland í þýskum blöðum og nú fyrirfar- andi. Þegar þeir voru spurðir um þetta nánara, kom upp úr kafinu, að sá sem aðaltilefnið hefir gefið beint og óbeint, er enginn annar en dr. Adrian Mohr, sá er skrif- aði bókina. „Það, sem eg sá á ís- landi“. Bók þessi kvað vera til- tölulega mikið keypt og lesin á Þýskalandi, og< vildu Þjóðverjar halda því fram, að þrátt íyrir alla ónákvæmni og broslegt sjálfsálit höfundarins, þá hefði bókin sjálf og það sem um hana hefði verið skrifað, orðið tilþessaðvekjamjög mikla athygli á hinu nýja riki í norðurhöfum, sem menn alment hefðu ekki verið búnir að átta sig á að komið væri á laggirnar. Einnig hafa birst greinir eftir dr. Karl Silex blaðamann, er hér kom i vor. Eru þær ritaðar af mjög góðum vilja í vorn garð og sann- girni. Á sumar af þessum greinum hafa blöðin áður minst. En hin nýjasta, er hingað hefir borist. er í „Deutsche Allgem. Zeitung" frá 11. þ. m. og er um dvöl höf. i „konungsríkinu íslandi“. Segir hann frá því meðal annars hvernig íslendingar notuðu tækifærið til að ná sjálfstæðinu af Dönum þegar Danir voru sjálíir að ná i Suöur- jótland og lirópuðu hátt á sjálfs- ákvörðunarrétt þjóðanna. Fer höf. einkum lofsamlegum orðum um Bjarna Jónsson frá Vog:, sem h.ann kallar „hinn góða arida ís- lands“, sem ekki einungis sé þýð- andi Fausts og vel lærður í forn- um bókmentum, heldur og stjórn- málaleiðtogi, sem Þjóðverjar meg: öfunda íslendinga af. Bjarni hafi í Síldarnet frá Jolian Hansens Sönner A/s. Bergen eru þekt um alt laud. Umboðsmenn pórínr Sveintaon & Co. samningnum komið því svo fyrir að Danir verði altaf að viðhafa alla kurteisi í sambúðinni. Og það minnir hann Dani á, að. sjálfsákvörðunarrétturinn verði að r.á út yfir Norðurslésvík og að þeir ættu að sýna skilning sinn á' þessu meðal annars með því að skila þeim skjölum og skrifum sem þeir hafi náð heiman af Islandi. Höf. minnist á fiskiveiðar vor- ar og strandgæslu og bendir á þá hættu, sem oss hljóti altaf að stafá af Englendingum. — Að lokum minnist hann á bók dr. Mohrs, og á þá óánægju sem hún hafi vakið hér. Varar hann Þjóðverja við að dæma framandi þjóðir eftir skrif- um af þessu tæi. H. Jarðarför frú Sigríðar Pétursdóttur frá Hlíðarhúsum fór fram í gær og var mjög fjölmenn. Próf. síra Har- aldur Níelsson flutti húskveðju, en sira Bjarni Jónsson líkræðu i dóm- kirkjunni. Lúðrasveitin lék lög á Austurvelli meðan kistan var borin i kirkju og úr henni. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 st., Vest- mannaeyjum 9, ísafirði 10, Akur- eyri 10, Seyðisfirði 9, Grindavífc 11, Stykkishólmi 12, Grimsstöðum 12, Raufarhöfn 10, Hólum í Iioma- íirði 11, Þórshöfn í Færeyjum 10, Angmagsalik 10, Kaupmh. 17, Ut- sire 16, Tynemouth 14, Leirvík 13, Jan Mayen 3 st. — LoftvægishæS (763) við Jan Mayen. Veðurspá: Kyrt verður. Smáskúrir sums staö- ar á Suðurlandi. Bjarni Jónsson, frá Vogi er nú orðinn svo hress, að hann ætlar után annað kveld á E.s. Is- landi til þess að sækja fundi dansk-íslensku ráðgjafanefndar- innar. N. Wittrup, skipstjóri, fer héðan alfarinn til Danmerkur á e.s. Islandi á morg- un. Hann hefir um mörg ár verið skipstjóri á björgunarskipinu Geir, getið sér góðan orðstir í því starfi og eignast mnrga vini liér í bæn- um.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.